Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
Á dögunum sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, úr ræðustól á Alþingi að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri fasisti. Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins andmælti því, og nokkrir aðrir sömuleiðis. En fleiri hafa velt þessu fyrir sér og ekki aðeins hér á landi. Nýlega birti vefsíðan Slate viðtal sem blaðamaðurinn Isaac Chotiner tók við breska sagnfræðinginn Richard Evans, þar sem einmitt var fjallað um hvort Trump væri á svipuðum slóðum og fasistar eða nasistar líkt og Adolf Hitler.
AfhjúpunForsetakosningar í BNA 2016
Aðstoðarmenn Trumps voru í sambandi við rússnesku leyniþjónustuna fyrir forsetakosningarnar
New York Times greinir frá ítrekuðum samskiptum milli meðlima í kosningateymi Donalds Trump og háttsettra manna í rússnesku leyniþjónustunni árið fyrir bandarísku forsetakosningarnar.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Trump og samsærið gegn Bandaríkjunum
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir í ringulreiðina í kringum Donald Trump og fær ekki betur séð en að hann hafi snúið baki við því ríkjakerfi sem Bandaríkin höfðu forystu um að koma á í kjölfar síðari heimsstyrjaldar.
PistillForsetakosningar í BNA 2016
Jón Ormur Halldórsson
Heimurinn og Trump
Siðferðileg og pólitísk staða Vesturlanda mun líklega hnigna og opna á áhrif Kína og Rússlands. Jón Ormur Halldórsson alþjóðastjórnmálafræðingur fjallar um Trump-áhrifin.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Donald Trump er orðinn forseti
Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í skugga fjölmennra mótmæla.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Mútur, ofbeldi, spilling og rammskakkt lýðræði
Illugi Jökulsson fjallar um þau tilvik þegar Bandaríkjaforsetar hafa verið kjörnir þótt þeir hafi ekki haft meirihluta atkvæða á bak við sig. Þau eru furðu mörg og enginn þar vestra virðist sjá neitt athugavert við það.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Hvar er ljósið?
Hefur einhver séð bjartsýnina mína? Ég virðist hafa týnt henni einhverstaðar.
PistillForsetakosningar í BNA 2016
Jón Ólafsson
Sölumaður dauðans
Jón Ólafsson útskýrir áhrif þess á sannleikann og samfélagið að sölumaður fái valdamesta embætti heims.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
„Hail Trump!“ Hægri öfgamenn fagna og útfæra boðskap verðandi Bandaríkjaforseta
Ræða leiðtoga hægri öfgamanna í Bandaríkjunum tengir boðskap Donalds Trump við fasisma.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Hatursglæpum fjölgar meira eftir kosningasigur Trumps
Í nýlegri skýrslu FBI alríkislögreglunnar kemur í ljós að hatursglæpum í Bandaríkjunum fer fjölgandi. Enn meiri aukning er talin vera að eiga sér stað í kjölfar þess að Donald Trump var kosinn forseti landsins.
Fréttir
Guðni minnir Trump á jafnrétti í heillaóskum sínum
Forseti Íslands minnir forseta Bandaríkjanna á jafnrétti og jafnan rétt óháð trú í heillaóskum til hans.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.