Stór hluti Íslendinga óttast hryðjuverk fjölgi múslimum
Meirihluti aðspurðra Íslendinga vill taka við fleiri flóttamönnum og ekki takmarka fjölda múslima meðal þeirra. 44 prósent telja þó að líkur á hryðjuverkum aukist með fleiri múslimum þrátt fyrir að rannsóknir sýni ekki fram á slík tengsl.
Fréttir
3611.060
Gagnrýna tilraun til stofnunar transfóbískra samtaka á Íslandi
Formaður Trans Íslands, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, fordæmir tilraunir til að koma á laggirnar Íslandsdeild breskra samtaka sem hún segir að grafi undan réttindum transfólks. Hún segir að hinsegin samfélagið hér á landi sé samheldið og muni hafna öllum slíkum tilraunum.
Fréttir
23185
Sema opnar sig um líkamsárás: „Lögreglan og löggjafinn í landinu verða að gera miklu betur í að vernda þolendur“
Sema Erla Serdar segist hafa orðið fyrir líkamsárás um verslunamannahelgina fyrir tveimur árum þar sem kona hafi veist að henni með ofbeldi og morðhótunum á grundvelli fordóma og haturs. Konan sem um ræðir vísar ásökunum Semu á bug og hyggst kæra hana fyrir mannorðsmorð. Hún segist hafa beðið afsökunar á framferði sínu, sem hafi engu að síður átt rétt á sér.
Fréttir
103572
Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Margrét Adamsdóttir, sem starfaði í pólska sendiráðinu á Íslandi, segir Gerard Pokruszyński sendiherra hafa kallað nafntogaða diplómata niðrandi orðum um samkynhneigða, meðal annars Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Sér hafi verið mismunað fyrir trúarskoðanir og fyrir að hafa birt myndir af sér á Hinsegin dögum.
Fréttir
227457
Fékk hatursfullan límmiða á bílinn: „Mér finnst bara sturlað að þetta sé að gerast núna“
Límmiði með niðrandi texta um svart fólk var settur á bíl Söru Magnúsardóttur. Hún segir það koma á óvart nú þegar réttindabarátta svartra er í deiglunni.
Fréttir
795
Stór hluti Pólverja á Íslandi harmar sigur Duda: „Við vorum ekki að fylgjast nógu vel með“
Hinn íhaldssami Andrzej Duda vann forsetakosningar Póllands með naumum mun. Um 80 prósent Pólverja á Íslandi studdu andstæðing hans Rafal Trzaskowski, en samkvæmt Wiktoriu Ginter ríkir harmur meðal þeirra í dag.
Myndir
740
Saga þrælasölunnar ljóslifandi
Ljósmyndarinn Páll Stefánsson hefur ekki heyrt jafn skerandi grátur og á safni í Senegal þar sem fjallað er um þrælasöluna.
Úttekt
30149
Enginn vill kannast við rasisma
Rasismi er mikið í umræðunni þessa dagana en jafnvel hörðustu kynþáttahatarar vilja oftast ekki kannast við rasista-stimpilinn og segja hugtakið ekki eiga við sig. Orðið sjálft er þó töluvert yngra en margir kynnu að halda og hefur skilgreiningin tekið breytingum. Við skoðum bæði sögu orðsins og sögu þeirrar kynþáttahyggju sem það lýsir.
Úttekt
1553.207
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Stundin ræddi við fjórar íslenskar konur af asískum uppruna, Díönu Katrínu Þorsteinsdóttur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sameiginlegt að hafa lent í rasísku kynferðisofbeldi og kynferðislegum rasisma frá því þær voru á grunnskólaaldri. Þær segja þolinmæðina að þrotum komna og vilja skila skömminni þar sem hún á heima.
Úttekt
12124
Sögufölsun felld af stalli
Mótmælendur í Bandaríkjunum krefjast uppgjörs og vilja styttur og minnismerki um suðurríkin burt. Sagnfræðingur segir það ekki í neinum takti við mannkynssöguna að listaverk á opinberum stöðum séu varanleg.
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir skrif í Morgunblaðinu um mótmælin í Bandaríkjunum. Hún segir Davíð Oddsson ritstjóra ekki hafa skilning á réttindabaráttu svartra og lögregluofbeldi.
Fréttir
26218
Hvetur stjórnvöld til að gagnrýna Bandaríkin
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill að stjórnvöld gagnrýni kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og aðgerðir Donald Trump forseta. Mótmæli hafa staðið yfir í landinu undanfarna daga og hefur lögreglan beitt mótmælendur ofbeldi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.