
Samherji í viðskiptum við stjórnir Hugos Chavez og Fidels Castro
Samherji hagnaðist töluvert á að selja sósíalísku einræðisstjórnum Hugos Chavez í Venesúlela og Fidels Castro á Kúbu togara á yfirverði og leigja hann aftur.