Fjármál
Flokkur
Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar

Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir utanríkisstefnu Íslands aldrei hafa verið rædda þegar hugmyndum um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008 var hafnað. Í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sagði hann ástæðuna vera að Ísland hefði ekki lengur verið hernaðarlega mikilvægt í augum Bandaríkjanna.

Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni

Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni

Seðlabankinn hefði getað afstýrt stofnun Icesave reikninganna þegar bankastjórar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings funduðu með Davíð Oddssyni seðlabankastjóra á heimili hans vorið 2006. Koma hefði mátt í veg fyrir hrunið að mati arftaka Davíðs í embætti og norrænna seðlabankastjóra.

Hætti til að sinna fjölskyldunni

Hætti til að sinna fjölskyldunni

Ólafur Garðarsson sat í slitastjórn Kaupþings fram í apríl 2011. Þá fékk hann nóg af gengdarlausri vinnu sem kostaði fjarveru frá fjölskyldu hans og hætti.

Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti  Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu

Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu

Steinar Þór Guðgeirsson lögfræðingur var skipaður í skilanefnd Kaupþings þegar Fjármálaeftirlitið tók bankann yfir 9. október 2008. Hann tók við fomennsku í nefndinni um hálfum mánuði síðar og stýrði störfum hennar til ársloka 2011, eða þar til skilanefndin var lögð niður og slitastjórn tók við verkefnum hennar. Árið 2018 hafði Steinar Þór ríflega 1,2 milljónir króna í mánaðarlaun og árið áður...

Segir engan hafa skilning eða samúð með skilanefnda- og slitastjórnafólki

Segir engan hafa skilning eða samúð með skilanefnda- og slitastjórnafólki

Ársæll Hafsteinsson er framkvæmdastjóri Gamla Landsbankans, LBI, og hafði sem slíkur 14 milljónir króna í mánaðarlaun á síðasta ári.

Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum

Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum

Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson störfuðu fyrir slitastjórn Glitnis allt þar til henni var slitið 2016. Háar greiðslur til þeirra sættu mikilli gagnrýni og voru sagðar úr takti við íslenskan veruleika.

Fékk greiddar 79 milljónir árið 2012

Fékk greiddar 79 milljónir árið 2012

Jóhannes Rúnar Jóhannsson var formaður slitastjórnar Kaupþings. Árið 2014 stefndi fjárfestirinn Vincent Thenguiz Jóhannesi Rúnari vegna þeirra starfa hans og krafðist hundruða miljarða í skaðabætur. Fallið var frá málinu á síðasta ári.

Segir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönkunum inn í skilanefndirnar

Segir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönkunum inn í skilanefndirnar

Lárentsínus Kristjánsson varð formaður skilanefndar Landsbankans eftir hrun. Hann segir að sér hafi liðið sem það væri hans skylda að taka verkefnið að sér, fyrir land og þjóð.

Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun

Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun

Óttar Pálsson var forstjóri Straums-Burðaráss árið 2009 þegar til stóð að greiða allt að 10 milljarða í bónusa hjá fjárfestingabankanum. Vegna neikvæðrar umræðu þar um var sú ákvörðun dregin til baka og Óttar baðst afsökunar. Sex árum síðar greiddi ALMC, sem fer með eignir Straums, um 3,4 milljarða í bónus. Óttar situr í stjórn ALMC.

Bónuskerfi Glitnis skilaði háum greiðslum

Bónuskerfi Glitnis skilaði háum greiðslum

Snorri Arnar Viðarsson,forstöðumaður eignastýringar Glitnis, og Ragnar Björgvinsson, aðallögfræðingur Glitnis, hafa hagnast mjög á störfum sínum fyrir þrotabúið.

Fær tugi milljóna í bónusgreiðslur

Fær tugi milljóna í bónusgreiðslur

Kolbeinn Árnason vann sem lögfræðingur hjá Kaupþingi fyrir hrunið og eftir hrun var hann ráðinn til sömu starfa hjá slitastjórn bankans. Hann situr í dag í stjórn LBI.

Eftirmál bankahrunsins gerðu lögfræðinga að milljónamæringum

Eftirmál bankahrunsins gerðu lögfræðinga að milljónamæringum

Fjöldi fólks hefur síðastliðinn rúman áratug hagnast um tugi og hundruð milljóna króna með setu í eða vinnu fyrir skilanefndir og slitastjórnir föllnu bankanna. Launagreiðslur þess eru í engum takti við íslenskan veruleika. Stundin fjallar um þessa afleiðingu hrunsins.