Aðili

Fjármálaráðuneytið

Greinar

Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Fréttir

Lít­ill stuðn­ing­ur í um­sögn­um við verð­trygg­ing­ar­frum­varp

Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar, sem rík­is­stjórn­in lof­aði sam­hliða lífs­kjara­samn­ing­um, fell­ur ekki í kram­ið hjá að­il­um vinnu­mark­að­ar­ins, fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og Seðla­bank­an­um.
Tvenn stjórnarslit stöðvuðu verkefni um eflingu fjármálalæsis
Fréttir

Tvenn stjórn­arslit stöðv­uðu verk­efni um efl­ingu fjár­mála­læsis

Fall tveggja rík­is­stjórna 2016 og 2017 leiddi til þess að tveggja ára verk­efni um efl­ingu fjár­mála­læsis varð að engu. Nú­ver­andi rík­is­stjórn seg­ir að „lé­legt fjár­mála­læsi hjá al­menn­ingi“ sé ein helsta áskor­un stjórn­valda á sviði fjöl­skyldu­mála.
Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar
Fréttir

Efl­ing fjár­mála­læsis í bið­stöðu þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar ábend­ing­ar

Verk­efni stjórn­valda um efl­ingu fjár­mála­læsis með að­komu fjölda að­ila varð að engu ár­ið 2016. Stjórn­völd hafa ekki til­kynnt um frek­ari að­gerð­ir, þrátt fyr­ir að skort­ur á fjár­mála­læsi sé tal­in ein helsta áskor­un­in á sviði fjöl­skyldu­mála. Stofn­un um fjár­mála­læsi ligg­ur í dvala.
Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið: Lægsta mögu­lega greiðslu­byrði verð­tryggðra lána verð­ur hærri – Víð­tæk­ar und­an­þág­ur frá banni

Ungt fólk og tekju­lág­ir munu njóta und­an­þágu frá banni við jafn­greiðslu­lán­um til meira en 25 ára og þannig áfram geta not­ið þeirr­ar lágu greiðslu­byrði sem er á lengri lán­um.
Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum
Fréttir

Marg­falt meiri kostn­að­ur af skattsvik­um en bóta­svik­um

Gríð­ar­leg­ur mun­ur er á áætl­uðu um­fangi skattsvika og bóta­svika á Ís­landi.
Óttast að aðhaldið bitni á heilbrigðisstofnunum og kjörum ríkisstarfsmanna
FréttirRíkisfjármál

Ótt­ast að að­hald­ið bitni á heil­brigð­is­stofn­un­um og kjör­um rík­is­starfs­manna

Í upp­haf­legri fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er gert ráð fyr­ir að brugð­ist verði við kaup­mátt­ar­aukn­ingu hjá rík­is­starfs­mönn­um um­fram 0,5 pró­sent með nið­ur­skurði eða hækk­un gjalda. Áætl­un­in gæti tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um í með­för­um þings­ins.
Séreignasparnaðarleið Sigmundar og Bjarna gagnaðist helst þeim tekjuhæstu
FréttirSkuldaleiðréttingin

Sér­eigna­sparn­að­ar­leið Sig­mund­ar og Bjarna gagn­að­ist helst þeim tekju­hæstu

Hús­næð­isúr­ræði um greiðslu sér­eigna­sparn­að­ar skatt­frjálst inn á höf­uð­stól fast­eignalána gagn­ast ekki tekju­lág­um. Kostn­að­ur fyr­ir rík­is­sjóð nem­ur 2 millj­örð­um króna í ár. Sér­fræð­inga­hóp­ur mæl­ir einnig með breyt­ingu á vaxta­bóta­kerf­inu eða aflagn­ingu þess.
Segir Hvítbók gegnsýrða af hugmyndafræði og „orðfæri hagsmunaafla“
Fréttir

Seg­ir Hvít­bók gegn­sýrða af hug­mynda­fræði og „orð­færi hags­muna­afla“

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, lektor við HÍ, seg­ir höf­unda Hvít­bók­ar um fjár­mála­kerf­ið „fylgja tæp­um 14% lands­manna“ með því að ganga að því sem gefnu að dreg­ið skuli úr eign­ar­haldi rík­is­ins á bönk­un­um.
OECD: Mikilvægt að beita skattkerfinu gegn ójöfnuði
Fréttir0,1 prósentið

OECD: Mik­il­vægt að beita skatt­kerf­inu gegn ójöfn­uði

26 rík­ustu menn í heim­in­um eiga álíka mik­inn auð og fá­tæk­ari helm­ing­ur mann­kyns sam­kvæmt nýrri skýrslu Oxfam. Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur er hag­kvæm leið til að sporna gegn ójöfn­uði að mati sér­fræð­inga OECD en skatt­lagn­ing heild­ar­eigna get­ur einnig kom­ið að gagni ef út­færsl­an er skyn­sam­leg.
Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólki finnst skatt­arn­ir alltof há­ir

„Mað­ur borg­ar bara þessa skatta og er hund­fúll yf­ir því,“ seg­ir stjórn­ar­formað­ur fast­eigna­fé­lags sem fékk meira en millj­arð í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. „Hlut­verk skatts­ins á ekki að vera að jafna út tekj­ur,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sem kall­ar eft­ir flat­ara skatt­kerfi. Tekju­há­ir Ís­lend­ing­ar sem Stund­in ræddi við hafa áhyggj­ur af því að skatt­ar dragi úr hvat­an­um til verð­mæta­sköp­un­ar og telja fjár­magn­s­tekj­ur skatt­lagð­ar of mik­ið.
Hátekjufólkið fær afslátt á Íslandi
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólk­ið fær af­slátt á Ís­landi

Hvergi á Norð­ur­lönd­un­um greið­ir há­tekju­fólk jafn lága skatta og á Ís­landi og eng­in Norð­ur­landa­þjóð legg­ur lægri skatta á fjár­magn og fyr­ir­tæki. Hins veg­ar hef­ur skatt­byrði lág­tekju­fjöl­skyldna auk­ist meira á Ís­landi frá alda­mót­um held­ur en í öll­um hinum OECD-ríkj­un­um.
Glitnisskjölin: Ráðuneyti Bjarna svarar ekki spurningum um skattskil hans og hagsmunaskráningu
Fréttir

Glitn­is­skjöl­in: Ráðu­neyti Bjarna svar­ar ekki spurn­ing­um um skatt­skil hans og hags­muna­skrán­ingu

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið svar­ar ekki spurn­ing­um um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar í Glitn­is­skjöl­un­um. Óljóst hvort eða með hvaða hætti Bjarni greiddi skatta af 67 millj­óna króna skuldanið­ur­fell­ingu. Bjarni er æðsti yf­ir­mað­ur skatta­mála á Ís­landi.