Bók

Fjallamenn

Höfundur Guðmundur Einarsson frá Miðdal
Útgefandi Salka
400 blaðsíður

Greinar

Lífsóður fjallamannsins sem „bjó með tveimur konum“
ViðtalFjallamenn

Líf­sóð­ur fjalla­manns­ins sem „bjó með tveim­ur kon­um“

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.

Umsagnir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    1. janúar 2022 22:17
    4,5 stjörnur af 5
    Þetta er afar merkileg grein. Ég verð reyndar að segja að mér er meinilla við orðið helför sem íslendinger eru farnir að nota um holocaust sem er notað í mörgum málum og er víst komið úr hebresku. Orðið helför er þekkt t. d. um helför Galdra-Lofts . Það er til þess fallið að gefa í skin að þessir atburðir séu ekki einstakir og að fela orsakavaldana. Við meigum aldrei gleyma því að holocaust er einstakt í sögunni og það var framkvæmt næstum eingöngu af þjóðverjum en það voru ekki allir þjóðverjar sekir. Því meigum við ekki álasa þjóðverjum nútímans, þeir hafa tekið á sig ábyrgðina en á Íslandi gerðust ýmisir ljótir hlutir varðandi gyðinga á fjórða áratugnum og við höfum ekki tekið ábyrgð á þeim.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    25. desember 2021 13:06
    5 stjörnur af 5
    Gott viðtal við Ara. Takk fyrir.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu