Flokkur

Fíkniefnasala

Greinar

Hvernig albanska mafían sigraði heiminn
Fréttir

Hvernig albanska mafían sigr­aði heim­inn

Alban­ía er að breyt­ast í mafíu­ríki og vax­andi um­svif al­þjóð­legra albanskra glæpa­hópa vekja ugg lög­reglu­yf­ir­valda um all­an heim sem segja þá nýta sér Schengen-að­gang í ill­um til­gangi. Þeim hef­ur á ör­skömm­um tíma tek­ist að sölsa und­ir sig glæpa­veldi sem tók aðra hópa ára­tugi að byggja upp. Styrk­ur þeirra bygg­ist á óbilandi tryggð sem á djúp­ar ræt­ur í menn­ing­ar­arfi og fjöl­skyldu­tengsl­um.
Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum
Fréttir

Krist­all­að metam­feta­mín aug­lýst til sölu í leyni­hóp­um

Sala á metam­feta­míni hef­ur auk­ist á Ís­landi und­an­far­in ár. Að­al­per­sóna þátt­anna Break­ing Bad er not­uð til að aug­lýsa gæði þess í lok­uð­um spjall­hópi þar sem boð­ið er upp á „Walter White type of shit“.
Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook
Fréttir

Fíkni­efni og lyf­seð­ils­skyld lyf seld á hóp­spjall­þráð­um á Face­book

Und­an­farn­ar vik­ur hafa sprott­ið upp hóp­spjall­þræð­ir á Face­book þar sem fíkni­efni og lyf­seð­ils­skyld lyf ganga kaup­um og söl­um.
„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“
Úttekt

„Það tók mig bara tvo mán­uði að lenda á göt­unni“

Móð­ur tókst að missa börn sín, heim­ili, bíl og al­eigu eft­ir að ánetj­ast morfíni og rítalíni. Ann­ar mað­ur hef­ur spraut­að sig nán­ast dag­lega í tutt­ugu ár, og kall­ar fíkn­ina þræl­dóm.
Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt
Fréttir

Nýtt fíkni­efni á Ís­landi get­ur ver­ið lífs­hættu­legt

Fíkni­efn­ið 2C-B er nú boð­ið til sölu í lok­uð­um ís­lensk­um sölu­hóp­um á sam­fé­lags­miðl­in­um Face­book. Um er að ræða vara­samt verk­smiðju­fram­leitt efni sem kom til lands­ins í miklu magni á þessu ári. Efn­ið er örv­andi, veld­ur of­skynj­un­um og get­ur ver­ið lífs­hættu­legt að mati sér­fræð­ings í klín­ískri eit­ur­efna­fræði við Land­spít­al­ann.
Utanríkisráðherra Grænlands mætir ekki til Noregs á ráðstefnu vegna rannsóknar lögreglu á hvarfi Birnu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands mæt­ir ekki til Nor­egs á ráð­stefnu vegna rann­sókn­ar lög­reglu á hvarfi Birnu

Vitt­us Qujaukit­soq, ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands, mun ekki mæta á hina ár­legu norð­ur­slóða­ráð­stefnu Arctic Frontier sem hefst á sunnu­dag­inn í Tromsø í Nor­egi. Ástæð­an er sögð hand­tak­an á græn­lensk­um skip­verj­um af tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq.