Flokkur

Flugslys

Greinar

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni
Fréttir

Eldsneyti lak úr Icelanda­ir-vél­inni

Eldsneyti lak úr flug­vél Icelanda­ir, sem brot­lenti í síð­ustu viku. Óvíst er hvort lek­inn varð áð­ur en vél­in brot­lenti eða eft­ir lend­ing­una. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort eld- eða sprengi­hætta skap­að­ist af lek­an­um.
Flugmenn Icelandair töldu öryggisbúnaðinn óþarfan
Fréttir

Flug­menn Icelanda­ir töldu ör­ygg­is­bún­að­inn óþarf­an

Fram­kvæmda­stjóri hjá Icelanda­ir seg­ir að val­kvæð­ur ör­ygg­is­bún­að­ur verði sett­ur í all­ar Boeing 737 MAX-vél­ar fyr­ir­tæk­is­ins Skort­ur á slík­um ör­ygg­is­bún­aði er tal­inn tengj­ast því að tvær slík­ar vél­ar hafa hrap­að á und­an­förn­um mán­uð­um og á fjórða hundrað lát­ist.
Icelandair keypti ekki öryggisbúnað fyrir Boeing vélarnar
Fréttir

Icelanda­ir keypti ekki ör­ygg­is­bún­að fyr­ir Boeing vél­arn­ar

Icelanda­ir keypti ekki ör­ygg­is­bún­að í Boeing 737 MAX vél­ar sín­ar sem nú hafa ver­ið kyrr­sett­ar, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. Boeing seldi bún­að­inn auka­lega. Skort­ur á slík­um ör­ygg­is­bún­aði er tal­inn tengj­ast því að tvær slík­ar vél­ar hafa hrap­að á und­an­förn­um mán­uð­um og á fjórða hundrað lát­ist.
„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”
ViðtalFjallgöngur

„Heyrð­um snjóflóð­in falla í myrkr­inu”

Árni Tryggva­son björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur hef­ur kom­ið á vett­vang al­var­legra slysa á fjöll­um og jökl­um. Hann á að baki far­sæl­an fer­il sem fjall­göngu­mað­ur og legg­ur mik­ið upp úr ör­ygg­is­mál­um. Hann seg­ir frá lífs­háska á vest­firsku fjalli.
Þyrla í háskaflugi hjá Henglinum
Fréttir

Þyrla í háska­flugi hjá Hengl­in­um

Fimmtán manna göngu­hópi var brugð­ið og héldu að þyrla hefði hrap­að. „Grodda­legt flug,” sagði einn göngu­mann­anna. Átta tím­um síð­ar hrap­aði þyrla Ól­afs Ólafs­son­ar, að­aleig­anda Sam­skipa, við Nesja­valla­virkj­un.