Flokkur

Fjölskyldan

Greinar

Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Fréttir

Land­lækn­ir, ljós­mæð­ur og Barna­heill gagn­rýna nýtt frum­varp um fæð­ing­ar­or­lof

Frum­varp Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra um fæð­ing­ar­or­lof er gagn­rýnt fyr­ir að taka frem­ur mið af rétti for­eldra en barna. Gagn­rýnt er í um­sögn­um um frum­varp­ið að það hafi ver­ið unn­ið af að­il­um sem tengj­ast vinnu­mark­aði en eng­in með sér­þekk­ingu á þörf­um barna hafi kom­ið þar að.
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
Fréttir

Fé­lag um for­eldra­jafn­rétti lýs­ir stuðn­ingi við Dof­ra í kjöl­far „árása“ dætr­anna

„Stjórn Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti ít­rek­ar að dæt­ur Dof­ra eiga rétt á sín­um eig­in sjón­ar­mið­um. Við von­um einnig að al­menn­ing­ur átti sig á því að árás­irn­ar á hend­ur hon­um eru dæmi­gerð­ar fyr­ir þá sem stíga fram í bar­átt­unni gegn for­eldra­úti­lok­un,“ seg­ir Brjánn Jóns­son vara­formað­ur fé­lags­ins.
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
FréttirRéttindi feðra

Gesta­fyr­ir­les­ar­ar um for­eldra­úti­lok­un gagn­rýnd­ir fyr­ir „forneskju­leg­ar hug­mynd­ir“

Stíga­mót vara við fyr­ir­hug­uðu nám­skeiði fyr­ir fag­fólk á veg­um Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti. Fyr­ir­les­ar­arn­ir eru bresk hjón sem hafa skrif­að um hefð­bund­in kynja­hlut­verk og gagn­rýnt femín­isma og kvenna­sam­tök. Skipu­leggj­andi seg­ir hópa hafa hag af því að berj­ast gegn um­ræð­unni.

Mest lesið undanfarið ár