Flokkur

Gjaldþrot

Greinar

Skiptastjóri Jóa Fel sendir út kröfur á fyrrverandi starfsfólk
Fréttir

Skipta­stjóri Jóa Fel send­ir út kröf­ur á fyrr­ver­andi starfs­fólk

Kona sem hætti störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu fyr­ir fimm ár­um síð­an fékk bréf um að hún skuld­aði þrota­bú­inu rúm­ar 20 þús­und krón­ur. Eng­ar upp­lýs­ing­ar fylgdu með um þá meintu skuld. Al­menn­ar kröf­ur fyrn­ast á fjór­um ár­um. Fleiri starfs­menn hafa feng­ið sams­kon­ar bréf. Í ein­hverj­um til­vik­um eru skuld­irn­ar sagð­ar nema yf­ir 250 þús­und krón­um.
Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Fréttir

Grun­ur um stór­felld brot í rekstri fé­lags fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri rann­sak­ar grun um stór­felld bók­halds- og skatta­laga­brot hjá M.B. veit­ing­um. Fé­lag­ið var í eigu Kristjönu Val­geirs­dótt­ur, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar, og sam­býl­is­manns henn­ar. Fé­lag­ið átti í tug­millj­óna við­skipt­um við Efl­ingu með­an Kristjana var þar fjár­mála­stjóri.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu