Aðili

Gísli Hauksson

Greinar

Auðmenn tengdir skattaskjólum eiga í 1.300 íbúðum gegnum GAMMA
Úttekt

Auð­menn tengd­ir skatta­skjól­um eiga í 1.300 íbúð­um gegn­um GAMMA

Dag­ar fjár­fest­ing­ar­fé­lags­ins GAMMA eru senn tald­ir í nú­ver­andi mynd. Ein­ung­is eru 9 starfs­menn eft­ir hjá fyr­ir­tæk­inu en ár­ið 2017 voru þeir 35. Fé­lag­ið stýr­ir hins veg­ar enn meira en 100 millj­arða króna eign­um, með­al ann­ars 50 millj­arða króna leigu­fé­lagi sem leynd­ar­mál er hverj­ir eiga.
Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika
Fréttir

Sal­an á GAMMA: Fyr­ir­tæk­ið hef­ur glímt við rekstar­erf­ið­leika

Fram­væmda­stjóri GAMMA svar­ar ekki spurn­ing­um um hver átti frum­kvæði að við­skipt­un­um með sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið. For­stjóri Kviku seg­ir að við­skipt­in hafi ver­ið nið­ur­staða sam­ræðna Kviku og hlut­hafa GAMMA en að hvor­ug­ur að­ili hafi átt frum­kvæð­ið.
Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA
FréttirSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Gísli hætti vegna skoð­anamun­ar um kostn­að­ar­sama út­rás GAMMA

GAMMA opn­aði aldrei skrif­stof­una í Sviss sem var aug­lýst. For­stjór­inn og stofn­and­inn vildi um­deilda út­rás.
Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi
ÚttektSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einka­væð­ingu og inn­við­um á Ís­landi

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur stækk­að ört síð­ast­lið­in ár og teyg­ir starf­semi sína nú til fjög­urra landa. Starf­sem­in er far­in að líkj­ast starfi banka um margt þar sem fyr­ir­tæk­ið sæk­ir inn á lána­mark­að­inn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og tal­ar fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu og minnk­andi rík­is­af­skipt­um við upp­bygg­ingu inn­viða sam­fé­lags­ins.
GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum
FréttirSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

GAMMA skoð­ar fram­leiðslu á raf­magni með vindorku í Döl­un­um

Sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur tal­að um að­komu einkað­ila að op­in­ber­um fyr­ir­tækj­um í orku­geir­an­um sem „lógíska“. GAMMA hef­ur sett sig í sam­band við sveit­ar­stjórn Dala­byggð­ar vegna mögu­leika á raf­magns­fram­leiðslu með vindorku.
GAMMA semur við eigið verktakafyrirtæki um byggingu 105 íbúða
Fréttir

GAMMA sem­ur við eig­ið verk­taka­fyr­ir­tæki um bygg­ingu 105 íbúða

Sjóð­ur GAMMA á 62 pró­sent í nýju verk­taka­fyr­ir­tæki sem bygg­ir hús í Mos­fells­bæ fyr­ir fast­eigna­fé­lag GAMMA. Fram­kvæmda­stjóri fast­eigna­fé­lags­ins neit­ar að gefa upp hvernig samn­ing­ar tók­ust á milli þess­ara fé­laga GAMMA og hvort verk­ið hafi ver­ið boð­ið út.
GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
Fréttir

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.