Losun gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar á Íslandi mun aukast verulega næstu árin, meðal annars vegna stóriðjuverkefna sem núverandi stjórnarflokkar bera pólitíska ábyrgð á.
ViðtalHamfarahlýnun
Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar
Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.
GreiningHamfarahlýnun
Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari
Tíðni eldgosa gæti aukist vegna bráðnunar jökla af völdum loftslagsbreytinga. Flóð, fárviðri og eldar verða tíðari og heilsa landsmanna versnar. Iðgjöld skyldutrygginga húseigenda munu hækka vegna aukinnar hættu á hamförum.
GreiningHamfarahlýnun
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
Nýjar tegundir skordýra hafa flutt til Íslands með hækkandi hitastigi. Skaðvaldar hafa lagst á trjágróður, raskað vistkerfum og aukið moldrok. Slík landeyðing veldur mikilli losun gróðurhúsalofttegunda. Skordýrafræðingur segir að árið 2050 gætu nýir skaðvaldar hafa bæst við með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.