Garðabær
Svæði
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda

Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda

·

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill að staðsetning verslana ÁTVR sé í samræmi við markmið sveitarstjórna í umhverfis- og skipulagsmálum. Vínbúð í Garðabæ var flutt úr miðbæ í útjaðar. Málið hefur fengið meiri umræðu á samfélagsmiðlinum Twitter en á Alþingi.

Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist

Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist

·

Framkvæmdir við Sveinatungu, nýjan fjölnota fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar, áttu upphaflega að kosta 180 milljónir króna. Útlit er fyrir að kostnaður við framkvæmdir verði yfir 350 milljónum króna, auk 67,5 milljóna fyrir kaup á húsnæðinu. Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir að endalaust megi ræða um forgangsröðun.

420 milljóna króna fundarsalur Garðabæjar tekinn í notkun

420 milljóna króna fundarsalur Garðabæjar tekinn í notkun

·

Bæjarstjórn fundar tvisvar í mánuði í nýjum fjölnota fundarsal, sem nýta á í ýmsa viðburði. Keypt var húsnæði við Garðatorg á 67,5 milljónir, sérfræðikostnaður á 58 milljónir og húsgögn á 23 milljónir. „Langt umfram það sem telst eðlilegt,“ segir fulltrúi minnihlutans.

Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju

Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju

·

Bjarni Benediktsston fjármálaráðherra telur ungt fólk ekki átta sig á mikilvægi þjóðkirkjunnar. Hann leggur áherslu á að framlög ríkisins verði ekki skert. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefur ályktað um aðskilja beri ríki og kirkju.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

·

Tveir bæjarstjórar hafa gefið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sá sem verður kjörinn gæti fengið 480 þúsund krónur ofan á þegar rífleg laun.

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

·

Bæir með tekjuhæstu íbúana innheimta lægsta útsvarið og fá það bætt upp af Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, að mati ráðuneytisnefndar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík, fengju tæpum hálfum milljarði lægri tekjur yrði þetta leiðrétt.

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

·

Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.

Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu

Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu

·

Vegagerðin sér fram á að öll gatnamót á meginstofnvegum höfuðborgarsvæðisins verði mislæg. Hægt verði að keyra frá Hvalfirði til Keflavíkur án umferðarljósa. Einnig er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

Elítan hópast saman

Elítan hópast saman

·

Fólkið sem hagnast mest og tekur helstu ákvarðanir í íslensku samfélagi safnast saman á ákveðin svæði. Helstu aðilar í Engeyjarættinni fengu 920 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra.

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

·

Borgarstjóri og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu fá greiðslur frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fyrir setu í stjórn. Upphæðirnar nema tæpum 11 milljónum króna á ári fyrir færri en tíu fundi. Slökkviliðsstjóri segir fyrirkomulagið vera til að stytta boðleiðir.

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Kosningapróf Stundarinnar opnað

·

Stundin býður kjósendum í ellefu stærstu sveitarfélögum landsins upp á að taka kosningapróf. Hvaða framboð eða frambjóðandi hefur mestan samhljóm með þínum áherslum?

71 prósent Íslendinga með Costco-kort

71 prósent Íslendinga með Costco-kort

·

Íslendingar virðast hafa slegið heimsmet í aðild að Costco. Gera má ráð fyrir því að Costco hagnist um meira en hálfan milljarð króna á ári af íslenskum meðlimakortum.