Ferðir
Flokkur
Anarkistakommúna með prússnesku sniði

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

·

Valur Gunnarsson lýsir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önnur stórborg. En þó ekki alveg.

10 Rússlandsferðir

10 Rússlandsferðir

·

Valur Gunnarsson fer frá villta austri 10. áratugarins til Pútín tímans í dag og rifjar upp ástir og örlög.

Þú ert nóg

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Þú ert nóg

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir öðlaðist nýja sýn á sjálfa sig og ákvað að leyfa draumum að rætast.

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir lýsir því samfélagi sem hún kynntist í Marokkó um páskana.

Kosóvó í stríði og friði

Valur Gunnarsson

Kosóvó í stríði og friði

·

Kosóvóbúar á Íslandi og landið sem er óuppgötvuð perla á Balkanskaga.

Fegurð og fátækt í landi paprikunnar

Valur Gunnarsson

Fegurð og fátækt í landi paprikunnar

·

Gúllas, Drakúla, tannlæknar, uppreisnarmenn og einræðisherrar í Búdapest.

„Þau eru bara lítil einu sinni“

Elísa Gyrðisdóttir

„Þau eru bara lítil einu sinni“

·

Það er annars konar hleðsla sem á sér stað í svona ferð, fjölskyldan þjappast saman í liðsheild og það er valdeflandi með meiru að finna hvað við getum margt sem virkaði ómögulegt úr fjarlægð. Hér er fjórða og síðasta grein Elísu Gyrðisdóttur um frumraun hennar í veraldarkennslu.

Hreyfum okkur á hraða barnanna

Elísa Gyrðisdóttir

Hreyfum okkur á hraða barnanna

·

Við náum betra sambandi við börnin þegar við höfum tíma til að svara spurningum, hlusta á ótrúlega langar sögur og lesa í líkamstjáningu þeirra. Hér er þriðja grein Elísu Gyrðisdóttur um veraldarkennslu.

Í höfuðborg bjórs, súkkulaðis, franskra og Evrópu

Valur Gunnarsson

Í höfuðborg bjórs, súkkulaðis, franskra og Evrópu

·

Valur Gunnarsson ferðaðist til lands vöfflunnar.

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Valur Gunnarsson

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

·

Bosnískur hermaður rifjar upp minningar úr stríðinu 22 árum eftir lok þess.

Blóðbaðið á Balkanskaga: Kosovo-stríðið og það sem kom síðan

Blóðbaðið á Balkanskaga: Kosovo-stríðið og það sem kom síðan

·

Valur Gunnarsson fór til Kosóvó og kynnti sér hvernig landið hefur þróast í kjölfar stríðsins.

Sexí tímar í Kasakstan

Valur Gunnarsson

Sexí tímar í Kasakstan

·

Ástin í skugga Sovétríkjanna. Þriðji og síðasti hluti greinaraðar Vals Gunnarssonar um Kasakstan.