Flokkur

Fíkniefnasala

Greinar

Hvernig albanska mafían sigraði heiminn
Erlent

Hvernig albanska mafían sigr­aði heim­inn

Alban­ía er að breyt­ast í mafíu­ríki og vax­andi um­svif al­þjóð­legra albanskra glæpa­hópa vekja ugg lög­reglu­yf­ir­valda um all­an heim sem segja þá nýta sér Schengen-að­gang í ill­um til­gangi. Þeim hef­ur á ör­skömm­um tíma tek­ist að sölsa und­ir sig glæpa­veldi sem tók aðra hópa ára­tugi að byggja upp. Styrk­ur þeirra bygg­ist á óbilandi tryggð sem á djúp­ar ræt­ur í menn­ing­ar­arfi og fjöl­skyldu­tengsl­um.
Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt
Fréttir

Nýtt fíkni­efni á Ís­landi get­ur ver­ið lífs­hættu­legt

Fíkni­efn­ið 2C-B er nú boð­ið til sölu í lok­uð­um ís­lensk­um sölu­hóp­um á sam­fé­lags­miðl­in­um Face­book. Um er að ræða vara­samt verk­smiðju­fram­leitt efni sem kom til lands­ins í miklu magni á þessu ári. Efn­ið er örv­andi, veld­ur of­skynj­un­um og get­ur ver­ið lífs­hættu­legt að mati sér­fræð­ings í klín­ískri eit­ur­efna­fræði við Land­spít­al­ann.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu