Geðheilbrigðismál
Flokkur
Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

·

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að opinbert fé sem rennur til geðþjónustu Heilsustofnunar í Hveragerði þurfi að fara til annarra aðila, hætti stofnunin að sinna verkefninu. Allir gestir í geðendurhæfingu voru útskrifaðir eða færðir í almenna þjónustu þegar forstjóri og yfirlæknir var látinn fara.

Vill að nefndir Alþingis skoði fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði

Vill að nefndir Alþingis skoði fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði

·

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ábyrgð fylgja því að fara með almannafé. Vísar hann í há laun stjórnarformanns Heilsustofnunar í Hveragerði og greiðslur til móðurfélags hennar vegna húsnæðis.

Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa

Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa

·

Forstjóri og yfirlæknir Heilsustofnunar í Hveragerði var beðinn um að skrifa undir starfslokasamning án skýringa. Gunnlaugur K. Jónsson stjórnarformaður fær 1,2 milljónir á mánuði samhliða störfum sem lögregluþjónn. Heilsustofnun greiðir Náttúrulækningafélagi Íslands 40 milljónir á ári vegna fasteigna, auk þess að borga afborganir lána þeirra.

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

·

Anthony McCrindle lýsir erfiðum vinnuaðstæðum hjá rútufyrirtækjum á Íslandi. Starfsmenn séu beðnir um að vinna ólöglega lengi og keyri farþega sína eftir litla hvíld. Sjálfur endaði hann á geðdeild eftir að atvik í vinnunni leiddi til sjálfsmorðshugsana. Í kjölfarið var hann rekinn, rakst á veggi í velferðarkerfinu og býr nú í bílnum sínum.

Greinilegur sálrænn þáttur í grindargliðnun

Greinilegur sálrænn þáttur í grindargliðnun

·

Eftir því sem íslenskar konur eru lokaðri tilfinningalega er líklegra að þær þjáist af grindargliðnun á meðgöngu. Þetta var eitt af því sem doktorsrannsókn Gyðu Eyjólfsdóttur sálfræðings leiddi í ljós. Hún segir samspil erfiðra upplifana í æsku og líkamlegra einkenna vanmetið.

Þúsund börn glíma við skólaforðun

Þúsund börn glíma við skólaforðun

·

Skólastjórar segja að leyfisumsóknum hafi fjölgað undanfarin ár. Fjarvistir barna megi rekja til þunglyndis eða kvíða.

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

·

126 nauðungarvistanir voru samþykktar af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári. Í þremur tilvikum frá 2016 hefur sýslumaður hafnað beiðni um nauðungarvistun og í aðeins 3% tilvika var álits trúnaðarlæknis óskað. „Nauðungarvistun situr í fólki jafnvel svo áratugum skiptir,“ segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar.

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

·

21 þingmaður stendur að fyrirhuguðu frumvarpi um að greiða niður sálfræðiþjónustu með sjúkratryggingakerfinu.

Sendi fjórar beiðnir um nauðungarvistun dóttur sinnar með faxi frá sendiráðinu

Sendi fjórar beiðnir um nauðungarvistun dóttur sinnar með faxi frá sendiráðinu

·

Fjórar beiðnir um nauðungarvistun Aldísar Schram á geðdeild komu með faxi frá föður hennar, Jóni Baldvini Hannibalssyni, þá sendiherra í Bandaríkjunum. Þingmaður telur að rannsaka þurfi hvort þetta ferli hafi verið misnotað í annarlegum tilgangi.

Segir „valdamikla menn“ ekki stýra nauðungarvistunum

Segir „valdamikla menn“ ekki stýra nauðungarvistunum

·

Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, segir lýsingar Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, á ferli nauðungarvistana víðs fjarri sannleikanum.

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

·

Einn daginn var Hildur Óladóttir á leið út úr dyrunum þegar hún fann að eitthvað var að, það var sem hún væri með kveikjuþráð innra með sér sem sífellt styttist í þar til hún sprakk, brotnaði niður og hágrét. Langan tíma tók að greina hana með kulnun sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eftir barnsmissi varð lífið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorpinu sínu á Kópaskeri þar sem hún hyggst reka ferðaþjónustu, með heitum pottum, sjóböðum og litlum bát í höfninni.

Um kvíða og fælni

Elís Vilberg Árnason

Um kvíða og fælni

Elís Vilberg Árnason
·

Um mismunandi tegundir kvíða og afleiðingar hans.