Flokkur

Fótbolti

Greinar

Foreldrar reiðir vegna Eggerts Gunnþórs
Fréttir

For­eldr­ar reið­ir vegna Eggerts Gunn­þórs

Óánægju gæt­ir hjá for­eldr­um barna sem æfa knatt­spyrnu hjá FH með að Eggert Gunn­þór Jóns­son skuli vera einn af þjálf­ar­um yngri flokka fé­lags­ins í ljósi þess að lög­regla hef­ur haft kæru á hend­ur hon­um vegna nauðg­un­ar til rann­sókn­ar.
KSÍ auglýsir eftir sjálfboðaliða sem tengilið við fatlaða stuðningsmenn
Fréttir

KSÍ aug­lýs­ir eft­ir sjálf­boða­liða sem tengi­lið við fatl­aða stuðn­ings­menn

Knatt­spyrnu­sam­band Ís­lands aug­lýsti í gær eft­ir tengi­lið þeirra við fatl­aða stuðn­ings­menn lands­liða. Stað­an á að vera sjálf­boð­astarf þrátt fyr­ir að það krefj­ist sér­þekk­ing­ar.
Skiptar skoðanir um myndband KSÍ: „Þetta er hámark heimskunnar“
Fréttir

Skipt­ar skoð­an­ir um mynd­band KSÍ: „Þetta er há­mark heimsk­unn­ar“

Marg­ir lýstu því að mynd­band­ið hefði kall­að fram gæsa­húð af hrifn­ingu. Pró­fess­or við Lista­há­skól­ann, Godd­ur, seg­ir aft­ur á móti að mynd­band­ið sé veru­lega ógeð­fellt og upp­fullt af þjóð­rembu.
Ratcliffe skoðar kaup á Manchester United
FréttirAuðmenn

Ratclif­fe skoð­ar kaup á Manchester United

Breski auð­mað­ur­inn James Ratclif­fe sem á fjölda jarða og vatns­rétt­indi á Norð­aust­ur­landi á fyr­ir knatt­spyrnu­fé­lag í Sviss og hef­ur einnig reynt að kaupa Chel­sea.
Vinsælasta kynlífsfantasía Íslands í dag
Hugleikur Dagsson
TeikningHullastund

Hugleikur Dagsson

Vin­sæl­asta kyn­lífs­fant­asía Ís­lands í dag

Ég er hættur
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Ég er hætt­ur

Líf­ið býð­ur upp á svo miklu meira en enska bolt­ann.
Hvað ertu lengi að vinna þér inn launin hans Gylfa?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvað ertu lengi að vinna þér inn laun­in hans Gylfa?

Ill­ugi Jök­uls­son vek­ur at­hygli á at­hygl­is­verð­um reikn­ingi BBC
Hin geðveikislegu laun Neymars
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hin geð­veikis­legu laun Neym­ars

Ill­ugi Jök­uls­son fór að reikna
Fótboltamaður sýknaður af nauðgun vegna fyrri kynhegðunar konunnar
Fréttir

Fót­bolta­mað­ur sýkn­að­ur af nauðg­un vegna fyrri kyn­hegð­un­ar kon­unn­ar

Fyrri kyn­hegð­un þol­anda í nauðg­un­ar­máli var not­uð gegn henni fyr­ir rétti þeg­ar knatt­spyrnu­mað­ur­inn Ched Evans var sýkn­að­ur af nauðg­un í Bretlandi í dag. Hann sagð­ist hafa sleg­ist í hóp­inn með öðr­um fót­bolta­manni, átt kyn­mök við kon­una og far­ið út um neyð­ar­út­gang, allt án nokk­urra orða­skipta við hana. Kon­an var yf­ir­heyrð um kyn­líf sitt fyr­ir dómi.
Þegar Íslendingar áttu West Ham
FréttirGamla fréttin

Þeg­ar Ís­lend­ing­ar áttu West Ham

Eggert Magnús­son varð eft­ir­læti bresku press­unn­ar við kaup­in á enska úr­vals­deild­arlið­inu. Í skugg­an­um stóð að­aleig­and­inn, Björgólf­ur Guð­munds­son. Óráðsía þótti ein­kenna rekst­ur­inn. Eggert var lát­inn fara. Tæp­um þrem­ur ár­um síð­ar missti Björgólf­ur fé­lag­ið.
Dýrara á bikarúrslitaleik karla en kvenna
Fréttir

Dýr­ara á bikar­úr­slita­leik karla en kvenna

Tals­vert dýr­ara er að horfa á karla spila fót­bolta en kon­ur á Ís­landi, hvort sem um er að ræða bikar­úr­slita­leik fé­lagsliða eða A-lands­l­ið Ís­lands. Þá er enn 143 pró­senta mun­ur á laun­um dóm­ara eft­ir því hvort þeir dæma í efstu deild karla eða í efstu deild kvenna.
Eigum við séns í að komast til Pútins?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Eig­um við séns í að kom­ast til Pút­ins?

Ill­ugi Jök­uls­son gerð­ist íþróttaf­rétta­mað­ur, eins og hálf þjóð­in, og spá­ir nú fyr­ir um hvort Ís­land kemst á HM hjá Vla­dimír Pút­in eft­ir tvö ár.