Þingmaður Flokks fólksins spyr um „aðlögun“ hælisleitenda
Fréttir

Þing­mað­ur Flokks fólks­ins spyr um „að­lög­un“ hæl­is­leit­enda

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, spyr fé­lags­mála­ráð­herra um markmið um „að­lög­un“ hæl­is­leit­enda og þeirra „færni til að sjá sér far­borða“.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn klofn­aði um Borg­ar­línu

Hild­ur Björns­dótt­ir og Katrín Atla­dótt­ir lögð­ust ekki gegn Borg­ar­línu eins og fé­lag­ar þeirra í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í borg­ar­stjórn í gær. Full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins vildi vísa mál­inu frá.
Samfylkingin bætir við sig fylgi
Fréttir

Sam­fylk­ing­in bæt­ir við sig fylgi

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist ögn stærri en Sam­fylk­ing­in í nýrri könn­un MMR. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er 41,1% og fer minnk­andi.
Íslenski fáninn og misgjörðir gegn Geir í brennidepli
Fréttir

Ís­lenski fán­inn og mis­gjörð­ir gegn Geir í brenni­depli

Þing­menn Mið­flokks­ins og Flokks fólks­ins end­ur­flytja þing­mál frá síð­asta þingi, með­al ann­ars um notk­un þjóð­fán­ans og af­sök­un­ar­beiðni til Geirs Haar­de. Vilja „árétta að dómsvaldi megi aldrei beita í póli­tísk­um til­gangi“ þótt Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu telji það ekki hafa ver­ið gert í Lands­dóms­mál­inu.
Mikill stuðningur við #MeToo umræðuna á Íslandi
FréttirMetoo

Mik­ill stuðn­ing­ur við #MeT­oo um­ræð­una á Ís­landi

Meiri­hluti að­spurðra tel­ur #MeT­oo um­ræð­una vera já­kvæða fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag, sam­kvæmt könn­un MMR. Þriðji hver stuðn­ings­mað­ur Mið­flokks­ins er nei­kvæð­ur í garð #MeT­oo.
Fjölgun borgarfulltrúa bjargaði Vinstri grænum
Fréttir

Fjölg­un borg­ar­full­trúa bjarg­aði Vinstri græn­um

Hvorki Vinstri græn né Flokk­ur fólks­ins hefðu feng­ið kjörna borg­ar­ful­trúa ef þeim hefði ekki ver­ið fjölg­að. Sjálf­stæð­is­flokki hefði nægt sam­starf við tvo flokka til að mynda meiri­hluta.
Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2018

Meiri­hlut­inn og Við­reisn fá hæstu ein­kunn­ir í skipu­lags­mál­um

Nú­ver­andi meiri­hluti og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mynda af­ger­andi póla þeg­ar kem­ur að skipu­lags­mál­um í Reykja­vík. Önn­ur fram­boð taka flest stöðu gegn meiri­hlut­an­um eða setja önn­ur mál­efni í for­gang. Stund­in fékk þrjá sér­fræð­inga í mála­flokkn­um til að meta stefnu fram­boð­anna.
Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta
Fréttir

Inga Sæ­land seg­ist ekki vera hug­sjóna­laus afæta

Skil­ur gagn­rýn­ina en minn­ir á að Flokk­ur fólks­ins er í stjórn­ar­and­stöðu. Þess vegna fái bar­áttu­mál hans ekki braut­ar­gengi.
Þingmaður segist hafa fengið illan grun um að saklausir menn séu dæmdir fyrir nauðganir
Fréttir

Þing­mað­ur seg­ist hafa feng­ið ill­an grun um að sak­laus­ir menn séu dæmd­ir fyr­ir nauðg­an­ir

Karl Gauti Hjalta­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, ótt­ast að breytt skil­grein­ing nauðg­un­ar hafi slæm­ar af­leið­ing­ar. „Það er skrýt­ið að þetta séu einu skipt­in sem ég fæ þenn­an illa grun“.
Nefnd um fjármál stjórnmálaflokka ætlað að takast á við nafnlausan áróður
Fréttir

Nefnd um fjár­mál stjórn­mála­flokka ætl­að að tak­ast á við nafn­laus­an áróð­ur

Formað­ur nefnd­ar­inn­ar seg­ir að til lengri tíma lit­ið muni all­ir tapa ef ekki tekst að koma bönd­um á hat­ursáróð­ur og fals­frétt­ir í stjórn­mál­um.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.
Lenti óvart í framboði fyrir Flokk fólksins
FréttirStjórnmálaflokkar

Lenti óvart í fram­boði fyr­ir Flokk fólks­ins

Stein­unn Hall­dóra Ax­els­dótt­ir end­aði í 7. sæti á lista Flokks fólks­ins í Krag­an­um fyr­ir mis­gán­ing. „Leið­in­legt að þetta hafi kom­ið upp,“ seg­ir Stein­unn en stefna flokks­ins höfð­ar ekki til henn­ar.