Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Fréttir

Vinstri græn ekki mælst með jafn lít­ið fylgi í sjö ár

Leita þarf aft­ur til vors­ins 2013 til að finna jafn lít­inn stuðn­ing við Vinstri græn í könn­un­um MMR. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bæt­ir við sig og mæl­ist með fjórð­ungs­fylgi. At­hygli vek­ur að fylgi við flokk­inn sveifl­ast í gagn­stæða átt við fylgi Mið­flokks­ins þeg­ar gögn er skoð­uð aft­ur í tím­ann.
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.
Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2018

Mið­flokk­ur­inn er stærsta po­púlíska hreyf­ing Ís­lands

Blaða­mað­ur­inn Gabrí­el Benjam­in hef­ur ver­ið að rann­saka hug­tak­ið po­púl­isma frá byrj­un árs. Hann ger­ir grein fyr­ir þeim nið­ur­stöð­um sem liggja fyr­ir, en rann­sókn­in er enn í vinnslu.
Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“
Fréttir

Hrökkl­að­ist frá völd­um eft­ir „besta díl Ís­lands­sög­unn­ar“

„Við feng­um áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, þá borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir fund þar sem lág­marks­upp­lýs­ing­ar í mál­efn­um REI voru loks veitt­ar. Það var ekki endi­lega efni máls­ins, sem fór þvert í kok­ið á sjálf­stæð­is­mönn­um enda var kynn­ing­in svo snaut­leg að erfitt var að leggja mat á gjörn­ing­inn. Það var miklu frem­ur að­drag­and­inn, leynd­in, skort­ur á upp­lýs­inga­gjöf og ótrú­leg­ur hraði í máls­með­ferð sem þeim gramd­ist veru­lega. Ekki leið á löngu þar til borg­ar­stjór­inn hrökkl­að­ist frá völd­um, rú­inn trausti vegna máls­ins.
Margt líkt með ólíkum
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Margt líkt með ólík­um

Voð­inn er vís þeg­ar mis­skil­in til­its­semi á að koma í veg fyr­ir skoð­ana­skipti, sama hversu vel mein­andi vin­ir manns eru. Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar.
Vigdís Hauksdóttir sakar Kastljós um lögbrot og vegur að fréttamanni
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir sak­ar Kast­ljós um lög­brot og veg­ur að frétta­manni

Þing­mað­ur­inn Vig­dís Hauks­dótt­ir sak­ar frétta­menn um að búa til frétt­ir og sam­særi „í stað þess að segja stöð­una eins og hún er.“
Framsóknarflokkurinn stendur illa fjárhagslega - fékk rúmar tíu milljónir í styrki
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn stend­ur illa fjár­hags­lega - fékk rúm­ar tíu millj­ón­ir í styrki

Þrátt fyr­ir að hafa skil­að hagn­aði upp á tæp­ar tutt­ugu millj­ón­ir króna á síð­asta ári þá er eig­ið fé Fram­sókn­ar­flokks­ins nei­kvætt um rúm­ar 45 millj­ón­ir króna. Yf­ir þrjá­tíu fyr­ir­tæki styrktu Fram­sókn­ar­flokk­inn, þar á með­al bank­inn Kvika sem teng­ist flokkn­um sterk­um bönd­um.
Sigmundur Davíð felldur úr formannsstóli
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð felld­ur úr for­manns­stóli

Eft­ir ásak­an­ir um „ein­ræði“ og belli­brögð við skipu­lagn­ingu lands­þings Fram­sókn­ar­flokks­ins og af­sögn í kjöl­far af­hjúp­un­ar á leynd­um hags­mun­um í Pana­maskjöl­un­um var Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son felld­ur sem formað­ur flokks­ins rétt í þessu. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son er nýr formað­ur.
Sigmundur sagði ósatt í gær - boðað til þingflokksfundar
Fréttir

Sig­mund­ur sagði ósatt í gær - boð­að til þing­flokks­fund­ar

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, hélt því fram í kapp­ræð­um Rík­is­sjón­varps­ins að hann hefði aldrei átt af­l­ands­fé­lag­ið Wintris. Papp­ír­ar sýna að það var rangt.
„Þá erum við ekki lengur búandi í lýðræðisríki“
FréttirAlþingiskosningar 2016

„Þá er­um við ekki leng­ur bú­andi í lýð­ræð­is­ríki“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, seg­ir að skýrsla henn­ar sé ekki skýrsla en verði skýrsla á morg­un. „Hefð­um við far­ið að breyta um nafn í miðri á og kalla þetta sam­an­tekt og eitt­hvað slíkt og svo á morg­un er þetta skýrsla, þá hefði allt orð­ið æp­andi yf­ir því líka.“
Andstyggð, frekja og ólýðræðisleg vinnubrögð
Jóhannes Benediktsson
Pistill

Jóhannes Benediktsson

And­styggð, frekja og ólýð­ræð­is­leg vinnu­brögð

Gunn­ar Bragi Sveins­son not­ar lof­orð um kosn­ing­ar til þess að koma í veg fyr­ir að áform Fram­sókn­ar­flokks­ins hljóti gagn­rýna um­ræðu.
Lygilegur stjórnmálaferill Vigdísar Hauksdóttur
Úttekt

Lygi­leg­ur stjórn­mála­fer­ill Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur

Eft­ir sjö ár á Al­þingi seg­ist Vig­dís Hauks­dótt­ir hafa klár­að verk­efna­list­ann og ætli að yf­ir­gefa stjórn­mál­in. En hvað hef­ur hún gert og hver er arf­leifð henn­ar? Karl Th. Birg­is­son ræddi við sam­ferða­menn henn­ar.