Skuldaskil Gunnars Smára Egilssonar við sósíalismann og Fréttatímann
Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á Fréttatímanum, skrifar um framkomu útgefanda blaðsins við starfsfólk á sama tíma og hann stofnar stjórnmálaflokk fyrir launþega.
FréttirFjölmiðlamál
Gunnar Smári sakar Viðskiptablaðið um „tóma þvælu“
Fréttatíminn verður settur í þrot á næstu dögum samkvæmt ákvörðun hluthafa. Gunnar Smári Egilsson segir frétt um að hann eigi 40 milljóna króna kröfu í útgáfufélag Fréttatímans þvælu.
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra svarar gagnrýni á viðhorf sitt til umhverfismála með gagnrýni á fríblöð fyrir að vera óumhverfisvæn.
ÚttektFjölmiðlamál
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
Karl Th. Birgisson hefur fylgst með kaflaskrifum Gunnars Smára Egilssonar í íslenskri fjölmiðlasögu, allt frá því að hann fór að vinna fyrir hann á Pressunni árið 1991. Af öllum þeim hugmyndum sem Gunnar Smári hefur hrint í framkvæmd lifa Fréttablaðið og Vísir.is lengst, en sannfæringin, sannfæringarkrafturinn og engar efasemdir einkenna Gunnar Smára. Og vitaskuld reiknivélin og Excel-skjölin til að telja fólki trú um að sannfæringin skili líka arði. Sem hún gerir í fæstum tilvikum.
FréttirFjölmiðlamál
Viðskipti Jenkins og Fréttatímans enduðu með skuldaskilum
Bandaríski fjárfestirinn Michael Jenkins veitti Fréttatímanum lán þegar blaðið var stofnað 2010 og var blaðið í húsnæði í eigu fjárfestisins. Því samstarfi er hins vegar lokið núna og er Fréttatíminn fluttur í annað húsnæði. Skuldir við Jenkins voru gerðar upp en hann átti veð í hlutafé Fréttatímans sem var trygging hans fyrir láninu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.