Aðili

Fjármálaráðuneytið

Greinar

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins
FréttirEfnahagsmál

Dótt­ur­fé­lag Ís­land­s­pósts áfram fjár­magn­að með vaxta­lausu láni þrátt fyr­ir fyr­ir­mæli Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Raun­veru­leg skuld ePósts við móð­ur­fé­lag­ið er álíka há neyð­ar­lán­inu sem fjár­mála­ráð­herra veit­ir Ís­land­s­pósti. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið felldi nið­ur níu rann­sókn­ir á meint­um sam­keppn­islaga­brot­um með skil­yrð­um sem ekki voru upp­fyllt sam­kvæmt nýj­asta árs­reikn­ingi dótt­ur­fé­lags­ins.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.

Mest lesið undanfarið ár