Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa
ÚttektTrans fólk

Trans manni vís­að úr Laug­ar­dals­laug fyr­ir að nota karla­klefa

Starfs­fólk Laug­ar­dals­laug­ar fór fram á að trans mað­ur­inn Prod­hi Man­isha not­aði ekki karla­klefa laug­ar­inn­ar, jafn­vel þótt mann­rétt­inda­stefna borg­ar­inn­ar taki skýrt fram að það sé óheim­ilt að mis­muna fólki eft­ir kyn­hneigð, kyn­vit­und, kyntján­ingu eða kyn­ein­kenn­um. Formað­ur mann­rétt­inda- og lýð­ræð­is­ráðs vill leyfa kyn­vit­und að ráða vali á bún­ings­klef­um í sund­laug­um.
Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna
FréttirHælisleitendur

Há­skól­inn fær að nýta sér tenn­ur fylgd­ar­lausra barna til frek­ari rann­sókna

Hæl­is­leit­end­ur eru beðn­ir um að veita HÍ sér­staka heim­ild til þess að nýta nið­ur­stöð­ur úr tann­grein­ing­um til frek­ari rann­sókna. Tann­lækn­ir sem sér um tann­grein­ing­ar seg­ir ekki um eig­in­leg­ar rann­sókn­ir að ræða.
Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann
FréttirFlóttamenn

Allt að sex ára fang­elsi fyr­ir að standa upp fyr­ir flótta­mann

Tvær kon­ur hafa ver­ið ákærð­ar fyr­ir að hafa stað­ið upp í flug­vél Icelanda­ir og mót­mælt brott­vís­un flótta­manns. Að­gerð­in er sam­bæri­leg þeirri sem sænska há­skóla­stúd­ín­an El­in Ers­son hef­ur ver­ið sótt til saka fyr­ir og hef­ur vak­ið heims­at­hygli. Ís­lensku kon­urn­ar gætu átt yf­ir höfði sér allt að sex ára fang­els­is­dóm en sú sænska sex mán­uði.
Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Fréttir

Endurað­lög­un­ar­styrk­ur fyr­ir hæl­is­leit­end­ur mun hærri á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.
Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél
FréttirHælisleitendur

Kom í veg fyr­ir brott­flutn­ing hæl­is­leit­anda: Neit­aði að setj­ast nið­ur í flug­vél

Sænska bar­áttu­kon­an El­in Ers­son kom í veg fyr­ir að af­gönsk­um hæl­is­leit­anda yrði vik­ið úr landi með því að neita að setj­ast nið­ur í flug­vél­inni sem flytja átti hæl­is­leit­and­ann úr landi. Ís­lensk­ar kon­ur sem gerðu svip­að ár­ið 2016 fengu önn­ur við­brögð.
Sigríður Andersen birti mynd af sér með „austurríska Goebbels“
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen birti mynd af sér með „aust­ur­ríska Goebbels“

Her­bert Kickl, inn­an­rík­is­ráð­herra Aust­ur­rík­is, sagð­ist vilja „ein­angra“ flótta­menn á ein­um stað. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti mynd af þeim sam­an við frétt um fund Schengen ríkja.
Gestgjafareglan – Ný nálgun
Kristján Hreinsson
Aðsent

Kristján Hreinsson

Gest­gjaf­a­regl­an – Ný nálg­un

Kristján Hreins­son Skerja­fjarð­ar­skáld held­ur áfram að rekja hug­mynd sína um svo­kall­aða gest­gjaf­a­reglu í sam­skipt­um fólks.
6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum
FréttirMótmæli

6.500 Ís­lend­ing­ar mót­mæla með­ferð Trump á flótta­mönn­um

Að­skiln­aði flótta­manna og for­eldra í Banda­ríkj­un­um var mót­mælt á Aust­ur­velli og við banda­ríska sendi­ráð­ið í gær. Yf­ir 6.500 und­ir­skrift­ir Ís­lend­inga hafa safn­ast á net­inu og verða þær af­hent­ar ut­an­rík­is­ráð­herra.
Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.
Útlendingastofnun brýtur lög
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un brýt­ur lög

Hef­ur ekki gef­ið út árs­skýrslu í þrjú ár þrátt fyr­ir laga­ákvæði þar um. Ann­ir vegna auk­ins fjölda um­sókna um al­þjóð­lega vernd sagð­ar vera ástæð­an fyr­ir því að skýrsl­urn­ar hafi ekki ver­ið gefn­ar út.
Þingmaður Flokks fólksins spyr um kostnað vegna hælisleitenda
FréttirFlóttamenn

Þing­mað­ur Flokks fólks­ins spyr um kostn­að vegna hæl­is­leit­enda

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, spyr hvað stjórn­völd hygg­ist gera til að stytta dval­ar­tíma hæl­is­leit­enda og fyr­ir­byggja end­ur­kom­ur hæl­is­leit­enda sem hef­ur ver­ið hafn­að.
Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“
Fréttir

Katrín fylgd­ist ekki með þeg­ar Sig­ríð­ur þrengdi að hæl­is­leit­end­um: „Hafði far­ið fram hjá mér“

Hafði ekki kynnt sér efni reglu­gerð­ar­inn­ar um út­lend­inga­mál en seg­ist nú hafa ósk­að eft­ir sam­tali milli for­sæt­is­ráðu­neyt­is og dóms­mála­ráðu­neyt­is til að fara yf­ir mál­ið.