Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Fréttir
Ísland ekki með í PISA-könnun um fjármálalæsi
Ekki er nægur fjöldi nemenda á Íslandi til að landið fái að vera með Í alþjóðlegri námskönnun OECD sem upphaflega átti að fara fram í ár. Ísland verður ekki með í neinum valkvæðum könnunum vegna þessa mats stofnunarinnar.
Fréttir
Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni
Áhættusæknir fjárfestar sem vilja gíra upp bankann eða selja eignir eru líklegir kaupendur á eignarhlutum í Íslandsbanka að mati lektors. Pólitísk ákvörðun sé hvort ríkið skuli eiga banka, en lánabók Íslandsbanka sé þannig að nú sé slæmur tími. Samkvæmt könnun er meirihluti almennings mótfallinn sölunni.
Fréttir
Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Kennari og fyrrverandi bankamaður segir að skerpa þurfi á kennslu í fjármálalæsi og gagnrýnir að starfsmenn fjármálafyrirtækja sjái um hana á grunnskólastigi. „Það er svolítið eins og ef Þorsteinn Már í Samherja mætti kenna krökkunum um kvótakerfið.“
Fréttir
Sigríður Andersen vill gefa bankana
Í stað þess að selja Íslandsbanka ætti að afhenda landsmönnum öllum jafnan hlut í í bankanum til eignar að mati Sigríður Á. Andersen þingkona Sjálfstæðisflokksins.
Fréttir
Vilja hækka sóknargjöldin um 280 milljónir
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill hækka sóknargjöld á mann til trúfélaga um tæp 11 prósent miðað við fyrra ár.
Fréttir
„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
Tvær stúlkur í Langholtsskóla skora á stjórnvöld að fella niður skatta á tíðavörum og tryggja ungu fólki þær í skólum og félagsmiðstöðvum án endurgjalds. Þær hafa sent inn umsögn um fjárlagafrumvarpið og segja stjórnvöld græða á einstaklingum sem fara á blæðingar.
FréttirForsetakosningar 2020
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
73 einstaklingar styrktu Guðmund Franklín Jónsson, en 37 Guðna Th. Jóhannesson forseta í kosningabaráttu vorsins um embættið. Aðilar í sjávarútvegi styrktu Guðmund Franklín. Félag Guðna greiddi ekki fyrir auglýsingar og kom út í hagnaði.
Fréttir
Vikið frá fjármálareglum fjórum árum eftir að þær tóku gildi
Reglur um hámarks fjárlagahalla og skuldir sem tóku gildi með lögum 2016 verða felldar burt árin 2023 til 2025. Fjármálareglurnar voru gagnrýndar fyrir að hindra aðgerðir stjórnvalda á tímum samdráttar.
Fréttir
„Ungt fólk ætti frekar að taka verðtryggð lán“
Seðlabankastjóri segir að færa megi rök fyrir því að „enginn yfir fertugu ætti að taka verðtryggð lán“.
Fréttir
Seðlabankinn segir stóru leigufélögin geta stutt við leigutaka
Félögin Eik, Reginn og Reitir standa sterkt fjárhagslega þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn, að mati Seðlabankans.
Fréttir
Útvarp Saga hagnaðist um tvær milljónir
Launakostnaður dróst verulega saman hjá rekstrarfélagi Útvarps Sögu í fyrra. Í nýjum ársreikningi segir að félagið hafi verið rekið með tapi árið 2018, en ekki hagnaði eins og áður hafði komið fram.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.