Svæði

Frakkland

Greinar

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.
Salan á Mílu: Heitir því að selja fjarskiptavinnviði Íslands ekki til „óviðunandi eigenda“
ÚttektSalan á Mílu

Sal­an á Mílu: Heit­ir því að selja fjar­skipta­vinn­viði Ís­lands ekki til „óvið­un­andi eig­enda“

Spurn­ing­ar hafa vakn­að um við­skipti Sím­ans og franska fyr­ir­tæk­is­ins Ardi­an með fjar­skiptainn­viða­fyr­ir­tæk­ið Mílu. „Ég hef áhyggj­ur af þessu,“ seg­ir fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Mílu, um mögu­legt eign­ar­hald ef Ardi­an sel­ur aft­ur. „Ég sé ekki í fljóti bragði að þetta geti geng­ið upp,“ seg­ir hann um fjár­fest­ing­una. Í við­skipt­un­um verð­ur til mik­ill sölu­hagn­að­ur fyr­ir hlut­hafa Sím­ans sem eru að­al­lega líf­eyr­is­sjóð­ir og lands­þekkt­ir fjár­fest­ar í fyr­ir­tæk­inu Stoð­um, áð­ur FL Group.
Sjálfsvirðing
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Sjálfs­virð­ing

Þeg­ar menn renna aug­um yf­ir þann marg­vís­lega ófagn­að sem „bylt­ing frjáls­hyggj­unn­ar“ hef­ur leitt yf­ir al­menn­ing, nefna menn stöku sinn­um hvernig al­þýðu­stétt­ir hafa misst þá sjálfs­virð­ingu og reisn sem þær nutu áð­ur, og jafn­framt þá sér­stöku virð­ing­ar­stöðu sem þær höfðu í þjóð­fé­lag­inu. Þetta er af­skap­lega aug­ljóst í Frakklandi en breyt­ing­una má sjá mun víð­ar, og er stærra fyr­ir­bæri en marg­ir gera sér grein fyr­ir. Í raun og veru ætti það að vera of­ar­lega á blaði.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu