DV fjarlægði frétt um Fréttablaðið af vef sínum
Fréttir

DV fjar­lægði frétt um Frétta­blað­ið af vef sín­um

Jón Þór­is­son, rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, seg­ist ekki hafa rætt frétt sem fjar­lægð var af DV.is við Þor­björgu Marínós­dótt­ur, rit­stjóra DV. Hún seg­ir þau hins veg­ar hafa rætt mál­ið, en ákvörð­un­in hafi ver­ið henn­ar og hún geti tek­ið slag­inn um svona mál. Miðl­arn­ir eru báð­ir í eigu Torgs.
Sykurpabbalandið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Syk­urpabba­land­ið

Megn­inu af ís­lensk­um fjöl­miðl­um er hald­ið úti af syk­urpöbb­um sem hafa sín­ar ástæð­ur til að nið­ur­greiða þá. Nú er kom­ið á dag­inn að rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn ákvað að fjár­magna DV og DV.is leyni­lega.
Neituðu því að Björgólfur væri bakhjarl DV:  „Lítið um skjalfestar heimildir fyrir því sem ekki er“
FréttirEignarhald DV

Neit­uðu því að Björgólf­ur væri bak­hjarl DV: „Lít­ið um skjalfest­ar heim­ild­ir fyr­ir því sem ekki er“

Eig­andi DV vildi ekki greina frá því hver lán­aði fé­lagi sínu tæp­an hálf­an millj­arð til að fjár­magna ta­prekst­ur. Talskona Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar neit­aði því að hann væri lán­veit­and­inn. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur birt upp­lýs­ing­arn­ar vegna samruna eig­enda DV og Frétta­blaðs­ins. Þar kem­ur í ljós að Björgólf­ur Thor stóð að baki út­gáf­unni.
Engar vísbendingar um neikvæð áhrif CBD
FréttirLýðheilsa

Eng­ar vís­bend­ing­ar um nei­kvæð áhrif CBD

Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in seg­ir ýms­ar vís­bend­ing­ar um nota­gildi efn­is­ins CBD úr kanna­bis, en eng­ar um mis­notk­un eða lýð­heilsu­vanda. Lækn­ir var­ar í Frétta­blað­inu við lög­leið­ingu þess.
Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu
Fréttir

Krist­ín Þor­steins­dótt­ir hætt hjá Frétta­blað­inu

Ný stjórn með nýj­ar áhersl­ur hef­ur tek­ið við og Krist­ín læt­ur af störf­um.
Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði
FréttirFjölmiðlamál

Móð­ur­fé­lag Frétta­blaðs­ins tap­aði millj­arði

365 miðl­ar seldu alla fjöl­miðla sína til Sýn­ar, en hafa keypt í versl­un­ar­ris­an­um Hög­um. Fé­lag­ið er í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og á helm­ings­hlut í út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðs­ins.
Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna
FréttirFjölmiðlamál

Hags­mun­ir ógna rit­stjórn­ar­legu sjálf­stæði einkamiðl­anna

Fjöl­miðla­frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur fer ekki til um­ræðu á þessu þingi. Ta­prekst­ur einka­rek­inna miðla er í sum­um til­fell­um fjár­magn­að­ur af auð­mönn­um með ríka hags­muni. Eign­ar­hald­ið hef­ur áhrif á rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði og starfs­ör­yggi blaða­manna.
Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið
Fréttir

Fjár­hags­leg­ur bak­hjarl Við­reisn­ar kaup­ir Frétta­blað­ið

Helgi Magnús­son fjár­fest­ir hef­ur keypt helm­ings­hlut í Frétta­blað­inu. Hann seg­ist ekki munu beita eig­enda­valdi sínu til að hafa áhrif á frétta­flutn­ing. Stóð að stofn­un heils stjórn­mála­flokks til að koma sín­um skoð­un­um á Evr­ópu­mál­um á fram­færi.
Fréttablaðið braut gegn fjölskyldu dauðvona barns
Fréttir

Frétta­blað­ið braut gegn fjöl­skyldu dauð­vona barns

Siðanefnd BÍ hef­ur úr­skurð­að rit­stjórn Frétta­blaðs­ins brot­lega við siða­regl­ur með því að koma ekki rétt­um upp­lýs­ing­um á fram­færi. Kær­andi seg­ir „marg­ar mömm­ur hafa hætt að gefa fjöl­skyld­unni brjóstamjólk sem dauð­vona barn­ið þurfti á að halda“.
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
FréttirEvrópumál

Ungt fólk hafi sof­ið á verð­in­um með Brex­it og Trump

272 ung­menni greiddu fyr­ir aug­lýs­ingu í Frétta­blað­inu í dag til stuðn­ings við áfram­hald­andi að­ild Ís­lands að EES-samn­ingn­um. „Við vilj­um frjálst, op­ið og al­þjóð­legt sam­fé­lag og stönd­um sam­an gegn ein­angr­un­ar­hyggju.“
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar
FréttirKjaramál

Frétt um „him­inn og haf“ á skjön við til­boð Efl­ing­ar

Frétta­blað­ið stend­ur við frétt sína um að Efl­ing krefj­ist 70 til 85 pró­senta launa­hækk­ana þótt slík­ar kröf­ur hafi ekki ver­ið að finna í form­legu gagn­til­boði sam­flots­fé­lag­anna til SA.
Eigandi Fréttablaðsins í Fréttablaðsviðtali: Gagnrýnir skilanefnd Glitnis, Ríkisútvarpið og smámiðla
FréttirFjölmiðlamál

Eig­andi Frétta­blaðs­ins í Frétta­blaðsvið­tali: Gagn­rýn­ir skila­nefnd Glitn­is, Rík­is­út­varp­ið og smámiðla

Ingi­björg Pálma­dótt­ir seg­ir fjöl­miðla draga upp mynd af henni sem „hlið­ar­sjálfi“ Jóns Ás­geirs þeg­ar fjall­að er um fyr­ir­tæki í henn­ar eigu.