Fer ekki vel á því að fjölmiðill sé aðili að hagsmunasamtökum sem fjalla þarf um í fréttum, segir Jón Þórisson framkvæmdastjóri Torgs. Torg gefur út Fréttablaðið og Markaðinn, auk þess að reka DV og Hringbraut.
Fréttir
100 milljóna tilboði í DV hafnað
Tilboðum um kaup á DV sem Sveinn Andri Sveinsson lögmaður bar fram fyrir hönd fjárfesta hefur verið hafnað í tvígang. Helgi Magnússon, stjórnarformaður og aðaleigandi Torgs, neitar fyrir að tilboðin hafi borist.
Fréttir
Ragnar Þór segir Fréttablaðið í herferð vegna verkalýðsbaráttu og gagnrýni á eigandann
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var gestkomandi á bæ á Suðurlandi þar sem ættingjar hans höfðu lagt net í sjóbirtingsá á Suðurlandi. Hann segir að umfjöllun Fréttablaðsins um málið undirstriki þá herferð sem blaðið er í. Helgi Magnússon, fjárfestir og eigandi Fréttablaðsins**, vill ekki svara spurningum um málið.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Glæpur Ragnars Þórs
Forsíðufrétt Fréttablaðsins sem sakaði Ragnar Þór Ingólfsson um lögbrot, er ekki í samræmi við birtar ritstjórnarreglur blaðsins.
Fréttir
Sendiherra Bandaríkjanna dreginn sundur og saman í háði
Fréttablaðið er uppnefnt „Fals-Fréttablaðið“ í færslu bandaríska sendiráðsins. Bandaríski sendiherrann á Íslandi, Jeffrey Ross Gunter, fær harða útreið í athugasemdum. „Dó þýðandinn þinn af völdum Covid-19?“
ÚttektFjölmiðlamál
Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
Fréttir
DV fjarlægði frétt um Fréttablaðið af vef sínum
Jón Þórisson, ritstjóri Fréttablaðsins, segist ekki hafa rætt frétt sem fjarlægð var af DV.is við Þorbjörgu Marínósdóttur, ritstjóra DV. Hún segir þau hins vegar hafa rætt málið, en ákvörðunin hafi verið hennar og hún geti tekið slaginn um svona mál. Miðlarnir eru báðir í eigu Torgs.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Sykurpabbalandið
Megninu af íslenskum fjölmiðlum er haldið úti af sykurpöbbum sem hafa sínar ástæður til að niðurgreiða þá. Nú er komið á daginn að ríkasti Íslendingurinn ákvað að fjármagna DV og DV.is leynilega.
FréttirEignarhald DV
Neituðu því að Björgólfur væri bakhjarl DV: „Lítið um skjalfestar heimildir fyrir því sem ekki er“
Eigandi DV vildi ekki greina frá því hver lánaði félagi sínu tæpan hálfan milljarð til að fjármagna taprekstur. Talskona Björgólfs Thors Björgólfssonar neitaði því að hann væri lánveitandinn. Samkeppniseftirlitið hefur birt upplýsingarnar vegna samruna eigenda DV og Fréttablaðsins. Þar kemur í ljós að Björgólfur Thor stóð að baki útgáfunni.
FréttirLýðheilsa
Engar vísbendingar um neikvæð áhrif CBD
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir ýmsar vísbendingar um notagildi efnisins CBD úr kannabis, en engar um misnotkun eða lýðheilsuvanda. Læknir varar í Fréttablaðinu við lögleiðingu þess.
Fréttir
Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu
Ný stjórn með nýjar áherslur hefur tekið við og Kristín lætur af störfum.
FréttirFjölmiðlamál
Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði
365 miðlar seldu alla fjölmiðla sína til Sýnar, en hafa keypt í verslunarrisanum Högum. Félagið er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og á helmingshlut í útgáfufélagi Fréttablaðsins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.