Fréttamál

Forsetakosningar í BNA 2016

Greinar

Nýfasisminn teygir sig til Íslands
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Ný­fasism­inn teyg­ir sig til Ís­lands

Þar sem við stönd­um á kross­göt­um sög­unn­ar gagn­vart ný­fasísk­um öfl­um tek­ur Dav­íð Odds­son, rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, mark­vissa af­stöðu með Don­ald Trump.
Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.
Aðstoðarmenn Trumps voru í sambandi við rússnesku leyniþjónustuna fyrir forsetakosningarnar
AfhjúpunForsetakosningar í BNA 2016

Að­stoð­ar­menn Trumps voru í sam­bandi við rúss­nesku leyni­þjón­ust­una fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar

New York Times grein­ir frá ít­rek­uð­um sam­skipt­um milli með­lima í kosn­ingat­eymi Don­alds Trump og hátt­settra manna í rúss­nesku leyni­þjón­ust­unni ár­ið fyr­ir banda­rísku for­seta­kosn­ing­arn­ar.
Trump og samsærið gegn Bandaríkjunum
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Trump og sam­sær­ið gegn Banda­ríkj­un­um

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í ringul­reið­ina í kring­um Don­ald Trump og fær ekki bet­ur séð en að hann hafi snú­ið baki við því ríkja­kerfi sem Banda­rík­in höfðu for­ystu um að koma á í kjöl­far síð­ari heims­styrj­ald­ar. 
Heimurinn og Trump
Jón Ormur Halldórsson
PistillForsetakosningar í BNA 2016

Jón Ormur Halldórsson

Heim­ur­inn og Trump

Sið­ferði­leg og póli­tísk staða Vest­ur­landa mun lík­lega hnigna og opna á áhrif Kína og Rúss­lands. Jón Orm­ur Hall­dórs­son al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur fjall­ar um Trump-áhrif­in.
Donald Trump er orðinn forseti
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Don­ald Trump er orð­inn for­seti

Don­ald Trump sór embættiseið sem 45. for­seti Banda­ríkj­anna í skugga fjöl­mennra mót­mæla.
Mútur, ofbeldi, spilling og rammskakkt lýðræði
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mút­ur, of­beldi, spill­ing og rammskakkt lýð­ræði

Ill­ugi Jök­uls­son fjall­ar um þau til­vik þeg­ar Banda­ríkja­for­set­ar hafa ver­ið kjörn­ir þótt þeir hafi ekki haft meiri­hluta at­kvæða á bak við sig. Þau eru furðu mörg og eng­inn þar vestra virð­ist sjá neitt at­huga­vert við það.
Hvar er ljósið?
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Hvar er ljós­ið?

Hef­ur ein­hver séð bjart­sýn­ina mína? Ég virð­ist hafa týnt henni ein­hverstað­ar.
Sölumaður dauðans
Jón Ólafsson
PistillForsetakosningar í BNA 2016

Jón Ólafsson

Sölu­mað­ur dauð­ans

Jón Ólafs­son út­skýr­ir áhrif þess á sann­leik­ann og sam­fé­lag­ið að sölu­mað­ur fái valda­mesta embætti heims.
„Hail Trump!“ Hægri öfgamenn fagna og útfæra boðskap verðandi Bandaríkjaforseta
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

„Hail Trump!“ Hægri öfga­menn fagna og út­færa boð­skap verð­andi Banda­ríkja­for­seta

Ræða leið­toga hægri öfga­manna í Banda­ríkj­un­um teng­ir boð­skap Don­alds Trump við fas­isma.
Hatursglæpum fjölgar meira eftir kosningasigur Trumps
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Hat­urs­glæp­um fjölg­ar meira eft­ir kosn­inga­sig­ur Trumps

Í ný­legri skýrslu FBI al­rík­is­lög­regl­unn­ar kem­ur í ljós að hat­urs­glæp­um í Banda­ríkj­un­um fer fjölg­andi. Enn meiri aukn­ing er tal­in vera að eiga sér stað í kjöl­far þess að Don­ald Trump var kos­inn for­seti lands­ins.
Guðni minnir Trump á jafnrétti í heillaóskum sínum
Fréttir

Guðni minn­ir Trump á jafn­rétti í heilla­ósk­um sín­um

For­seti Ís­lands minn­ir for­seta Banda­ríkj­anna á jafn­rétti og jafn­an rétt óháð trú í heilla­ósk­um til hans.