Frakkland
Svæði
Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
·

Karlaklíka í Frakklandi notaði margvíslegar aðferðir til að niðurlægja og einelta konur. Konur hafa lýst því hvernig aðferðir þeirra urðu til þess að þær misstu smám saman flugið og kulnuðu í starfi. En kvenhatrið hafði ekki slæm áhrif á feril karlanna. Þvert á móti fengu þeir vaxandi völd og áhrif.

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

·

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

Enginn Stalín, enginn Hitler

Enginn Stalín, enginn Hitler

·

Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

·

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

·

Lagardére Travel Retail ehf. hefur greitt tæplega 130 milljóna króna arð til hluthafa sinna á tveimur fyrstu rekstrarárum sínum. Kaupfélagsstjóri hjá KS, Sigurjón Rúnar Rafnsson, var meðal stjórnenda félagsins, sem fékk verslunarrými í Leifsstöð í umdeildu útboði árið 2014. Nýir hluthafar í Lagardére Travel Retail vilja ekkert segja um viðskipti sín. Aðaheiður Héðinsdóttir í Kaffitári stendur í ströngu við að leita réttar síns gegn ríkisfyrirtækinu Isavia út af útboðinu.

Hryðjuverkaógn í fríinu

Margrét Tryggavdóttir

Hryðjuverkaógn í fríinu

Margrét Tryggavdóttir
·

„Öryggistilfinningin hvarf sem dögg fyrir sólu. Skilaboðin voru að við værum á hættulegum stað. Stað sem væri skotmark.“ Margrét Tryggvadóttir skrifar um tilfinninguna sem skapast á vettvangi hryðjuverka og falskt öryggi sem felst í vopnaburði.

Hin geðveikislegu laun Neymars

Illugi Jökulsson

Hin geðveikislegu laun Neymars

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson fór að reikna

Hvers vegna stoppuðu Þjóðverjar sóknina við Dunkirk?

Hvers vegna stoppuðu Þjóðverjar sóknina við Dunkirk?

·

Illugi Jökulsson fjallar um af hverju Þjóðverjar létu líðast að fjöldamargir hermenn Bandamanna slyppu úr herkví í Dunkirk í upphafi seinni heimsstyrjaldar. Eða létu þeir það kannski ekki líðast?

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

·

Illugi Jökulsson segir frá því þegar Emmanuel Macron tók þjóð sína í sögutíma.

Kylfum, táragasi og rafbyssum beitt á fylgdarlaus börn

Kylfum, táragasi og rafbyssum beitt á fylgdarlaus börn

·

Franska lögreglan beitir mikilli hörku í baráttu sinni við fylgdarlaus börn sem halda til í og við hafnarborgina Calais. Dæmi um að börn hafi verið tekin úr axlarlið eða þau piparúðuð beint í augun. Frönsk yfirvöld reyna að halda flóttafólki frá svæðinu.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

·

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér forsetakjöri í Frakklandi sem hverfast um átök á milli alþjóðlegrar frjálslyndisstefnu og þjóðernislegrar íhaldsstefnu. Svo virðist sem díalektík Hegels sé enn í fullu gildi.