Fréttamál

Glitnisgögnin

Greinar

Fréttin sem ekki var sögð: Benedikt Jóhannesson kemur fyrir í Glitnisskjölunum
FréttirGlitnisgögnin

Frétt­in sem ekki var sögð: Bene­dikt Jó­hann­es­son kem­ur fyr­ir í Glitn­is­skjöl­un­um

Nafn Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, kem­ur fyr­ir á lána­skjali frá Glitni vegna lána til fjár­fest­ing­ar í BNT ehf., móð­ur­fé­lagi N1. Þar seg­ir að til hafi stað­ið að lána hon­um 40 millj­ón­ir til hluta­bréfa­kaupa í móð­ur­fé­lagi N1. Bene­dikt seg­ist ekki hafa feng­ið lán­ið en að hann hafi fjár­fest í BNT ehf.
Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn
Rannsókn

Vitn­is­burð­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar í Vafn­ings­mál­inu stang­ast á við gögn

Bjarni Bene­dikts­son tók virk­an þátt í fjár­fest­ing­um fé­lags föð­ur síns Hafsilf­urs ehf. sem var stór hlut­hafi í Glitni á ár­un­um fyr­ir hrun. Í gögn­un­um sem Stund­in fékk í gegn­um breska blað­ið The Guar­di­an eru mörg skjöl sem sýna að bank­inn leit á Bjarna sem eig­anda fé­lags­ins. Þetta fé­lag var einn af þát­tak­end­un­um í Vafn­ings­mál­inu sem Bjarni hef­ur sagt að hann hafi ein­göngu kom­ið að sem um­boðs­að­ili föð­ur síns og föð­ur­bróð­ur.

Mest lesið undanfarið ár