Aðili

Frosti Sigurjónsson

Greinar

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi
FréttirÞriðji orkupakkinn

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samn­ing­ur­inn hafi ekki ver­ið bor­inn und­ir Al­þingi

Frosti Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins og einn af tals­mönn­um Ork­unn­ar okk­ar, tel­ur það stjórn­ar­skrár­brot að Ís­land hafi und­ir­geng­ist skuld­bind­ing­ar ECT-samn­ings­ins án að­komu Al­þing­is. Gunn­ar Bragi Sveins­son stóð að full­gild­ingu samn­ings­ins í rík­is­stjórn­ar­tíð Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar.
Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Bjarni Bene­dikts­son ánægð­ur með kaup Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir það til marks um styrk­leika ís­lensks efna­hags­lífs að banda­ríski stór­bank­inn Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóð­ir kaupi 30 pró­senta hlut í Ari­on banka. Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, Katrín Jak­obs­dótt­ir og Frosti Sig­ur­jóns­son hafa gagn­rýnt söl­una. Frosti var­ar við því að arð­ur af há­um vaxta­greiðsl­um al­menn­ings renni úr landi.

Mest lesið undanfarið ár