Forsetakosningar 2016
Fréttamál
Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson
·

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn

Karl Th. Birgisson

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn

Karl Th. Birgisson
·

Guðni Th. Jóhannesson hefur flutt um 35 ræður og erindi frá því hann varð forseti. Hann hefur notað þau í að kveða niður þjóðrembu og forðaðist meðal annars upphafningu þjóðkirkjunnar. Hann sker sig frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sem í kosningabaráttu sinni 1996 hafði sem einkennislag „Sjá dagar koma“ eftir Davíð Stefánsson, þar sem aldalöngum þrautum Íslendinga er lýst.

Guðni minnir Trump á jafnrétti í heillaóskum sínum

Guðni minnir Trump á jafnrétti í heillaóskum sínum

·

Forseti Íslands minnir forseta Bandaríkjanna á jafnrétti og jafnan rétt óháð trú í heillaóskum til hans.

Innreið Íslands í nútímann

Jón Trausti Reynisson

Innreið Íslands í nútímann

Jón Trausti Reynisson
·

Við höfum verið í stöðugu aðlögunarferli að persónum egóista sem taka yfir umræðuna á grundvelli eigin mikilvægis.

Hver er Guðni Th?

Hver er Guðni Th?

·

Í gær tók Guðni Th. Jóhannesson, sjötti forseti Íslands, við embætti. Sagnfræðingurinn Guðni hefur þurft að takast á við ýmislegt í gegnum tíðina; feimni, föðurmissi, skilnað og fleira. Frá og með gærdeginum tekst hann hinsvegar á við nýja áskorun, að vera þjóðarleiðtogi Íslendinga.

Hverju breytir Guðni á Bessastöðum?

Hverju breytir Guðni á Bessastöðum?

·

Guðni Th. Jóhannesson verður sjötti forseti lýðveldisins Íslands og tekur við embættinu þann 1. ágúst næstkomandi. Guðni hefur sýnt að hann er einlægur og leggur sig fram um að vera alþýðlegri en fráfarandi forseti. Hann hefur hins vegar oft óljósa afstöðu og reynir að gera öllum til geðs.

Hyggur hvorki á valdarán né þingframboð

Hyggur hvorki á valdarán né þingframboð

·

Halla Tómasdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram fyrir Viðreisn, hvað þá verða forsætisráðherraefni flokksins.

Þau mótuðu embætti forsetans

Þau mótuðu embætti forsetans

·

Fjórir karlar og ein kona hafa gegnt embætti forseta Íslands og hafa þau öll mótað embættið með sínum hætti. Þau hafa öll þurft að taka umdeildar ákvarðanir og sett mismunandi málefni á oddinn. Hér verður farið stuttlega yfir arfleifð fyrri forseta.

Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu

Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu

·

Sjálfstæðismenn- og framsóknarmenn hölluðu sér að Höllu

Trump og bergmálið frá 1933

Jóhannes Björn

Trump og bergmálið frá 1933

Jóhannes Björn
·

Ris Donalds Trump á sér rót í sömu hneigðum og ris fasismans. Jóhannes Björn skrifar um valdboðshneigð.

Sjokk, spin og sómakennd: Fylgst með fæðingu forseta

Bragi Páll Sigurðarson

Sjokk, spin og sómakennd: Fylgst með fæðingu forseta

Bragi Páll Sigurðarson
·

Pistlahöfundurinn Bragi Páll var viðstaddur kosningavöku Guðna Th. að kvöldi kjördags. Lýsir hann upplifun sinni af stemningunni og rifjar upp stutt, en góð, kynni sín af væntanlegum forseta lýðveldisins.

Guðni Th. kosinn forseti Íslands

Guðni Th. kosinn forseti Íslands

·

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hlaut 39,1 prósent atkvæða í forsetakosningunum. Hylling verður fyrir utan heimili hans á Seltjarnarnesi klukkan fjögur. Hann á afmæli í dag.