Skipulegum aðferðum var beitt til þess að losna við starfsfólk. Í kjölfarið hófst sjálfsvígsalda.
Pistill
113
Einar Már Jónsson
Macron útnefnir Macron
Einar Már Jónsson rithöfundur fjallar um niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Frakklandi og kröfur um aðgerðir í umhverfismálum.
Pistill
1795
Einar Már Jónsson
Ótrúlega sagan um uppgang og uppruna Macrons
Einar Már Jónsson, doktor í sagnfræði sem búsettur er í París, skrifar um undarlegu tilviljanirnar sem urðu til þess að Emmanúel Macron varð forseti Frakklands.
Menning
327
Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni
Bíó Paradís hefur tekið til sýninga myndina Portrait of a Lady on Fire sem hlaut Hinsegin pálmann á Cannes-hátíðinni. Nær engir karlkyns leikarar koma fram í myndinni.
Pistill
53744
Einar Már Jónsson
Svanavatn á torgi
Í staðinn fyrir að vera „umbótamaður“ hefur Emmanuel Macron afhjúpað sig sem „Thatcher Frakklands“, að sögn Einars Más Jónssonar sem skrifar frá Frakklandi.
Viðtal
135924
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Saga ungs manns sem lýsir því hvernig hann hraktist 16 ára gamall frá fjölskyldu sinni vegna þess að hann er samkynhneigður. Hann greinir frá sjálfsvígi móður sinnar, flótta úr landi og hrottalegum morðum á vinum sínum vegna fordóma. Honum hefur verið synjað um vernd á Íslandi.
FréttirÚtboð í Leifsstöð
742
Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis
Ársreikningar eignarhaldsfélags sem hefur stundað viðskipti með hlutabréf fyrirtækja í Leifsstöð sýna verðmætin sem liggja undir í rekstrinum. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, leitar enn réttar síns út af útboðinu í Leifsstöð 2014.
Fréttir
Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“
Björgólfur Guðmundsson segist ekki hafa vitað af því að ákæra sem hann sætir í Frakklandi fyrir svik gegn eldri borgurum í gegnum Landsbankann í Lúxemborg fyrir hrun væri komin fram. „Ég ætla að fá að hugsa þetta.“
Fréttir
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
Saksóknarar segja Björgólf Guðmundsson og Landsbankann í Lúxemborg hafa rekið Ponzi-svindl gagnvart eldri borgurum fyrir hrun. Farið er fram á hámarksrefsingu gagnvart Björgólfi fyrir áfrýjunardómstóli í París, samkvæmt gögnum málsins sem Stundin hefur undir höndum.
Vettvangur
Innrásin mikla
75 ár liðin frá innrásinni í Normandí. Flóttans frá Dunkirk einnig minnst.
FréttirFlóttamenn
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
Þeim sem aðstoða flóttafólk og sýna því samstöðu er mætt af síaukinni hörku í ríkjum Evrópu. Dæmi eru um að fólk sem bjargaði hundruðum mannslífa sé sótt til saka fyrir svokallaða samstöðuglæpi. Í nýlegri skýrslu samtaka sem berjast gegn rasisma er fjallað ítarlega um þessa uggvænlegu þróun og meðal annars vísað í nýlegt dæmi frá Íslandi.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Tími hinna klikkuðu kunta
Karlaklíka í Frakklandi notaði margvíslegar aðferðir til að niðurlægja og einelta konur. Konur hafa lýst því hvernig aðferðir þeirra urðu til þess að þær misstu smám saman flugið og kulnuðu í starfi. En kvenhatrið hafði ekki slæm áhrif á feril karlanna. Þvert á móti fengu þeir vaxandi völd og áhrif.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.