Frakkland
Svæði
„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

·

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

Enginn Stalín, enginn Hitler

Enginn Stalín, enginn Hitler

·

Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

·

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

·

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

·

Lagardére Travel Retail ehf. hefur greitt tæplega 130 milljóna króna arð til hluthafa sinna á tveimur fyrstu rekstrarárum sínum. Kaupfélagsstjóri hjá KS, Sigurjón Rúnar Rafnsson, var meðal stjórnenda félagsins, sem fékk verslunarrými í Leifsstöð í umdeildu útboði árið 2014. Nýir hluthafar í Lagardére Travel Retail vilja ekkert segja um viðskipti sín. Aðaheiður Héðinsdóttir í Kaffitári stendur í ströngu við að leita réttar síns gegn ríkisfyrirtækinu Isavia út af útboðinu.

Hryðjuverkaógn í fríinu

Margrét Tryggavdóttir

Hryðjuverkaógn í fríinu

·

„Öryggistilfinningin hvarf sem dögg fyrir sólu. Skilaboðin voru að við værum á hættulegum stað. Stað sem væri skotmark.“ Margrét Tryggvadóttir skrifar um tilfinninguna sem skapast á vettvangi hryðjuverka og falskt öryggi sem felst í vopnaburði.

Hin geðveikislegu laun Neymars

Illugi Jökulsson

Hin geðveikislegu laun Neymars

·

Illugi Jökulsson fór að reikna

Hvers vegna stoppuðu Þjóðverjar sóknina við Dunkirk?

Hvers vegna stoppuðu Þjóðverjar sóknina við Dunkirk?

·

Illugi Jökulsson fjallar um af hverju Þjóðverjar létu líðast að fjöldamargir hermenn Bandamanna slyppu úr herkví í Dunkirk í upphafi seinni heimsstyrjaldar. Eða létu þeir það kannski ekki líðast?

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

·

Illugi Jökulsson segir frá því þegar Emmanuel Macron tók þjóð sína í sögutíma.

Kylfum, táragasi og rafbyssum beitt á fylgdarlaus börn

Kylfum, táragasi og rafbyssum beitt á fylgdarlaus börn

·

Franska lögreglan beitir mikilli hörku í baráttu sinni við fylgdarlaus börn sem halda til í og við hafnarborgina Calais. Dæmi um að börn hafi verið tekin úr axlarlið eða þau piparúðuð beint í augun. Frönsk yfirvöld reyna að halda flóttafólki frá svæðinu.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

·

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér forsetakjöri í Frakklandi sem hverfast um átök á milli alþjóðlegrar frjálslyndisstefnu og þjóðernislegrar íhaldsstefnu. Svo virðist sem díalektík Hegels sé enn í fullu gildi.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur

·

Anna Margrét Ólafsdóttir crepês-kokkur segir frá minningum af mat. Hér eru fimm réttir sem minna hana á mismunandi tímabil í lífinu.