Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir
FréttirHrunið

Stund­in hagn­að­ist um 6,5 millj­ón­ir

Eig­ið fé út­gáfu­fé­lags­ins er já­kvætt um 8,3 millj­ón­ir. Fyr­ir­vari er sett­ur við árs­reikn­ing 2017 vegna lög­banns sýslu­manns að beiðni fjár­mála­fyr­ir­tæk­is­ins Glitn­ir Hold­ing.
Staðfest að Stundin og Reykjavík Media þurfa ekki að afhenda Glitni gögn
Fréttir

Stað­fest að Stund­in og Reykja­vík Media þurfa ekki að af­henda Glitni gögn

Lands­rétt­ur stað­fest­ir ákvörð­un Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur.
Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu
Fréttir

Glitn­ir HoldCo áfrýj­ar í lög­banns­mál­inu

Þrota­bú Glitn­is, Glitn­ir HoldCo, áfrýj­aði í dag dómi Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í lög­banns­mál­inu gegn Stund­inni og Reykja­vík Media. Í dómi Hér­aða­dóms sagði með­al ann­ars að lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa hafi ver­ið á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is.
Aðferðir til að lama fjölmiðla
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að­ferð­ir til að lama fjöl­miðla

Hundrað og sex­tán dag­ar lög­banns.
The Guardian: 175 þúsund manns lásu fréttina um Bjarna Benediktsson og Sjóð 9
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

The Guar­di­an: 175 þús­und manns lásu frétt­ina um Bjarna Bene­dikts­son og Sjóð 9

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur synj­að lög­banns­kröfu Glitn­is HoldCo gagn­vart Stund­inni og Reykja­vik Media. Í yf­ir­lýs­ingu frá The Guar­di­an rek­ur blaða­mað­ur­inn Jon Henley ástæð­ur þess að ákveð­ið var að birta frétt­ina um sölu Bjarna Bene­dikts­son­ar á eign­um sín­um í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins 2008 og und­ir­strik­ar frétta­gildi máls­ins.
Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis
Fréttir

Kröf­um Glitn­is synj­að: Lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is

Dóm­ur var kveð­inn upp í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni og Reykja­vík Media í dag. Öll­um kröf­um Glitn­is var synj­að, enda tel­ur Hér­aðs­dóm­ur ekki rétt­læt­an­legt að stöðva frétta­flutn­ing af fjár­hags­mál­efn­um for­sæt­is­ráð­herra í lýð­ræð­is­ríki.
Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.
GlitnirHoldco vill þingfestingu eftir kosningar og krefst þess aftur að Stundin afhendi gögn
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Glitn­ir­Holdco vill þing­fest­ingu eft­ir kosn­ing­ar og krefst þess aft­ur að Stund­in af­hendi gögn

Fram kem­ur í stefnu slita­bús Glitn­is vegna lög­banns­ins á Stund­ina og Reykja­vik Media að gagnalek­inn hafi svert orð­spor Glitn­is Holdco og skert rétt­indi „„Eng­ey­inga“ og við­skipta­fé­laga þeirra“.
Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra
Fréttir

Lög­bann á frek­ari um­fjöll­un um við­skipti for­sæt­is­ráð­herra

Þrota­bú Glitn­is krafð­ist þess í dag að Stund­in af­henti gögn sem mið­ill­inn hef­ur byggt um­fjöll­un sína um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar á, léti þeg­ar í stað af um­fjöll­un sinni og eyddi öll­um frétt­um sem birt­ar hafa ver­ið á vef­svæði Stund­ar­inn­ar um við­skipt­in.
Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi upp skuld­ir hans vegna áhættu­við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son gerði fram­virka hluta­bréfa­samn­inga við Glitni sem hann tap­aði miklu á. Lehm­an Brot­h­ers, Morg­an Stanley og Danske Bank voru bank­arn­ir sem hann valdi í von um skamm­tíma­hagn­að af hluta­bréfa­verði þeirra. Á end­an­um tók fað­ir Bjarna yf­ir rúm­lega 100 millj­ón­ir af per­sónu­leg­um skuld­um vegna við­skipta hans.
Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins
Afhjúpun

Bjarni losn­aði við 50 millj­óna kúlu­lána­skuld í að­drag­anda hruns­ins

Lán Bjarna Bene­dikts­son­ar var fært yf­ir á skuld­sett eign­ar­halds­fé­lag föð­ur hans sem var svo slit­ið eft­ir hrun. Slita­stjórn Glitn­is tók mál­ið til skoð­un­ar: „Það finnst eng­inn fund­ar­gerð þar sem skuld­skeyt­ing­in er leyfð.“
Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1
RannsóknViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir fengu tveggja millj­arða kúlu­lán til að eign­ast N1

Gögn­in úr Glitni sýna það að­gengi sem Bjarni Bene­dikts­son og fjöl­skylda hans hafði að láns­fé hjá Glitni. Yf­ir­taka þeirra á Olíu­fé­lag­inu var nær al­far­ið fjár­mögn­uð af Glitni. Bjarni sjálf­ur fékk 50 millj­óna kúlu­lán.