Segja áhuga NATO á Helguvíkuruppbyggingu „sögusagnir“
Fréttir

Segja áhuga NATO á Helgu­vík­urupp­bygg­ingu „sögu­sagn­ir“

Meiri­hlut­inn í Reykja­nes­bæ vill ekki taka þátt í „mold­viðri“ al­þing­is­manna vegna hug­mynda um millj­arða upp­byg­ingu fyr­ir NATO í Helgu­vík. For­sæt­is­ráð­herra seg­ir eng­in form­leg sam­töl hafa átt sér stað um mál­ið.
Vilja byggja upp herskipahöfn í ljósi Covid-kreppunnar
FréttirCovid-19

Vilja byggja upp her­skipa­höfn í ljósi Covid-krepp­unn­ar

Reykja­nes­hafn­ir, Ásmund­ur Frið­riks­son og Frið­jón Ein­ars­son, formað­ur bæj­ar­ráðs Reykja­nes­bæj­ar, eru á einu máli um að byggja upp að­stöðu fyr­ir NATO til að bregð­ast við efna­hags­þreng­ing­um.
Umdeildar ákvarðanir slökkviliðsstjórans
Fréttir

Um­deild­ar ákvarð­an­ir slökkvi­liðs­stjór­ans

Jón Guð­laugs­son slökkvi­liðs­stjóri Bruna­varna Suð­ur­nesja er mjög um­deild­ur með­al bæði slökkvi­liðs­manna sem og stjórn­ar­manna. Má þar nefna mik­inn kostn­að við yf­ir­vinnu, bíla­hlunn­indi Jóns, ráðn­ingu skyld­menna hans í stöð­ur hjá slökkvi­lið­inu og van­skil á fé­lags­gjöld­um varaliðs­manna.