Frakkland
Svæði
Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis

Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis

Ársreikningar eignarhaldsfélags sem hefur stundað viðskipti með hlutabréf fyrirtækja í Leifsstöð sýna verðmætin sem liggja undir í rekstrinum. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, leitar enn réttar síns út af útboðinu í Leifsstöð 2014.

Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“

Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“

Björgólfur Guðmundsson segist ekki hafa vitað af því að ákæra sem hann sætir í Frakklandi fyrir svik gegn eldri borgurum í gegnum Landsbankann í Lúxemborg fyrir hrun væri komin fram. „Ég ætla að fá að hugsa þetta.“

Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi

Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi

Saksóknarar segja Björgólf Guðmundsson og Landsbankann í Lúxemborg hafa rekið Ponzi-svindl gagnvart eldri borgurum fyrir hrun. Farið er fram á hámarksrefsingu gagnvart Björgólfi fyrir áfrýjunardómstóli í París, samkvæmt gögnum málsins sem Stundin hefur undir höndum.

Innrásin mikla

Innrásin mikla

75 ár liðin frá innrásinni í Normandí. Flóttans frá Dunkirk einnig minnst.

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem aðstoða flóttafólk og sýna því samstöðu er mætt af síaukinni hörku í ríkjum Evrópu. Dæmi eru um að fólk sem bjargaði hundruðum mannslífa sé sótt til saka fyrir svokallaða samstöðuglæpi. Í nýlegri skýrslu samtaka sem berjast gegn rasisma er fjallað ítarlega um þessa uggvænlegu þróun og meðal annars vísað í nýlegt dæmi frá Íslandi.

Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Karlaklíka í Frakklandi notaði margvíslegar aðferðir til að niðurlægja og einelta konur. Konur hafa lýst því hvernig aðferðir þeirra urðu til þess að þær misstu smám saman flugið og kulnuðu í starfi. En kvenhatrið hafði ekki slæm áhrif á feril karlanna. Þvert á móti fengu þeir vaxandi völd og áhrif.

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

Enginn Stalín, enginn Hitler

Enginn Stalín, enginn Hitler

Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

Lagardére Travel Retail ehf. hefur greitt tæplega 130 milljóna króna arð til hluthafa sinna á tveimur fyrstu rekstrarárum sínum. Kaupfélagsstjóri hjá KS, Sigurjón Rúnar Rafnsson, var meðal stjórnenda félagsins, sem fékk verslunarrými í Leifsstöð í umdeildu útboði árið 2014. Nýir hluthafar í Lagardére Travel Retail vilja ekkert segja um viðskipti sín. Aðaheiður Héðinsdóttir í Kaffitári stendur í ströngu við að leita réttar síns gegn ríkisfyrirtækinu Isavia út af útboðinu.

Hryðjuverkaógn í fríinu

Margrét Tryggavdóttir

Hryðjuverkaógn í fríinu

Margrét Tryggavdóttir

„Öryggistilfinningin hvarf sem dögg fyrir sólu. Skilaboðin voru að við værum á hættulegum stað. Stað sem væri skotmark.“ Margrét Tryggvadóttir skrifar um tilfinninguna sem skapast á vettvangi hryðjuverka og falskt öryggi sem felst í vopnaburði.