Svæði

Gaza

Greinar

Katrín segir allar líkur til þess að framlagið til UNRWA skili sér
FréttirÁrásir á Gaza

Katrín seg­ir all­ar lík­ur til þess að fram­lag­ið til UN­RWA skili sér

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra tel­ur að fram­lag­ið til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna muni skila sér. Ís­land þurfi að leggja sitt af mörk­um til að sinna skyld­um sín­um gagn­vart mann­úð­ar­krís­unni á Gasa. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur til­kynnt við­bótar­fjárlög til Rauða kross­ins vegna ástands­ins fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs.
Íslenskir rithöfundar klofnir vegna Palestínu
MenningÁrásir á Gaza

Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar klofn­ir vegna Palestínu

Nokkr­ir rit­höf­und­ar hafa gagn­rýnt Rit­höf­unda­sam­band Ís­lands fyr­ir að taka ekki af­stöðu gegn árás­um Ísra­els á Palestínu. Formað­ur RSÍ seg­ir að í lög­um sam­bands­ins standi að það taki ekki póli­tíska af­stöðu og ein­hug­ur sé með­al stjórn­ar­inn­ar að senda ekki út yf­ir­lýs­ing­ar um mál­ið. Þeir fé­lags­menn sem hún hafi heyrt í séu klofn­ir í tvennt í af­stöðu sinni.
Utanríkisráðuneytið tekur ekki afstöðu gagnvart kæru Suður-Afríku
FréttirÁrásir á Gaza

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tek­ur ekki af­stöðu gagn­vart kæru Suð­ur-Afr­íku

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir ís­lensk stjórn­völd yf­ir­leitt ekki lýsa yf­ir stuðn­ingi við ein­stök mál fyr­ir al­þjóða­dóms­stól­um nema þau eigi að­ild að máli. Það tel­ur þó lík­legt að al­var­leg brot hafi ver­ið fram­in á al­þjóða­lög­um, einkum mann­úð­ar­rétti, af beggja hálfu í Palestínu. Ráðu­neyt­inu er ekki kunn­ugt um að Palestínu­menn­irn­ir sem mót­mæla á Aust­ur­velli hafi beð­ið um fund með ráð­herra.
Mads Gilbert: „Sagan mun dæma okkur“
ViðtalÁrásir á Gaza

Mads Gil­bert: „Sag­an mun dæma okk­ur“

Lækn­ir­inn og hjálp­ar­starfs­mað­ur­inn Mads Gil­bert hef­ur stað­ið vakt­ina á stærsta spít­ala Gaza síð­ustu fjór­ar árás­ir Ísra­els­hers á svæð­ið. Hann for­dæm­ir linnu­laus­ar árás­ir Ísra­els á al­menna borg­ara og seg­ist ekki í vafa um að her­inn hafi fram­ið stríðs­glæpi á síð­asta ári þeg­ar rúm­lega 2200 Palestínu­menn voru drepn­ir, þar af 551 barn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu