Hreiðar Már rífur tvö nýleg hús til að byggja hótel
Fréttir

Hreið­ar Már ríf­ur tvö ný­leg hús til að byggja hót­el

Tvö Kan­ada­hús sem risu á Berg­inu í Reykja­nes­bæ ár­ið 2000 hafa ver­ið rif­in og verð­ur nú ráð­ist í bygg­ingu hót­els á lóð­inni. Gisti­ver, fé­lag­ið sem á lóð­irn­ar, er í eigu Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar en hann áætl­ar að fjölga hót­el­her­bergj­um frá 18 í 38.
Túristakóngarnir
Úttekt

Túristakóng­arn­ir

Mik­il­vægt er að styrkja inn­viði ferða­þjón­ust­unn­ar svo Ís­land geti tek­ið á móti fleiri ferða­mönn­um. Á með­an þeir streyma til Ís­lands græða nokkr­ir ein­stak­ling­ar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferða­manna­iðn­að­in­um, en þeir selja flug, gist­ingu, ferð­ir, lax­veiði og lunda­bangsa.