„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“
Menning

„Hvaða gagn ger­ir mynd um hel­för­ina með ekk­ert um gyð­inga?“

Birt­ing­ar­mynd­ir gyð­inga eru ólík­ar í per­són­um mynd­anna Jojo Rabbit og Uncut Gems. Gagn­rýn­andi seg­ir þá fyrri of ör­láta í garð nas­ista og er kom­in með nóg af mynd­um um hvítt fólk sem lær­ir að hætta að hata eft­ir að hafa kynnst mann­eskju úr minni­hluta­hópi.
Ung móðir með fáar reglur
Fólkið í borginni

Ung móð­ir með fá­ar regl­ur

Gít­ar­leik­ar­inn og sviðslista­nem­inn Katrín Guð­bjarts­dótt­ir seg­ir frá því hvernig það var að verða móð­ir á mennta­skóla­aldri.
Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir mann­fyr­ir­litn­ingu virð­ast ráð­andi í heima­lönd­um múslima

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, gríp­ur til varn­ar fyr­ir þá sem tjá sig um „hættu sem þeir telja að okk­ur steðja frá þeim sem að­hyll­ast trú­ar­brögð múslima“. Í fræði­grein sem hann gagn­rýn­ir er fjall­að um hat­ursorð­ræðu nýnas­ista og fleiri að­ila.
„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“
Fréttir

„Nýnas­ist­ar eru alltaf hættu­leg­ir fólki sem er ekki hvítt á hör­und“

And­stæð­ing­ar kyn­þátta­hat­ara í Berlín hvetja til skap­andi mót­mæla og nota tækn­ina til að mæta öfga­hóp­um. Verk­efna­stjóri tel­ur þess­ar að­ferð­ir nýt­ast í öðr­um lönd­um og seg­ir mik­il­vægt að leyfa nas­ist­um aldrei að koma fram op­in­ber­lega án þess að þeim sé mætt með mót­mæl­um.
Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa
Fréttir

Al­manna­hags­mun­ir krefjast um­fjöll­un­ar um ras­ista og öfga­hópa

Fjöl­miðl­ar geta ekki huns­að starf­semi nýnas­ista, að mati Jon­ath­an Lem­an, sér­fræð­ings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfga­hópa, en nöfn forsprakka eiga er­indi við al­menn­ing.
Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
Fréttir

Þjóð­ern­is­sinn­ar standa að fyr­ir­lestri and­stæð­ings múslima í Hörpu

Að­il­ar á bak við þjóð­ern­is­hyggju­sam­tök­in Vak­ur standa að fyr­ir­lestri ný-íhalds­manns­ins Douglas Murray í Hörpu á fimmtu­dag. „Við ætl­um ekki að taka okk­ur dag­skrár­gerð­ar- eða rit­skoð­un­ar­vald þeg­ar kem­ur að við­burð­um þriðja að­ila,“ seg­ir for­stjóri Hörpu.
Að rita nafn sitt með blóði
Úttekt

Að rita nafn sitt með blóði

28 ára gam­all Ástr­ali réðst á dög­un­um inn í tvær mosk­ur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af póli­tísk­um ástæð­um um leið og hann streymdi mynd­um af hörm­ung­un­um á sam­fé­lags­miðl­um. Mað­ur­inn lít­ur sjálf­ur á sig sem hluta af vest­rænni hefð sem þurfi að verja með of­beldi. Voða­verk­um hans var fagn­að víða um heim, með­al ann­ars í at­huga­semda­kerf­um ís­lenskra fjöl­miðla.
Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Sam­tök­in '78 segja frum­varp um hat­ursorð­ræðu geta ver­ið túlk­að sem stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við for­dóma

Sam­tök­in '78 mót­mæla frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem rýmk­ar svig­rúm til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar. „Hat­ursorð­ræða er und­an­fari of­beld­is,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá sam­tök­un­um.
Freyja: „Rotin afsökunarbeiðni að afsaka sig með áfengisneyslu“
FréttirKlausturmálið

Freyja: „Rot­in af­sök­un­ar­beiðni að af­saka sig með áfeng­isneyslu“

Freyja Har­alds­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­þing­mað­ur, seg­ir þing­menn­ina á upp­tök­un­um verða að segja af sér fyr­ir hat­ursorð­ræðu. Henni er hugs­að til allra fötl­uðu ung­menn­anna og barn­anna.
„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“
Viðtal

„Son­ur minn á mjög mik­ið í þess­ari plötu“

Logi Pedro seg­ir að nýja plat­an hans, Litl­ir svart­ir strák­ar, hafi mót­ast af bata­ferli hans úr þung­lyndi, barneign­um og sjálfs­mynd hans sem bland­aðs Ís­lend­ings.
Gestgjafareglan – Ný nálgun
Kristján Hreinsson
Aðsent

Kristján Hreinsson

Gest­gjaf­a­regl­an – Ný nálg­un

Kristján Hreins­son Skerja­fjarð­ar­skáld held­ur áfram að rekja hug­mynd sína um svo­kall­aða gest­gjaf­a­reglu í sam­skipt­um fólks.