Með óbragð í munni yfir að vændiskaupandi stýri SÁÁ
„Ég var hræðilega veik,“ segir kona sem birtir samskipti sín við Einar Hermannsson fráfarandi formann SÁÁ og lýsir því að hann hafi greitt fyrir afnot af líkama hennar á árunum 2016 til 2018. Á þeim tíma sem hann keypti vændi var hann í stjórn samtakanna.
FréttirRannsókn á SÁÁ
4
Þingkona lýsir misnotkun manns sem tók á móti henni í meðferð
„Þetta er mín saga,“ segir Jódís Skúladóttir, þingkona Vinstri grænna, sem kallar eftir aðgerðum varðandi starfsemi SÁÁ. „Ég hef heyrt óteljandi aðrar, orðið vitni af enn öðru.“
FréttirGeðheilbrigðismál barna
1
Alvarlegar áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi
Barna- og unglingageðlæknafélag Íslands sendi í dag opið bréf til heilbrigðisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytis og félagsmálaráðuneytis til að lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi.
Fréttir
Geðhjálp segir fjármuni í geðheilbrigðismál aðeins dropa í hafið
Landssamtökin Geðhjálp segja í umsögn að fjárlagafrumvarp næsta árs teljist vonbrigði. Þeir fjármunir sem ætlaðir séu málaflokknum séu langt því frá fullnægjandi.
Úttekt
3
Lykillinn að langlífi er að koma í ljós
Það sem vísindarannsóknir sýna að skipti mestu fyrir langlífi gæti komið á óvart. Margt er á okkar forræði, en samfélagið í heild getur líka skipt máli. Ólafur Helgi Samúelsson öldrunarlæknir segir að hvað áhrifaríkasta aðgerð samfélagsins í heild til að auka heilbrigði á eldri árum, og þar með langlífi, sé að draga úr fátækt.
ViðtalCovid-19
„Það eru engin rétt eða röng viðbrögð við áföllum“
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna sviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar um sé að ræða áföll, eins og hann segir Covid vera, sé mikilvægt að sýna öllum viðbröðgum skilning. Hann lýsir Covid-19 sem langvarandi samfélagslegu áfalli og sjálfur hefur hann þurft að leita sér hjálpar til að vinna úr því.
Viðtal
Kulnunin er kerfisvandi
Halla Eiríksdóttir átti langan starfsferil að baki í heilbrigðisgeiranum þegar hún fór að finna fyrir einkennum kulnunar. Fyrst um sinn áttaði hún sig ekki á því að um kulnun væri að ræða, hún hafði lofað sér að hætta áður en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, baráttan við niðurskurði og væntingar um aukna þjónustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunnið út og kulnað.
Viðtal
Sterkari, glaðari og hamingjusamari
Þórdís Valsdóttir fór á hnefanum í gegnum áföll lífsins. Hún var 14 ára þegar systir hennar lést vegna ofneyslu eiturlyfja og hún var 15 ára þegar hún varð ófrísk og þurfti að framkalla fæðingu vegna fósturgalla þegar hún var meira en hálfnuð með meðgönguna. Álagið varð mikið þegar hún eignaðist tvö börn í krefjandi lögfræðinámi og hún gekk á vegg og leyndi því hversu illa henni leið. Allt breyttist þegar hún fór að ganga og hlaupa.
Viðtal
Grasið ekki grænna hinum megin
Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður ADHD-samtakanna, segir að hamingjan sé falin í að staldra við og njóta þess sem er í stað þess að horfa eitthvert annað. Þá segir hann hamingjuna stundum felast í að íhuga hvað við gerðum rangt í dag og hvernig við getum gert betur á morgun.
Fréttir
Hlutfall heimilanna í heilbrigðisútgjöldum lækkar
Íslensk heimili standa undir 15 prósentum af útgjöldum til heilbrigðismála. Árið 2010 var hlutfallið 18 prósent. Stefnt er að því að það verði 13-14 prósent árið 2025 og þá hvað lægst af Norðurlöndunum.
Pistill
Gunnhildur Sveinsdóttir
Er eðlilegt að vera stundum áhyggjufullur?
Það getur verið hjálplegt að horfast í augu við eigin líðan og bregðast við á viðeigandi hátt í stað þess að ýta erfiðum tilfinningum bara frá sér og láta eins og ekkert sé.
FréttirHeilbrigðismál
Þvingun og meðferð fara aldrei saman
Héðinn Unnsteinsson, formaður Landssamtaka Geðhjálpar, segir samtökin vilja afnema nauðungarvistun og þvinganir í meðferð sjúklinga sem eiga við geðrænar áskoranir að stríða.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.