Aðili

Garðabær

Greinar

Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist
Fréttir

Kostn­að­ur við fund­ar­sal­inn í Garða­bæ tvö­fald­að­ist

Fram­kvæmd­ir við Sveina­tungu, nýj­an fjöl­nota fund­ar­sal bæj­ar­stjórn­ar Garða­bæj­ar, áttu upp­haf­lega að kosta 180 millj­ón­ir króna. Út­lit er fyr­ir að kostn­að­ur við fram­kvæmd­ir verði yf­ir 350 millj­ón­um króna, auk 67,5 millj­óna fyr­ir kaup á hús­næð­inu. Gunn­ar Ein­ars­son bæj­ar­stjóri seg­ir að enda­laust megi ræða um for­gangs­röð­un.
Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og frændi Bjarna Ben fá eftirsótta lóð í Garðabæ
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­manna og frændi Bjarna Ben fá eft­ir­sótta lóð í Garða­bæ

Full­trúi Bjartr­ar fram­tíð­ar í bæj­ar­ráði ásak­ar meiri­hlut­ann um ógagn­sæi í vali um­sækj­enda á lóð und­ir veit­inga­stað við Arn­ar­nes­vog. Sig­ur­björn Ingi­mund­ar­son, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og Bene­dikt Ein­ars­son, bróð­ur­son­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, urðu fyr­ir vali meiri­hluta bæj­ar­ráðs sem sam­an­stend­ur af Sjálf­stæð­is­mönn­um, með óstofn­að hluta­fé­lag.
Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sterk hags­muna­tengsl styrk­veit­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fimm millj­ón­ir frá fé­lög­um sem hafa hags­muni af út­hlut­un lóða og bygg­ing­ar­verk­efna. Til sam­an­burð­ar fær flokk­ur­inn sjö millj­ón­ir frá út­gerð­inni. „Borg­ar­skipu­lag og fram­kvæmd­ir, tengd­ar lóða­skipu­lagi og fleira, er þar sem mark­að­ur­inn og stjórn­mál­in mæt­ast á sveit­ar­stjórn­arstigi,“ seg­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu