Fjármálamarkaðurinn á Íslandi
Fréttamál
Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum

Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra útilokar ekki sameiningu Arion banka og Íslandsbanka, en segir að flókið væri ef ríkið ætti eignarhlut í banka með einkaaðilum.

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

·

Almenningur ætti að fá 10 til 20 prósenta hlut í Landsbankanum og Íslandsbanka, að mati Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Slíkt mundi gera Íslendinga að kapítalistum.

ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil

ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil

·

Þjónustugjöld bankanna hafa hækkað vel umfram þróun verðlags, þrátt fyrir lokun útibúa og rafræna þjónustu. Markaðurinn einkennist af fákeppni, að mati verðlagseftirlits ASÍ.

Kvika kaupir GAMMA

Kvika kaupir GAMMA

·

Kvika banki mun kaupa allt hlutafé í GAMMA á 3,75 milljarða króna. Sjóðir GAMMA eru stærstu fjárfestar á íslenskum fasteignamarkaði. Eignir í stýringu hjá GAMMA námu 138 milljörðum króna í árslok 2017.

Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær

Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær

·

Rekstrarhorfur Och-Ziff Capi­tal eru óvissu undirorpnar að mati S&P. Sama fyrirtæki varð uppvíst að mútugreiðslum til opinberra starfsmanna í Líbíu og Kongó og er nú hluthafi í Arionbanka í gegnum sjóðinn Sculptor Investments.

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

·

Bjarni Benediktsson segir það til marks um styrkleika íslensks efnahagslífs að bandaríski stórbankinn Goldman Sachs og vogunarsjóðir kaupi 30 prósenta hlut í Arion banka. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Frosti Sigurjónsson hafa gagnrýnt söluna. Frosti varar við því að arður af háum vaxtagreiðslum almennings renni úr landi.

Pistlahöfundur Wall Street Journal segir Bjarna bera á sig ósannar ásakanir

Pistlahöfundur Wall Street Journal segir Bjarna bera á sig ósannar ásakanir

·

Pistlahöfundurinn James K. Glassman er óánægður með að fjármálaráðherra Íslands bendli sig við vogunarsjóði í svari við gagnrýni. „Algjörlega ósatt,“ segir hann.

Fjármálaeftirlitið hefur nú eftirlit með bankakerfi sem er 1/6 af stærð kerfisins árið 2008

Fjármálaeftirlitið hefur nú eftirlit með bankakerfi sem er 1/6 af stærð kerfisins árið 2008

·

Starfsmenn FME eru nú 118 talsins en voru 45 árið 2007. Uppsveifla er í samfélaginu en bankakerfið á Íslandi hefur ekki stækkað mikið síðustu árin. Hvernig er FME í stakk búið til að takast á við slíka stækkun?