Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti í síðustu viku. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ekki liggur fyrir hvort eld- eða sprengihætta skapaðist af lekanum.
Framkvæmdastjóri hjá Icelandair segir að valkvæður öryggisbúnaður verði settur í allar Boeing 737 MAX-vélar fyrirtækisins Skortur á slíkum öryggisbúnaði er talinn tengjast því að tvær slíkar vélar hafa hrapað á undanförnum mánuðum og á fjórða hundrað látist.
Fréttir
Icelandair keypti ekki öryggisbúnað fyrir Boeing vélarnar
Icelandair keypti ekki öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar, samkvæmt heimildum Stundarinnar. Boeing seldi búnaðinn aukalega. Skortur á slíkum öryggisbúnaði er talinn tengjast því að tvær slíkar vélar hafa hrapað á undanförnum mánuðum og á fjórða hundrað látist.
ViðtalFjallgöngur
„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”
Árni Tryggvason björgunarsveitarmaður hefur komið á vettvang alvarlegra slysa á fjöllum og jöklum. Hann á að baki farsælan feril sem fjallgöngumaður og leggur mikið upp úr öryggismálum. Hann segir frá lífsháska á vestfirsku fjalli.
Fréttir
Þyrla í háskaflugi hjá Henglinum
Fimmtán manna gönguhópi var brugðið og héldu að þyrla hefði hrapað. „Groddalegt flug,” sagði einn göngumannanna. Átta tímum síðar hrapaði þyrla Ólafs Ólafssonar, aðaleiganda Samskipa, við Nesjavallavirkjun.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.