Flokkur

Fjölskyldan

Greinar

Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.
Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“
Rannsókn

Þving­að­ar af sýslu­manni til að um­gang­ast föð­ur­inn sem mis­not­aði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

„Hæ, ... ég er níu ára. Þeg­ar ég var lít­il var ég mis­not­uð af pabba mín­um,“ seg­ir í dag­bókar­færslu ungr­ar stúlku. Fimm ára greindi hún frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un föð­ur síns. Engu að síð­ur var hún neydd til um­gengni við hann. Í kjöl­far­ið braut hann líka á yngri syst­ur henn­ar. Gögn sýna að stúlk­urn­ar vildu ekki um­gang­ast föð­ur sinn og frá­sagn­ir af kyn­ferð­isof­beldi bár­ust margoft til yf­ir­valda. Mál­ið var aldrei með­höndl­að sem barna­vernd­ar­mál.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu