
„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“
Ilia Shumanov, aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International, segir að þrátt fyrir jákvæða ásýnd Íslands erlendis hafi Samherjamálið sýnt fram á hversu berskjaldað landið er fyrir spillingarmálum.