Óánægju gætir hjá foreldrum barna sem æfa knattspyrnu hjá FH með að Eggert Gunnþór Jónsson skuli vera einn af þjálfarum yngri flokka félagsins í ljósi þess að lögregla hefur haft kæru á hendur honum vegna nauðgunar til rannsóknar.
Fréttir
KSÍ auglýsir eftir sjálfboðaliða sem tengilið við fatlaða stuðningsmenn
Knattspyrnusamband Íslands auglýsti í gær eftir tengilið þeirra við fatlaða stuðningsmenn landsliða. Staðan á að vera sjálfboðastarf þrátt fyrir að það krefjist sérþekkingar.
Fréttir
Skiptar skoðanir um myndband KSÍ: „Þetta er hámark heimskunnar“
Margir lýstu því að myndbandið hefði kallað fram gæsahúð af hrifningu. Prófessor við Listaháskólann, Goddur, segir aftur á móti að myndbandið sé verulega ógeðfellt og uppfullt af þjóðrembu.
FréttirAuðmenn
Ratcliffe skoðar kaup á Manchester United
Breski auðmaðurinn James Ratcliffe sem á fjölda jarða og vatnsréttindi á Norðausturlandi á fyrir knattspyrnufélag í Sviss og hefur einnig reynt að kaupa Chelsea.
TeikningHullastund
Hugleikur Dagsson
Vinsælasta kynlífsfantasía Íslands í dag
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Ég er hættur
Lífið býður upp á svo miklu meira en enska boltann.
Pistill
Illugi Jökulsson
Hvað ertu lengi að vinna þér inn launin hans Gylfa?
Illugi Jökulsson vekur athygli á athyglisverðum reikningi BBC
Pistill
Illugi Jökulsson
Hin geðveikislegu laun Neymars
Illugi Jökulsson fór að reikna
Fréttir
Fótboltamaður sýknaður af nauðgun vegna fyrri kynhegðunar konunnar
Fyrri kynhegðun þolanda í nauðgunarmáli var notuð gegn henni fyrir rétti þegar knattspyrnumaðurinn Ched Evans var sýknaður af nauðgun í Bretlandi í dag. Hann sagðist hafa slegist í hópinn með öðrum fótboltamanni, átt kynmök við konuna og farið út um neyðarútgang, allt án nokkurra orðaskipta við hana. Konan var yfirheyrð um kynlíf sitt fyrir dómi.
FréttirGamla fréttin
Þegar Íslendingar áttu West Ham
Eggert Magnússon varð eftirlæti bresku pressunnar við kaupin á enska úrvalsdeildarliðinu. Í skugganum stóð aðaleigandinn, Björgólfur Guðmundsson. Óráðsía þótti einkenna reksturinn. Eggert var látinn fara. Tæpum þremur árum síðar missti Björgólfur félagið.
Fréttir
Dýrara á bikarúrslitaleik karla en kvenna
Talsvert dýrara er að horfa á karla spila fótbolta en konur á Íslandi, hvort sem um er að ræða bikarúrslitaleik félagsliða eða A-landslið Íslands. Þá er enn 143 prósenta munur á launum dómara eftir því hvort þeir dæma í efstu deild karla eða í efstu deild kvenna.
Pistill
Illugi Jökulsson
Eigum við séns í að komast til Pútins?
Illugi Jökulsson gerðist íþróttafréttamaður, eins og hálf þjóðin, og spáir nú fyrir um hvort Ísland kemst á HM hjá Vladimír Pútin eftir tvö ár.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.