Fréttamál

Forsetakosningar 2016

Greinar

Nýfasisminn teygir sig til Íslands
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Ný­fasism­inn teyg­ir sig til Ís­lands

Þar sem við stönd­um á kross­göt­um sög­unn­ar gagn­vart ný­fasísk­um öfl­um tek­ur Dav­íð Odds­son, rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, mark­vissa af­stöðu með Don­ald Trump.
Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.
Guðni minnir Trump á jafnrétti í heillaóskum sínum
Fréttir

Guðni minn­ir Trump á jafn­rétti í heilla­ósk­um sín­um

For­seti Ís­lands minn­ir for­seta Banda­ríkj­anna á jafn­rétti og jafn­an rétt óháð trú í heilla­ósk­um til hans.
Innreið Íslands í nútímann
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Inn­reið Ís­lands í nú­tím­ann

Við höf­um ver­ið í stöð­ugu að­lög­un­ar­ferli að per­són­um egó­ista sem taka yf­ir um­ræð­una á grund­velli eig­in mik­il­væg­is.
Hver er Guðni Th?
Viðtal

Hver er Guðni Th?

Í gær tók Guðni Th. Jó­hann­es­son, sjötti for­seti Ís­lands, við embætti. Sagn­fræð­ing­ur­inn Guðni hef­ur þurft að tak­ast á við ým­is­legt í gegn­um tíð­ina; feimni, föð­ur­missi, skiln­að og fleira. Frá og með gær­deg­in­um tekst hann hins­veg­ar á við nýja áskor­un, að vera þjóð­ar­leið­togi Ís­lend­inga.
Hverju breytir Guðni á Bessastöðum?
FréttirForsetakosningar 2016

Hverju breyt­ir Guðni á Bessa­stöð­um?

Guðni Th. Jó­hann­es­son verð­ur sjötti for­seti lýð­veld­is­ins Ís­lands og tek­ur við embætt­inu þann 1. ág­úst næst­kom­andi. Guðni hef­ur sýnt að hann er ein­læg­ur og legg­ur sig fram um að vera al­þýð­legri en frá­far­andi for­seti. Hann hef­ur hins veg­ar oft óljósa af­stöðu og reyn­ir að gera öll­um til geðs.
Hyggur hvorki á valdarán né þingframboð
FréttirForsetakosningar 2016

Hygg­ur hvorki á vald­arán né þing­fram­boð

Halla Tóm­as­dótt­ir ætl­ar ekki að bjóða sig fram fyr­ir Við­reisn, hvað þá verða for­sæt­is­ráð­herra­efni flokks­ins.
Þau mótuðu embætti forsetans
Listi

Þau mót­uðu embætti for­set­ans

Fjór­ir karl­ar og ein kona hafa gegnt embætti for­seta Ís­lands og hafa þau öll mót­að embætt­ið með sín­um hætti. Þau hafa öll þurft að taka um­deild­ar ákvarð­an­ir og sett mis­mun­andi mál­efni á odd­inn. Hér verð­ur far­ið stutt­lega yf­ir arf­leifð fyrri for­seta.
Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu
FréttirForsetakosningar 2016

Könn­un MMR: 48 pró­sent hefðu kos­ið Höllu

Sjálf­stæð­is­menn- og fram­sókn­ar­menn höll­uðu sér að Höllu
Trump og bergmálið frá 1933
Jóhannes Björn
PistillForsetakosningar 2016

Jóhannes Björn

Trump og berg­mál­ið frá 1933

Ris Don­alds Trump á sér rót í sömu hneigð­um og ris fas­ism­ans. Jó­hann­es Björn skrif­ar um vald­boðs­hneigð.
Sjokk, spin og sómakennd: Fylgst með fæðingu forseta
Bragi Páll Sigurðarson
PistillForsetakosningar 2016

Bragi Páll Sigurðarson

Sjokk, spin og sóma­kennd: Fylgst með fæð­ingu for­seta

Pistla­höf­und­ur­inn Bragi Páll var við­stadd­ur kosn­inga­vöku Guðna Th. að kvöldi kjör­dags. Lýs­ir hann upp­lif­un sinni af stemn­ing­unni og rifjar upp stutt, en góð, kynni sín af vænt­an­leg­um for­seta lýð­veld­is­ins.
Guðni Th. kosinn forseti Íslands
FréttirForsetakosningar 2016

Guðni Th. kos­inn for­seti Ís­lands

Guðni Th. Jó­hann­es­son sagn­fræð­ing­ur hlaut 39,1 pró­sent at­kvæða í for­seta­kosn­ing­un­um. Hyll­ing verð­ur fyr­ir ut­an heim­ili hans á Seltjarn­ar­nesi klukk­an fjög­ur. Hann á af­mæli í dag.