Forstjóri Icelandair: „Við verðum að geta farið að fljúga aftur í sumar“
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir fyrirtækið geta verið tekjulaust í einhverja mánuði fram á sumar en þá verði að fara að koma inn tekjur. Aðgerðirnar nú séu sársaukafullar en ekkert annað sé í stöðunni.
Myndir
Á heimsvísu
Ferðalög hafa verið sett í nýtt samhengi á tímum kórónaveiru. Páll Stefánsson heldur áfram með röð myndaþátta úr ýmsum heimshornum.
FréttirCovid-19
Mannlaust við Gullfoss
„Nú er góður tími til að njóta þess sem þetta er: Náttúra,“ segir starfsmaður á Gullfosskaffi.
VettvangurCovid-19
Skeyti frá Feneyjum: Gondólarnir eru hættir að sigla
Í Feneyjum er skelfingarástand vegna kórónaveirunnar og borgarbúar óttast að ferðamannaiðnaðurinn, lífæð borgarinnar, muni aldrei ná sér. Blaðamennirnir Gabriele Catania og Valentina Saini ræddu við borgarbúa fyrir Stundina, meðal annars mann sem smitaðist af kórónaveirunni og segist hafa hágrátið og liðið vítiskvalir í veikindunum.
Vettvangur
Hverjir eru Hvítrússar?
Margir spá því að þjóðin muni bráðlega sameinast Rússlandi. En hafa Hvítrússar tilkall til þess að teljast sérstök þjóð?
Vettvangur
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.
Vettvangur
Að finna nýjan takt – þrír mánuðir í Mexíkó
Sunna Dís Másdóttir hóf árið í veikindaleyfi, rétt rúmu ári eftir að maðurinn hennar var á barmi útbruna í sínu starfi. Nokkrum vikum eftir að veikindaleyfið hófst kviknaði lítill neisti í brjósti hennar og þegar góð vinkona hennar stakk upp á því að hún myndi stinga af kom hún heim með nýja glóð og gamlan draum í hjarta. Má það? Hjónin eru nú búin að segja upp í vinnunni, selja bílinn og eru mætt með börnin til Mexíkó.
Viðtal
Hóteleigandi varar Íslendinga við
Klaus Ortlieb féll fyrir Reykjavík en segir hana hafa misst sjarmann.
Vettvangur
Undurfagri Nuukfjörður
Reynir Traustason fór í ævintýraferð inn Nuukfjörð. Grænlenskur bóndi talaði íslensku, ljósmyndarinn féll í hafið og ægifegurð var við hvert fótmál.
Vettvangur
Heimsókn á Hitlerssafnið
Umdeilt safn hefur verið opnað í hjarta Berlínar. Tekist á við samsæriskenningar um endalok nasismans og flótta Adolfs Hitlers.
FréttirFall WOW air
Grátið í höfuðstöðvum WOW air
Skúli Mogensen segist hafa átt „stórkostlegasta ferðalag lífs síns“, í bréfi sínu til starfsfólks. Í morgun hefur starfsfólk yfirgefið höfuðstöðvarnar, sumt hvert í uppnámi.
Viðtal
Eflist við hvert einasta ferðalag
Helstu aukaverkanir þess að ferðast ein eru meira sjálfstraust, sjálfsöryggi og aukin ákveðni í daglegu lífi. Þetta segir ferðalangurinn Bryndís Alexandersdóttir. Hún segir fátt jafnast á við að komast yfir hindranir án þess að treysta á einhvern annan en sjálfan sig. Hér gefur Bryndís lesendum sem hafa hug á að ferðast einir tíu ráð.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.