Mannlegur fjölbreytileiki
Fanney Björk Ingólfsdóttir
Aðsent

Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir

Mann­leg­ur fjöl­breyti­leiki

Að heyra radd­ir eða sjá sýn­ir er eðli­leg­ur hluti af mann­leg­um fjöl­breyti­leika og það eru mann­rétt­indi að geta rætt þær upp­lif­an­ir án sjúk­dómastimplun­ar, skrifa Hug­arafls­fé­lag­ar.
Að vera hamingjusamur er ákvörðun
ViðtalHamingjan

Að vera ham­ingju­sam­ur er ákvörð­un

Fólk þarf að leyfa sér að þora að taka á móti ham­ingj­unni en ótt­ast ekki í sí­fellu að á morg­un muni allt fara í vaskinn, seg­ir Auð­ur Ax­els­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Hug­arafls.
Náin samskipti auka hamingjuna
ViðtalHamingjan

Ná­in sam­skipti auka ham­ingj­una

Ná­in sam­skipti við fjöl­skyldu og vini, sál­fræði­tím­ar, trú­in, úti­vera og það að hlæja og taka sjálf­an sig ekki of al­var­lega eru þætt­ir sem Árel­ía Ey­dís Guð­mund­sótt­ir, dós­ent í stjórn­un og leið­toga­fræð­um, not­ar til að við­halda og finna ham­ingj­una – stund­um eft­ir áföll eins og dauðs­föll og skiln­aði. „Þá er mik­il­vægt að vera ánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur en ekki óánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur ekki.“
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
Viðtal

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og með­virk“

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hafði próf­að marg­ar leið­ir til að tak­ast á við and­lega erf­ið­leika sína með mis­góð­um ár­angri. Nú vinn­ur hún úr áföll­um og kvíða með óhefð­bundn­um hætti. Hún seg­ist vera hætt að skamm­ast sín fyr­ir að vera hún sjálf.
Telur lífi trans barna ógnað
Fréttir

Tel­ur lífi trans barna ógn­að

Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna ´78 seg­ir að for­eldr­ar trans barna séu sum hver með börn­in sín á sjálfs­vígs­vakt og séu mjög skelfd um þau eft­ir að þjón­ustu­teymi Barna- og ung­linga­geð­deild­ar var lagt nið­ur.
„Svo er ég ekkert geðveikur!“
Viðtal

„Svo er ég ekk­ert geð­veik­ur!“

Heið­ar Ingi Svans­son hélt í 18 ár að hann væri með geð­hvarfa­sýki. Hann tók geð­lyf­in sín sam­visku­sam­lega og lifði góðu lífi. Skelfi­leg­ur höf­uð­verk­ur og lyfja­eitrun ollu því að ann­að kom á dag­inn.
Aðstandendur veikjast líka fái þeir ekki stuðning
Viðtal

Að­stand­end­ur veikj­ast líka fái þeir ekki stuðn­ing

Sig­ríð­ur Gísla­dótt­ir, stjórn­ar­kona í Geð­hjálp og að­stand­andi sjúk­lings, seg­ir að litla sem enga hjálp sé að fá fyr­ir að­stand­end­ur þeirra sem glíma við sjúk­dóma á geði.
„Hélt ég væri Jesús Kristur endurfæddur“
Viðtal

„Hélt ég væri Jesús Krist­ur end­ur­fædd­ur“

Kári Auð­ar Svans­son greind­ist með geðklofa ár­ið 2002 þeg­ar rang­hug­mynd­irn­ar voru orðn­ar þannig að hann hélt að hann væri sá eini sem gæti kom­ið í veg fyr­ir tor­tím­ingu mann­kyns. „Það er ansi þung­ur baggi að bera fyr­ir einn mann.“
Speglaði sig í veikindum Helga og Kára
Viðtal

Spegl­aði sig í veik­ind­um Helga og Kára

Hall­dór Auð­ar Svans­son lenti í geðrofi sem ekki síst má rekja til kanna­bis­reyk­inga. Hann hætti í borg­ar­stjórn til að gæta að geð­heilsu sinni. Nú starfar hann við geð­heil­brigð­is­mál og seg­ir mik­il­vægt að nýta reynslu þeirra sem glímt hafa við geð­sjúk­dóma í mála­flokkn­um.
„Ætli ég verði ekki hér það sem eftir er“
Viðtal

„Ætli ég verði ekki hér það sem eft­ir er“

Helgi Styr­kárs­son seg­ir að hann muni lík­lega lifa æv­ina út í Sví­þjóð þótt hon­um lyndi ekki vel við ná­granna sína eða Svía al­mennt. Hann seg­ir að það hafi ver­ið létt­ara að lesa bók Auð­ar syst­ur sinn­ar um ævi hans en hann hafi átt von á.
Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjölskyldunnar
Viðtal

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjöl­skyld­unn­ar

Í ald­ar­fjórð­ung átti Auð­ur Styr­kárs­dótt­ir í litlu sem engu sam­bandi við bróð­ur sinn eft­ir að hún og fjöl­skylda henn­ar höfðu lif­að við skelf­ing­ar­ástand af hans völd­um ára­tug þar á und­an. Það var ekki fyrr en mörg­um ár­um síð­ar að hún átt­aði sig á því að bróð­ir henn­ar væri veik­ur mað­ur en ekki bara fylli­bytta og ræf­ill. Ís­lenska kerf­ið brást bróð­ur henn­ar og fjöl­skyld­unni allri.