Aðili

FISK Seafood

Greinar

Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Tel­ur kaup­fé­lag­ið taka lífs­björg­ina af þorp­inu: FISK seg­ir upp við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki

Íbúi á Skaga­strönd skrif­aði gagn­rýna grein um út­gerð Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í hér­aðs­frétta­blað­ið Feyki. Inn­tak grein­ar­inn­ar var að út­gerð­in hefði ekki stað­ið við lof­orð gagn­vart Skag­strend­ing­um í tengsl­um við kaup á út­gerð bæj­ar­ins, með­al ann­ars frysti­tog­ar­an­um Arn­ari. Mán­uði síð­ar var við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki á Skaga­strönd sagt upp.
Vinnslustöðin krefst fundar með Katrínu og Bjarna um milljarðs kröfu vegna kvóta
FréttirCovid-19

Vinnslu­stöð­in krefst fund­ar með Katrínu og Bjarna um millj­arðs kröfu vegna kvóta

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Vinnslu­stöð­in, sem er í eigu Kaup­fé­lags Skag­firð­inga og fleiri, krefst millj­arðs króna í bæt­ur vegna þess að fé­lag­ið fékk ekki út­hlut­að­an all­an þann fisk­veiðikvóta í mar­kíl sem það tel­ur sig eiga rétt á. Stjórn fé­lags­ins krefst fund­ar með for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og sam­göngu­ráð­herra um sætt­ir í mál­inu.
Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Þórólf­ur greið­ir sér út 60 milj­óna arð eft­ir við­skipti tengd kaup­fé­lag­inu

Þórólf­ur Gísla­son og tveir aðr­ir stjórn­end­ur hjá Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga (KS) stund­uðu arð­bær við­skipti með hluta­bréf í út­gerð­ar­fé­lagi KS, FISK-Sea­food. Ár­ið 2016 tók fjár­fest­ing­ar­fé­lag Þórólfs við eign­um fyr­ir­tæk­is­ins sem stund­aði við­skipt­in. Þórólf­ur hef­ur tek­ið 240 millj­óna króna arð út úr fé­lagi sínu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu