Mikil fjölgun bráðatilfella fólks í sjálfsvígshættu
Birgir Örn Steinarsson, fagteymisstjóri Píeta samtakana, segir samtökin fá símtöl frá einstaklingum í bráðri sjálfsvígshætt oft á dag um þessar mundir en áður fengu þau slík símtöl einu sinni í mánuði.
Fréttir
5158
„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Engin starfsendurhæfingarúrræði voru til staðar sem voru að virka fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdóma, þegar Landsspítalinn og VIRK tóku sig saman. Árangurinn hefur umbylt endurhæfingu á spítalanum, þar sem nú er farið að horfa á styrkleika fólks í stað þess að festast í veikleikunum.
Leiðari
26194
Jón Trausti Reynisson
Mistök stjórnvalda í Covid-19-faraldrinum
Við ætluðum að læra að lifa með veirunni, en lærðum hjálparleysi.
Fréttir
251
Geðhjálp afhendir 30 þúsund undirskriftir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigisráðherra fær í dag afhenta áskorun um 9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang.
Fréttir
51814
HAM bjargaði Flosa
Eftir áratuga baráttu Flosa Þorgeirssonar við þynglyndi og kvíða urðu alvarleg kvíðaköst og algjört niðurbrot hans mesta blessun. Í dag líður honum vel og hefur fundið leiðir sem virka í hans baráttu. Með hugrænni atferlismeðferð hefur Flosi skapað hliðarsjálf í höfðinu á sér, skítugan og illkvittinn Flosa í gervi kvíðans. Sá lýtur hins vegar í í lægra haldi fyrir rökum Frökenar Skynsemi, í gervi greinds og sexí bókasafnsvarðar.
Fréttir
23167
Sálfræðingar gagnrýna „ólög“ Alþingis
Sálfræðingafélagið og Félagsráðgjafafélagið gagnrýna að fjármagn fylgi ekki nýjum lögum sem setja sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga.
Úttekt
46263
Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Ljóst er að kórónaveirufaraldurinn er farinn að hafa alvarleg áhrif á geðheilbrigði þjóðarinnar. Tölur lögreglu benda til að sjálfsvíg séu umtalsvert fleiri nú en vant er. Fagfólk greinir aukningu í innlögnum á geðdeild eftir því sem liðið hefur á faraldurinn og verulega mikið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfsvígshugsunum.
Viðtal
6287
Lýsir áfallinu við geðrofið: „Eins og teppi væri togað undan mér“
Ásta Jensen hefur nokkrum sinnum lagst inn á geðdeild vegna geðrofs og hún segist fá maníu mun oftar. Hún segir að félagsfælni og skömm tengist veikindunum. Allur peningurinn fari í að lifa af og styðja tvítugan son sinn, sem er með Downs-heilkenni og býr heima.
Leiðari
612.124
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með blæðandi sár
Allir sem hafa elskað alkóhólista vita þetta: Það getur verið ansi sárt.
Aðsent
77
Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir
Mannlegur fjölbreytileiki
Að heyra raddir eða sjá sýnir er eðlilegur hluti af mannlegum fjölbreytileika og það eru mannréttindi að geta rætt þær upplifanir án sjúkdómastimplunar, skrifa Hugaraflsfélagar.
ViðtalHamingjan
19368
Að vera hamingjusamur er ákvörðun
Fólk þarf að leyfa sér að þora að taka á móti hamingjunni en óttast ekki í sífellu að á morgun muni allt fara í vaskinn, segir Auður Axelsdóttir, framkvæmdastjóri Hugarafls.
ViðtalHamingjan
3127
Náin samskipti auka hamingjuna
Náin samskipti við fjölskyldu og vini, sálfræðitímar, trúin, útivera og það að hlæja og taka sjálfan sig ekki of alvarlega eru þættir sem Árelía Eydís Guðmundsóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum, notar til að viðhalda og finna hamingjuna – stundum eftir áföll eins og dauðsföll og skilnaði. „Þá er mikilvægt að vera ánægður með það sem maður hefur en ekki óánægður með það sem maður hefur ekki.“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.