Aðili

Forsætisráðuneytið

Greinar

Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum
FréttirHúsnæðismál

Vægi hús­næð­is í út­gjöld­um heim­ila hef­ur tvö­fald­ast á 20 ár­um

Vægi hús­næð­is í út­gjöld­um heim­il­anna var 34,5% í mars, en var 17,4% í sama mán­uði ár­ið 1998. Á Norð­ur­lönd­un­um hef­ur væg­ið lít­ið breyst á sam­bæri­legu tíma­bili.
Hagfræðinganefnd vill að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji húsnæðisverð
Fréttir

Hag­fræð­inga­nefnd vill að verð­bólgu­markmið Seðla­bank­ans und­an­skilji hús­næð­isverð

Nefnd um pen­inga­mála­stefnu vill auka völd Seðla­bank­ans og taka hús­næð­is­l­ið út úr verð­bólgu­mark­miði. Að­stoð­ar­seðla­banka­stjór­ar verði tveir í stað eins.
Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nam 44 milljónum
Fréttir

Ferða­kostn­að­ur ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra nam 44 millj­ón­um

Að­eins hafa borist svör frá tveim­ur ráð­herr­um. Kostn­að­ur­inn við ut­an­ferð­ir for­sæt­is og fjár­mála­ráð­herra var 27 millj­ón­ir á fimm ár­um, en nam 4 millj­ón­um á síð­asta ári.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Stjórnmálaleiðtogar fá mun hærri laun á Íslandi
Fréttir

Stjórn­mála­leið­tog­ar fá mun hærri laun á Ís­landi

For­sæt­is­ráð­herra og for­seti Ís­lands fá hærri laun held­ur en fólk í sam­bæri­leg­um stöð­um í mörg­um fjöl­menn­ustu lönd­um heims og stór­um ríkj­um Evr­ópu.
Vildi þiggja aðstoð Norðmanna og kveðst hafa orðið fyrir einelti
Fréttir

Vildi þiggja að­stoð Norð­manna og kveðst hafa orð­ið fyr­ir einelti

El­ín Sigrún Jóns­dótt­ir hætti sem fram­kvæmda­stjóri dóm­stóla­ráðs eft­ir harð­ar deil­ur við ráðs­menn sem hóf­ust eft­ir að hún hvatti til þess að ís­lensk­ir dóm­stól­ar þægju að­stoð Norð­manna við að betr­um­bæta stjórn­sýslu og starfs­hætti kerf­is­ins.
Forsætisráðuneytið biðst velvirðingar á rangfærslu
FréttirRíkisstjórnin

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið biðst vel­virð­ing­ar á rang­færslu

Vill­andi frétta­til­kynn­ing var send út eft­ir rík­is­stjórn­ar­fund í dag. Stjórn­ar­lið­ar hreyktu sér af töl­um um tekju­jöfn­uð úr tíð vinstri­stjórn­ar­inn­ar.
Sigmundur stoppaður af með eitt af sínum síðustu verkum
Fréttir

Sig­mund­ur stopp­að­ur af með eitt af sín­um síð­ustu verk­um

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra, teikn­aði nýtt út­lit á ný­bygg­ingu við Lækj­ar­götu, en teikn­ing­in sam­ræmd­ist ekki deili­skipu­lagi.