Enginn Stalín, enginn Hitler
Flækjusagan

Eng­inn Stalín, eng­inn Hitler

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá gríska prins­in­um Georg sem olli ólýs­an­leg­um hörm­ung­um á 20. öld þeg­ar hann barg lífi frænda síns, Nikulás­ar Rússa­keis­ara, og grein­ir einnig frá ófull­nægðri prins­essu og fleira fólki.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Stríðs­hross, eld­flauga­kett­ir og sprengju­hund­ar

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um bless­uð dýr­in sem menn hafa aldrei hik­að við að nota í sín­um eig­in stríðs­átök­um.
Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Fyr­ir­tæki að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra KS borg­ar út 100 millj­ón­ir vegna mat­ar­sölu í Leifs­stöð

Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. hef­ur greitt tæp­lega 130 millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á tveim­ur fyrstu rekstr­ar­ár­um sín­um. Kaup­fé­lags­stjóri hjá KS, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son, var með­al stjórn­enda fé­lags­ins, sem fékk versl­un­ar­rými í Leifs­stöð í um­deildu út­boði ár­ið 2014. Ný­ir hlut­haf­ar í Lag­ar­dére Tra­vel Retail vilja ekk­ert segja um við­skipti sín. Aðaheið­ur Héð­ins­dótt­ir í Kaffitári stend­ur í ströngu við að leita rétt­ar síns gegn rík­is­fyr­ir­tæk­inu Isa­via út af út­boð­inu.
Hryðjuverkaógn í fríinu
Margrét Tryggavdóttir
Pistill

Margrét Tryggavdóttir

Hryðju­verka­ógn í frí­inu

„Ör­ygg­is­til­finn­ing­in hvarf sem dögg fyr­ir sólu. Skila­boð­in voru að við vær­um á hættu­leg­um stað. Stað sem væri skot­mark.“ Mar­grét Tryggva­dótt­ir skrif­ar um til­finn­ing­una sem skap­ast á vett­vangi hryðju­verka og falskt ör­yggi sem felst í vopna­burði.
Hin geðveikislegu laun Neymars
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hin geð­veikis­legu laun Neym­ars

Ill­ugi Jök­uls­son fór að reikna
Hvers vegna stoppuðu Þjóðverjar sóknina við Dunkirk?
Flækjusagan

Hvers vegna stopp­uðu Þjóð­verj­ar sókn­ina við Dun­k­irk?

Ill­ugi Jök­uls­son fjall­ar um af hverju Þjóð­verj­ar létu líð­ast að fjölda­marg­ir her­menn Banda­manna slyppu úr herkví í Dun­k­irk í upp­hafi seinni heims­styrj­ald­ar. Eða létu þeir það kannski ekki líð­ast?
„Við getum ekki byggt stolt á lygi“
Flækjusagan

„Við get­um ekki byggt stolt á lygi“

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá því þeg­ar Emm­anu­el Macron tók þjóð sína í sögu­tíma.
Kylfum, táragasi og rafbyssum beitt á fylgdarlaus börn
FréttirFlóttamenn

Kylf­um, tára­gasi og raf­byss­um beitt á fylgd­ar­laus börn

Franska lög­regl­an beit­ir mik­illi hörku í bar­áttu sinni við fylgd­ar­laus börn sem halda til í og við hafn­ar­borg­ina Cala­is. Dæmi um að börn hafi ver­ið tek­in úr axl­arlið eða þau piparúð­uð beint í aug­un. Frönsk yf­ir­völd reyna að halda flótta­fólki frá svæð­inu.
Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin
Fréttir

Mar­ine Le Pen og pen­ing­arn­ir frá Pút­in

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér for­seta­kjöri í Frakklandi sem hverf­ast um átök á milli al­þjóð­legr­ar frjáls­lynd­is­stefnu og þjóð­ern­is­legr­ar íhalds­stefnu. Svo virð­ist sem díal­ektík Heg­els sé enn í fullu gildi.
Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur
Uppskrift

Líf mitt í fimm rétt­um: Sneri aft­ur til Frakk­lands til að læra að gera pönnu­kök­ur

Anna Mar­grét Ólafs­dótt­ir crepês-kokk­ur seg­ir frá minn­ing­um af mat. Hér eru fimm rétt­ir sem minna hana á mis­mun­andi tíma­bil í líf­inu.
„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“
Fréttir

„Gef­inn plús fyr­ir er­lenda pen­inga“

Eng­inn er­lend­ur banki kom að kaup­un­um á Bún­að­ar­banka Ís­lands. Ólaf­ur Ólafs­son setti ekki krónu af eig­in fé í fjár­fest­ing­una en hagn­að­ist þó gríð­ar­lega á henni.