Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.
Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Rík­is­stjórn­in sam­mála um að draga úr eign­ar­haldi á bönk­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra úti­lok­ar ekki sam­ein­ingu Ari­on banka og Ís­lands­banka, en seg­ir að flók­ið væri ef rík­ið ætti eign­ar­hlut í banka með einka­að­il­um.
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Óli Björn vill gera alla Ís­lend­inga að kapí­tal­ist­um

Al­menn­ing­ur ætti að fá 10 til 20 pró­senta hlut í Lands­bank­an­um og Ís­lands­banka, að mati Óla Björns Kára­son­ar, þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Slíkt mundi gera Ís­lend­inga að kapí­tal­ist­um.
ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

ASÍ: Þjón­ustu­gjöld bank­anna hækka og sam­keppni lít­il

Þjón­ustu­gjöld bank­anna hafa hækk­að vel um­fram þró­un verð­lags, þrátt fyr­ir lok­un úti­búa og ra­f­ræna þjón­ustu. Mark­að­ur­inn ein­kenn­ist af fákeppni, að mati verð­lags­eft­ir­lits ASÍ.
Kvika kaupir GAMMA
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kvika kaup­ir GAMMA

Kvika banki mun kaupa allt hluta­fé í GAMMA á 3,75 millj­arða króna. Sjóð­ir GAMMA eru stærstu fjár­fest­ar á ís­lensk­um fast­eigna­mark­aði. Eign­ir í stýr­ingu hjá GAMMA námu 138 millj­örð­um króna í árs­lok 2017.
Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær
Fréttir

Einn af vog­un­ar­sjóð­un­um sem keyptu hlut í Ari­on­banka lenti í rusl­flokki í gær

Rekstr­ar­horf­ur Och-Ziff Capi­tal eru óvissu und­ir­orpn­ar að mati S&P. Sama fyr­ir­tæki varð upp­víst að mútu­greiðsl­um til op­in­berra starfs­manna í Líb­íu og Kongó og er nú hlut­hafi í Ari­on­banka í gegn­um sjóð­inn Sculp­tor In­vest­ments.
Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Bjarni Bene­dikts­son ánægð­ur með kaup Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir það til marks um styrk­leika ís­lensks efna­hags­lífs að banda­ríski stór­bank­inn Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóð­ir kaupi 30 pró­senta hlut í Ari­on banka. Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, Katrín Jak­obs­dótt­ir og Frosti Sig­ur­jóns­son hafa gagn­rýnt söl­una. Frosti var­ar við því að arð­ur af há­um vaxta­greiðsl­um al­menn­ings renni úr landi.
Pistlahöfundur Wall Street Journal segir Bjarna bera á sig ósannar ásakanir
Fréttir

Pistla­höf­und­ur Wall Street Journal seg­ir Bjarna bera á sig ósann­ar ásak­an­ir

Pistla­höf­und­ur­inn James K. Glassman er óánægð­ur með að fjár­mála­ráð­herra Ís­lands bendli sig við vog­un­ar­sjóði í svari við gagn­rýni. „Al­gjör­lega ósatt,“ seg­ir hann.
Fjármálaeftirlitið hefur nú eftirlit með bankakerfi sem er 1/6 af stærð kerfisins árið 2008
Úttekt

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur nú eft­ir­lit með banka­kerfi sem er 1/6 af stærð kerf­is­ins ár­ið 2008

Starfs­menn FME eru nú 118 tals­ins en voru 45 ár­ið 2007. Upp­sveifla er í sam­fé­lag­inu en banka­kerf­ið á Ís­landi hef­ur ekki stækk­að mik­ið síð­ustu ár­in. Hvernig er FME í stakk bú­ið til að tak­ast á við slíka stækk­un?