Yfirlestur á Alþingi breytti orðalagi stjórnarskrárfrumvarpsins
Fréttir

Yf­ir­lest­ur á Al­þingi breytti orða­lagi stjórn­ar­skrár­frum­varps­ins

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið bað Al­þingi að leið­rétta breyt­ingu sem varð á frum­varpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur til breyt­inga á stjórn­ar­skrá þar sem gef­in var í skyn stefnu­breyt­ing.
Vefsíða sem var gróðrarstía stafræns kynferðisofbeldis tekin niður – Ný opnuð jafnharðan
Fréttir

Vef­síða sem var gróðr­ar­stía sta­f­ræns kyn­ferð­isof­beld­is tek­in nið­ur – Ný opn­uð jafn­harð­an

Þús­und­um nekt­ar­mynda af ís­lensk­um kon­um dreift á síð­unni. Í fjöl­mörg­um til­fell­um eru stúlk­urn­ar und­ir lögaldri. Erf­ið mál fyr­ir lög­reglu að eiga við. Enn eru ekki til stað­ar heim­ild­ir í ís­lensk­um lög­um sem gera sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi refsi­vert. Frum­varp þess efn­is hef­ur tví­veg­is ver­ið svæft í nefnd.
Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nýr upp­lýs­inga­full­trúi feng­inn án aug­lýs­ing­ar

Rósa Guð­rún Erl­ings­dótt­ir er nýr upp­lýs­inga­full­trúi for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins eft­ir að hafa ver­ið færð til í starfi. Til stend­ur að ráða ann­an upp­lýs­inga­full­trúa fyr­ir rík­is­stjórn­ina.
Umboðsmaður taldi forræðið liggja hjá stjórnvaldinu en ekki ríkislögmanni
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur taldi for­ræð­ið liggja hjá stjórn­vald­inu en ekki rík­is­lög­manni

Ákvörð­un­ar­vald um hvort bóta­skylda sé við­ur­kennd ligg­ur hjá því stjórn­valdi sem bóta­kröfu er beint að og stjórn­völd hafa for­ræði á kröfu­gerð, rök­semd­um og ágrein­ings­at­rið­um þeg­ar mál fara fyr­ir dóm­stóla. Þetta er af­staða um­boðs­manns Al­þing­is sam­kvæmt ábend­inga­bréfi sem hann sendi heil­brigð­is­ráð­herra ár­ið 2014, en for­sæt­is­ráðu­neyt­ið gaf út yf­ir­lýs­ingu á föstu­dag þar sem fram kom að rík­is­lög­mað­ur hefði „al­mennt for­ræði á kröfu­gerð og fram­setn­ingu henn­ar“.
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Hef­ur unn­ið að sátt­um fyr­ir hönd for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins en hafn­ar því að lög­regla hafi beitt harð­ræði

Guð­jóni Skarp­héð­ins­syni, ein­um hinna sýkn­uðu í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­um, er sjálf­um kennt um rang­an dóm Hæsta­rétt­ar yf­ir sér í grein­ar­gerð setts rík­is­lög­manns, Andra Árna­son­ar, sem hafn­ar því að rann­sak­end­ur hafi brot­ið með refsi­verð­um hætti gegn Guð­jóni. Andri hafði sam­band við að­stand­end­ur í vor „til að skoða til­tekna sátta­mögu­leika fyr­ir ráðu­neyt­ið“.
Tekur 7 mánuði að fá úrskurð um upplýsingar frá hinu opinbera
Fréttir

Tek­ur 7 mán­uði að fá úr­skurð um upp­lýs­ing­ar frá hinu op­in­bera

Með­alaf­greiðslu­tími úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál var um 7 mán­uð­ir í fyrra. Tíma­frek­asta mál­ið var af­greitt á einu og hálfu ári.
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina
Fréttir

Bjarni valdi Ill­uga í enn eina stjórn­ina

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra til­nefndi Ill­uga Gunn­ars­son sem formann stjórn­ar Orku­bús Vest­fjarða. Gegn­ir hann nú þrem­ur stöð­um sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks hafa val­ið hann í eft­ir að hann hætti í stjórn­mál­um. Tekj­ur hans af þessu, auk bið­launa, hafa ver­ið að með­al­tali rúm 1,1 millj­ón á mán­uði.
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku
Fréttir

Ill­ugi feng­ið 23 millj­ón­ir eft­ir að hann lauk þing­mennsku

Ill­ugi Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi mennta­mála­ráð­herra, var skip­að­ur í nefnd um end­ur­skoð­un pen­inga­stefnu og stjórn­ar­formað­ur Byggða­stofn­un­ar. Hann fékk einnig greidda fulla sex mán­uði í bið­laun sem ráð­herra.
Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni rúmar 13 milljónir fyrir skýrslu
Fréttir

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið greiddi Ás­geiri Jóns­syni rúm­ar 13 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu

Ás­geir vann í yf­ir eitt þús­und klukku­tíma sem formað­ur nefnd­ar um pen­inga­stefnu Ís­lands og fram­tíð krón­unn­ar.
Trúnaður ríki um ráðgjöf sem ráðherrar fá vegna siðareglna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Trún­að­ur ríki um ráð­gjöf sem ráð­herr­ar fá vegna siða­reglna

Gagn­sæi um sið­ferði­lega ráð­gjöf er tal­ið geta „kom­ið í veg fyr­ir að emb­ætt­is­menn leiti sér slíkr­ar ráð­gjaf­ar þeg­ar á þarf að halda,“ seg­ir skrif­stofu­stjóri í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu. Styrk­ing máls­hraða­ákvæð­is upp­lýs­ingalaga er til skoð­un­ar.
Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni
Listi

Fimm til­lög­ur að að­gerð­um sem breytt hefðu stjórn­mála­sög­unni

Skýrsla starfs­hóps um traust í stjórn­mál­um lagði fram 25 til­lög­ur til að stuðla að menn­ing­ar­leg­um breyt­ing­um hjá hinu op­in­bera til að efla traust. Til­lög­ur snéru með­al ann­ars að gagn­sæi, upp­lýs­ing­ar­skyldu, hraða máls­með­ferð­ar, og hags­muna­skrán­ingu og siða­regl­um.
Starfshópur um traust: Stjórnvöld vanbúin að læra af gagnrýni
FréttirHrunið

Starfs­hóp­ur um traust: Stjórn­völd van­bú­in að læra af gagn­rýni

Starfs­hóp­ur um efl­ingu trausts hef­ur skil­að skýrslu til for­sæt­is­ráð­herra. Fund­ið er að því að traust til stjórn­mála og stjórn­sýslu sé minna en á Norð­ur­lönd­um. Sið­fræði­stofn­un verði fal­ið að veita stjórn­völd­um ráð­gjöf.