Deilurnar um ION-svæðið: „Stanslausar árásir á okkur“
FréttirFiskveiðar

Deil­urn­ar um ION-svæð­ið: „Stans­laus­ar árás­ir á okk­ur“

Orku­veita Reykja­vík­ur er ánægð með sam­starf­ið við ION-fis­hing á Nesja­völl­um og seg­ir um­gengni um veið­i­svæð­ið hafa batn­að til muna. Um­ræð­ur hafa kom­ið upp um verð­ið á veiði­leyf­un­um og hversu langt út í vatn­ið veiðirétt­ur­inn á Nesja­völl­um nær.
Kjarabótum öryrkja frestað meðan útgerðin greiðir 3 milljörðum minna og græðir á gengisveikingu
Fréttir

Kjara­bót­um ör­yrkja frest­að með­an út­gerð­in greið­ir 3 millj­örð­um minna og græð­ir á geng­is­veik­ingu

„Það má segja að á boð­uð­um breyt­ing­um sé yf­ir­bragð öf­ugs Hróa Hatt­ar,“ seg­ir Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or.
Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi
Fréttir

Sam­komu­lag um sex­tán ára bann við fisk­veið­um í Norð­ur-Ís­hafi

Jó­hann Sig­ur­jóns­son frá ut­an­rík­is­ráðu­neyti leiddi samn­inga­við­ræð­urn­ar af hálfu Ís­lands. Um tíma­móta­samn­ing er að ræða seg­ir hann, en samn­ing­ur­inn trygg­ir að eng­ar veið­ar í gróðra­skini hefj­ist fyrr en vís­inda­leg­ar rann­sókn­ir rök­styðji að það sé hægt.
Eigendur Samherja greiða sér 1220 milljónir í arð
FréttirFiskveiðar

Eig­end­ur Sam­herja greiða sér 1220 millj­ón­ir í arð

Sam­stæð­an skil­aði 14,4 millj­arða hagn­aði í fyrra og er með eig­ið fé upp á 94,4 millj­arða. Að­aleig­end­urn­ir þén­uðu sam­tals um 1094 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017.
295 milljóna arður úr Brimi til félaga Guðmundar
FréttirFiskveiðar

295 millj­óna arð­ur úr Brimi til fé­laga Guð­mund­ar

Brim hagn­að­ist um tæpa 2 millj­arða í fyrra. Um­svif að­aleig­and­ans í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi eru gríð­ar­leg.
Um 16 prósent auðlindarentunnar runnu til almennings
FréttirFiskveiðar

Um 16 pró­sent auð­lindar­ent­unn­ar runnu til al­menn­ings

Frá 2010 til 2015 greiddu eig­end­ur út­gerð­ar­fyr­ir­tækja sér sam­tals um 54,3 millj­arða í arð. Um leið runnu að með­al­tali 15,8 pró­sent auð­lindar­ent­unn­ar í sjáv­ar­út­vegi til rík­is­ins í formi veiði­gjalda.
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna
FréttirFiskveiðar

Fé­lag í eigu Sam­herja og sam­starfs­að­ila skuld­ar rík­is­sjóði Namib­íu jafn­virði 1600 millj­óna króna

Fjöl­mið­ill­inn Con­fidén­te grein­ir frá því að ArcticNam Fis­hing, út­gerð sem Sam­herji á hlut í gegn­um Esju Fis­hing, standi í skatta­skuld upp á 200 millj­ón­ir namib­íudoll­ara. Enn deila hlut­haf­ar um skatt­greiðsl­ur en rík­is­skatt­stjóri Namib­íu rann­sak­ar bók­halds­brell­ur fjól­þjóða­fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi.
Greiddi sér 4,3 milljarða arð á tveimur árum og þénaði 165 milljóna fjármagnstekjur í fyrra
FréttirFiskveiðar

Greiddi sér 4,3 millj­arða arð á tveim­ur ár­um og þén­aði 165 millj­óna fjár­magn­s­tekj­ur í fyrra

Hagn­að­ur Ís­fé­lags­ins dróst sam­an um 1,8 millj­arða í fyrra, en arð­greiðsl­ur út úr fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur tvö­föld­uð­ust.
Logi: „Er ekki allt í lagi þótt eitthvað af útgerðarfyrirtækjum fari á hausinn?“
Fréttir

Logi: „Er ekki allt í lagi þótt eitt­hvað af út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­um fari á haus­inn?“

Loga Ein­ars­syni, for­manni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, finnst skjóta skökku við að Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, boði frjáls­hyggju en vilji um leið hlífa út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­um við járnaga mark­að­ar­ins.
Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar
FréttirFiskveiðar

Hærra veiði­gjald á stærstu út­gerð­irn­ar gæti skil­að rík­is­sjóði tveim­ur millj­örð­um til við­bót­ar

Álag á veiði­gjald stærstu kvóta­hafa myndi auka veru­lega hlut rík­is­ins í arð­in­um af auð­lind­inni.
Þorgerður Katrín: Fólk með „öfundargen“ elur á togstreitu milli útgerðarmanna og þjóðarinnar
Fréttir

Þor­gerð­ur Katrín: Fólk með „öf­und­ar­gen“ el­ur á tog­streitu milli út­gerð­ar­manna og þjóð­ar­inn­ar

„Það er bú­ið að ala á ákveð­inni tog­streitu af hálfu stjórn­mála­manna,“ sagði ný­kjör­inn þing­mað­ur Við­reisn­ar í við­tali á Út­varpi Sögu. Þing­mað­ur­inn sat með­al ann­ars í stjórn Tækni­skól­ans fyr­ir hönd hags­muna­sam­taka út­gerð­ar­manna og barð­ist gegn hækk­un veiði­gjalda.
Skipstjórinn sem  viðurkenndi brottkast
FréttirGamla fréttin

Skip­stjór­inn sem við­ur­kenndi brott­kast

Sig­urð­ur Marinós­son fleygði fiski fyr­ir fram­an Sjón­varp­ið og Mogg­ann og bauð yf­ir­völd­um að fang­elsa sig.