Gagnrýna „óþörf“ kaup án útboðs í Garðabæ
Fréttir

Gagn­rýna „óþörf“ kaup án út­boðs í Garða­bæ

Minni­hlut­inn í Garða­bæ tel­ur fjög­urra millj­óna króna samn­inga við Fast­eigna­fé­lag­ið Spildu óþarfa þar sem verk­efn­in séu venju­lega unn­in af starfs­fólki bæj­ar­ins. Formað­ur bæj­ar­ráðs seg­ir það óskylt mál­inu að hún þekki eig­anda fé­lags­ins í gegn­um sam­tök sem hún stofn­aði.
Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist
Fréttir

Kostn­að­ur við fund­ar­sal­inn í Garða­bæ tvö­fald­að­ist

Fram­kvæmd­ir við Sveina­tungu, nýj­an fjöl­nota fund­ar­sal bæj­ar­stjórn­ar Garða­bæj­ar, áttu upp­haf­lega að kosta 180 millj­ón­ir króna. Út­lit er fyr­ir að kostn­að­ur við fram­kvæmd­ir verði yf­ir 350 millj­ón­um króna, auk 67,5 millj­óna fyr­ir kaup á hús­næð­inu. Gunn­ar Ein­ars­son bæj­ar­stjóri seg­ir að enda­laust megi ræða um for­gangs­röð­un.
420 milljóna króna fundarsalur Garðabæjar tekinn í notkun
Fréttir

420 millj­óna króna fund­ar­sal­ur Garða­bæj­ar tek­inn í notk­un

Bæj­ar­stjórn fund­ar tvisvar í mán­uði í nýj­um fjöl­nota fund­ar­sal, sem nýta á í ýmsa við­burði. Keypt var hús­næði við Garða­torg á 67,5 millj­ón­ir, sér­fræði­kostn­að­ur á 58 millj­ón­ir og hús­gögn á 23 millj­ón­ir. „Langt um­fram það sem telst eðli­legt,“ seg­ir full­trúi minni­hlut­ans.
Costco: Musteri græðginnar
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Costco: Musteri græðg­inn­ar

Við er­um á kafi í neyslu og mitt í henni opn­aði Costco. Björg­un­ar­sveit­ir voru kall­að­ar út og fólk var í sjokki.
Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og frændi Bjarna Ben fá eftirsótta lóð í Garðabæ
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­manna og frændi Bjarna Ben fá eft­ir­sótta lóð í Garða­bæ

Full­trúi Bjartr­ar fram­tíð­ar í bæj­ar­ráði ásak­ar meiri­hlut­ann um ógagn­sæi í vali um­sækj­enda á lóð und­ir veit­inga­stað við Arn­ar­nes­vog. Sig­ur­björn Ingi­mund­ar­son, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og Bene­dikt Ein­ars­son, bróð­ur­son­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, urðu fyr­ir vali meiri­hluta bæj­ar­ráðs sem sam­an­stend­ur af Sjálf­stæð­is­mönn­um, með óstofn­að hluta­fé­lag.
Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sterk hags­muna­tengsl styrk­veit­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fimm millj­ón­ir frá fé­lög­um sem hafa hags­muni af út­hlut­un lóða og bygg­ing­ar­verk­efna. Til sam­an­burð­ar fær flokk­ur­inn sjö millj­ón­ir frá út­gerð­inni. „Borg­ar­skipu­lag og fram­kvæmd­ir, tengd­ar lóða­skipu­lagi og fleira, er þar sem mark­að­ur­inn og stjórn­mál­in mæt­ast á sveit­ar­stjórn­arstigi,“ seg­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur.
Eigandi heimahjúkrunar kaupir sér 250 milljóna króna hús
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eig­andi heima­hjúkr­un­ar kaup­ir sér 250 millj­óna króna hús

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, eig­andi Sinn­um ehf., keypti sér hús á Lauf­ás­veg­in­um í vor. Hafa tek­ið tug­millj­óna króna arð út úr Sinn­um á liðn­um. Opn­ar einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í Ár­múl­an­um í sam­vinnu við líf­eyr­is­sjóð­ina.
Gamla konan komin í kjallaraholu eftir að sáttatilraun strandaði
Fréttir

Gamla kon­an kom­in í kjall­ara­holu eft­ir að sátta­tilraun strand­aði

Að­stand­end­ur ní­ræð­ar konu krefjast rétt­læt­is en þeir telja að Garða­bær beri ábyrgð á að ein­býl­is­hús­ið sem hef­ur ver­ið henn­ar heim­ili í ára­tugi sé ónýtt. Barna­barn kon­unn­ar seg­ir að Garða­bær hafi rétt fram sátt­ar­hönd þeg­ar mál­ið komst í há­mæli en síð­an hafi ekk­ert gerst.
Hjallastefnan græðir 58 milljónir og fær samt aukaframlag
Fréttir

Hjalla­stefn­an græð­ir 58 millj­ón­ir og fær samt aukafram­lag

„Ég er marg­bú­in að benda á þetta,“ seg­ir bæj­ar­full­trúi í Garða­bær
Garðabær borgar meira með Hjallastefnunni en bæjarskólunum
Fréttir

Garða­bær borg­ar meira með Hjalla­stefn­unni en bæj­ar­skól­un­um

Bæj­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir við­brögð­um við ójafn­ræði á fjár­veit­in­um til grunn­skól­anna. Bæj­ar­skól­arn­ir fá 67 pró­sent af kennslu­kostn­aði Hjalla­stefn­unn­ar. Leik­ur að töl­um seg­ir formað­ur skóla­nefnd­ar.