Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Stór­skuldug­ur, land­flótta og lög­sótt­ur: Það sem gæti beð­ið Trumps eft­ir valda­skipt­in

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti á yf­ir höfði sér fjölda lög­sókna og jafn­vel op­in­ber­ar ákær­ur sak­sókn­ara eft­ir að hann læt­ur af embætti. Þá skuld­ar hann mörg hundruð millj­ón­ir doll­ara sem þarf að greiða til baka á næstu ár­um og gæti þurft að selja stór­an hluta eigna sinna.
Joe Biden sigurvegari kosninganna
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Joe Biden sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna

Fjöl­miðl­ar vest­an­hafs hafa lýst Joe Biden sig­ur­veg­ara for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­un­um. Kamala Harris verð­ur fyrsta kon­an til að gegna embætti vara­for­seta. Don­ald Trump og fjöl­skylda hans tala hins veg­ar um kosn­inga­s­vindl og bar­áttu fyr­ir dóm­stól­um.
Biden kominn yfir í Georgíu
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Biden kom­inn yf­ir í Georgíu

Nið­ur­stöð­ur úr póst­kosn­ingu virð­ast tryggja Joe Biden for­seta­embætt­ið, að mati frétta­stofa vest­an­hafs.
Ástandið í Bandaríkjunum: Óttast reiða Repúblikana sem mótmæla með byssur
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Ástand­ið í Banda­ríkj­un­um: Ótt­ast reiða Re­públi­kana sem mót­mæla með byss­ur

Ís­lend­ing­ur sem býr og sæk­ir nám í Banda­ríkj­un­um seg­ist upp­lifa mikla spennu í loft­inu varð­andi úr­slit for­seta­kosn­ing­anna þar í landi. Fylg­is­menn fram­bjóð­and­anna tveggja eru að hans sögn heitt í hamsi sem gæti leitt til frek­ari mót­mæla eða í versta falli óeirða.
Biden nálægt sigri
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Biden ná­lægt sigri

Beð­ið er nið­ur­stöðu for­seta­kosn­ing­anna í nokkr­um ríkj­um Banda­ríkj­anna, en Joe Biden vant­ar ör­fáa kjör­menn til að tryggja sér sig­ur. Don­ald Trump hef­ur kært í nokkr­um ríkj­um.
Sigur Trumps hilling?
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Sig­ur Trumps hill­ing?

Joe Biden á enn­þá góða mögu­leika á því að sigra Don­ald Trump, vegna þess að mörg at­kvæði eru ótal­in í þétt­býl­um sýsl­um lyk­il­ríkja.
Önnur úrslit kvöldsins: Afglæpavæðing vímuefna, lágmarkslaun og Uber-ökumenn
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Önn­ur úr­slit kvölds­ins: Af­glæpa­væð­ing vímu­efna, lág­marks­laun og Uber-öku­menn

Kjós­end­ur í ríkj­um Banda­ríkj­anna tóku ýms­ar stefnu­mark­andi ákvarð­an­ir í gær sem binda hend­ur kjör­inna full­trúa.
Úrslit úr lykilríkjum ekki ljós í dag
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Úr­slit úr lyk­il­ríkj­um ekki ljós í dag

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti er sagð­ur hafa sigr­að í Flórída og Ohio, en seg­ir Demó­krata reyna að stela kosn­ing­un­um. Joe Biden seg­ist sann­færð­ur um að vinna.
Sögulegar kappræður: Trompar „Sljói-Jói“ Trump?
ÚttektForsetakosningar í BNA 2020

Sögu­leg­ar kapp­ræð­ur: Tromp­ar „Sljói-Jói“ Trump?

Don­ald Trump og Joe Biden tak­ast á í kapp­ræð­um í kvöld sem bú­ist er við að verði sér­stak­lega harð­vítug­ar.
Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
GreiningForsetakosningar í BNA 2020

Slæm­ar frétt­ir: Bernie á ekki breik

Sósíal­ísk­ur bak­grunn­ur Bernie Sand­ers þýð­ir að fram­boð hans til for­seta er guðs­gjöf fyr­ir kosn­ingat­eymi Don­alds Trump.