Finnur Ingólfsson „skammast“ sín út af blekkingum í einkavæðingu Búnaðarbankans
FréttirEinkavæðing bankanna

Finn­ur Ing­ólfs­son „skamm­ast“ sín út af blekk­ing­um í einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans

Finn­ur Ing­ólfs­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir að hann skammist sín fyr­ir að hafa ekki séð í gegn­um þann blekk­ing­ar­leik sem einka­væð­ing Bún­að­ar­bank­ans var á sín­um tíma. Með orð­um sín­um á Finn­ur við meinta að­komu þýska bank­ans Hauck & Auf­hausers að við­skipt­un­um sem reynd­ust vera fals.
Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki
Fréttir

Finn­ur á þrjá millj­arða í einu fyr­ir­tæki

Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins, er sterk­efn­að­ur mað­ur. Hann keypti tvær íbúð­ir í fyrra. Í ár á fyr­ir­tæki Finns að fá um 1,900 millj­ón­ir frá ótil­greind­um að­ila.