Fordómar
Flokkur
„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

Andstæðingar kynþáttahatara í Berlín hvetja til skapandi mótmæla og nota tæknina til að mæta öfgahópum. Verkefnastjóri telur þessar aðferðir nýtast í öðrum löndum og segir mikilvægt að leyfa nasistum aldrei að koma fram opinberlega án þess að þeim sé mætt með mótmælum.

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

Fjölmiðlar geta ekki hunsað starfsemi nýnasista, að mati Jonathan Leman, sérfræðings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfgahópa, en nöfn forsprakka eiga erindi við almenning.

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa

Meðlimir Norðurvígis reyna að fela slóð sína á netinu. Yngsti virki þátttakandinn er 17 ára, en hatursorðræða er kynnt ungmennum með gríni á netinu. Aðildarumsóknir fara með tölvupósti til dæmds ofbeldismanns sem leiðir nýnasista á Norðurlöndunum. Norrænir nýnasistar dvöldu í þrjá daga í skíðaskála í Bláfjöllum fyrr í mánuðinum.

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Aðilar á bak við þjóðernishyggjusamtökin Vakur standa að fyrirlestri ný-íhaldsmannsins Douglas Murray í Hörpu á fimmtudag. „Við ætlum ekki að taka okkur dagskrárgerðar- eða ritskoðunarvald þegar kemur að viðburðum þriðja aðila,“ segir forstjóri Hörpu.

Að rita nafn sitt með blóði

Að rita nafn sitt með blóði

28 ára gamall Ástrali réðst á dögunum inn í tvær moskur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af pólitískum ástæðum um leið og hann streymdi myndum af hörmungunum á samfélagsmiðlum. Maðurinn lítur sjálfur á sig sem hluta af vestrænni hefð sem þurfi að verja með ofbeldi. Voðaverkum hans var fagnað víða um heim, meðal annars í athugasemdakerfum íslenskra fjölmiðla.

Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma

Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma

Samtökin '78 mótmæla frumvarpi Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra sem rýmkar svigrúm til að rógbera og smána hópa á grundvelli kynþáttar og kynhneigðar. „Hatursorðræða er undanfari ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum.

Freyja: „Rotin afsökunarbeiðni að afsaka sig með áfengisneyslu“

Freyja: „Rotin afsökunarbeiðni að afsaka sig með áfengisneyslu“

Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, segir þingmennina á upptökunum verða að segja af sér fyrir hatursorðræðu. Henni er hugsað til allra fötluðu ungmennanna og barnanna.

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

Logi Pedro segir að nýja platan hans, Litlir svartir strákar, hafi mótast af bataferli hans úr þunglyndi, barneignum og sjálfsmynd hans sem blandaðs Íslendings.

Gestgjafareglan – Ný nálgun

Kristján Hreinsson

Gestgjafareglan – Ný nálgun

Kristján Hreinsson

Kristján Hreinsson Skerjafjarðarskáld heldur áfram að rekja hugmynd sína um svokallaða gestgjafareglu í samskiptum fólks.

Amma hjálpaði til með dragið

Amma hjálpaði til með dragið

Magnús Bjarni Gröndal gefur staðalímyndum fingurinn sem dragdottning og þungarokkari.

Örvar var rasisti en sneri við blaðinu: „Mér líður miklu betur í dag í hjartanu“

Örvar var rasisti en sneri við blaðinu: „Mér líður miklu betur í dag í hjartanu“

Örvar Harðarson var fullur af fordómum í garð múslima en sneri algjörlega við blaðinu. Trúði áróðri og fölskum fréttum. Missti fólk frá sér sem hann taldi vini sína en er stoltur af sjálfum sér.

Kölluð kellingartussa og negri

Kölluð kellingartussa og negri

Pascale Elísabet Skúladóttir, leiðsögumaður frá Akureyri, varð fyrir alvarlegum kynþáttafordómum á bensínstöð í Reykjavík í vikunni. Hún ætlar að kæra atvikið til lögreglu.