Aðili

Fréttablaðið

Greinar

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna
FréttirFjölmiðlamál

Hags­mun­ir ógna rit­stjórn­ar­legu sjálf­stæði einkamiðl­anna

Fjöl­miðla­frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur fer ekki til um­ræðu á þessu þingi. Ta­prekst­ur einka­rek­inna miðla er í sum­um til­fell­um fjár­magn­að­ur af auð­mönn­um með ríka hags­muni. Eign­ar­hald­ið hef­ur áhrif á rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði og starfs­ör­yggi blaða­manna.
Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið
Fréttir

Fjár­hags­leg­ur bak­hjarl Við­reisn­ar kaup­ir Frétta­blað­ið

Helgi Magnús­son fjár­fest­ir hef­ur keypt helm­ings­hlut í Frétta­blað­inu. Hann seg­ist ekki munu beita eig­enda­valdi sínu til að hafa áhrif á frétta­flutn­ing. Stóð að stofn­un heils stjórn­mála­flokks til að koma sín­um skoð­un­um á Evr­ópu­mál­um á fram­færi.
Fréttablaðið braut gegn fjölskyldu dauðvona barns
Fréttir

Frétta­blað­ið braut gegn fjöl­skyldu dauð­vona barns

Siðanefnd BÍ hef­ur úr­skurð­að rit­stjórn Frétta­blaðs­ins brot­lega við siða­regl­ur með því að koma ekki rétt­um upp­lýs­ing­um á fram­færi. Kær­andi seg­ir „marg­ar mömm­ur hafa hætt að gefa fjöl­skyld­unni brjóstamjólk sem dauð­vona barn­ið þurfti á að halda“.
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
FréttirEvrópumál

Ungt fólk hafi sof­ið á verð­in­um með Brex­it og Trump

272 ung­menni greiddu fyr­ir aug­lýs­ingu í Frétta­blað­inu í dag til stuðn­ings við áfram­hald­andi að­ild Ís­lands að EES-samn­ingn­um. „Við vilj­um frjálst, op­ið og al­þjóð­legt sam­fé­lag og stönd­um sam­an gegn ein­angr­un­ar­hyggju.“
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar
FréttirKjaramál

Frétt um „him­inn og haf“ á skjön við til­boð Efl­ing­ar

Frétta­blað­ið stend­ur við frétt sína um að Efl­ing krefj­ist 70 til 85 pró­senta launa­hækk­ana þótt slík­ar kröf­ur hafi ekki ver­ið að finna í form­legu gagn­til­boði sam­flots­fé­lag­anna til SA.
Eigandi Fréttablaðsins í Fréttablaðsviðtali: Gagnrýnir skilanefnd Glitnis, Ríkisútvarpið og smámiðla
FréttirFjölmiðlamál

Eig­andi Frétta­blaðs­ins í Frétta­blaðsvið­tali: Gagn­rýn­ir skila­nefnd Glitn­is, Rík­is­út­varp­ið og smámiðla

Ingi­björg Pálma­dótt­ir seg­ir fjöl­miðla draga upp mynd af henni sem „hlið­ar­sjálfi“ Jóns Ás­geirs þeg­ar fjall­að er um fyr­ir­tæki í henn­ar eigu.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“
FréttirVerkalýðsmál

Sól­veig Anna seg­ir Sirrý „fyr­ir­lit­lega mann­eskju“

Sjálf­stæð­is­kon­an Sirrý Hall­gríms­dótt­ir sak­ar Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, formann Efl­ing­ar, um að mis­beita valdi sínu til þess að Gunn­ar Smári Eg­ils­son kom­ist í 12 millj­arða króna sjóði Efl­ing­ar.
Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir
FréttirFjölmiðlamál

Óefn­is­leg­ar eign­ir Frétta­blaðs­ins 856 millj­ón­ir

Fjöl­mið­ill­inn skuld­aði tengd­um að­il­um 790 millj­ón­ir króna í árs­lok 2017. Ingi­björg Pálma­dótt­ir skoð­ar nú sölu á Frétta­blað­inu.
Útgefandi Fréttablaðsins gagnrýnir meðferð saksóknara og fjölmiðla á Jóni Ásgeiri
FréttirFjölmiðlamál

Út­gef­andi Frétta­blaðs­ins gagn­rýn­ir með­ferð sak­sókn­ara og fjöl­miðla á Jóni Ás­geiri

Krist­ín Þor­steins­dótt­ir kvart­ar yf­ir kostn­að­in­um af rann­sókn­um sér­staks sak­sókn­ara og tel­ur ákæru­vald­ið og fjöl­miðla hafa far­ið of geyst.
Breytingar á Fréttablaðinu
Fréttir

Breyt­ing­ar á Frétta­blað­inu

Kjart­an Hreinn Njáls­son ráð­inn að­stoð­ar­rit­stjóri við hlið Ólaf­ar Skafta­dótt­ur.
Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.