Ferðir
Flokkur
Undurfagri Nuukfjörður

Undurfagri Nuukfjörður

·

Reynir Traustason fór í ævintýraferð inn Nuukfjörð. Grænlenskur bóndi talaði íslensku, ljósmyndarinn féll í hafið og ægifegurð var við hvert fótmál.

Heimsókn á Hitlerssafnið

Heimsókn á Hitlerssafnið

·

Umdeilt safn hefur verið opnað í hjarta Berlínar. Tekist á við samsæriskenningar um endalok nasismans og flótta Adolfs Hitlers.

Grátið í höfuðstöðvum WOW air

Grátið í höfuðstöðvum WOW air

·

Skúli Mogensen segist hafa átt „stórkostlegasta ferðalag lífs síns“, í bréfi sínu til starfsfólks. Í morgun hefur starfsfólk yfirgefið höfuðstöðvarnar, sumt hvert í uppnámi.

Eflist við hvert einasta ferðalag

Eflist við hvert einasta ferðalag

·

Helstu aukaverkanir þess að ferðast ein eru meira sjálfstraust, sjálfsöryggi og aukin ákveðni í daglegu lífi. Þetta segir ferðalangurinn Bryndís Alexandersdóttir. Hún segir fátt jafnast á við að komast yfir hindranir án þess að treysta á einhvern annan en sjálfan sig. Hér gefur Bryndís lesendum sem hafa hug á að ferðast einir tíu ráð.

Hinn lokaði heimur

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Hinn lokaði heimur

Páll Ásgeir Ásgeirsson
·

Starfsfólk og viðskiptavinir í hinum lokaða heimi ferðaþjónustunnar eiga fáa snertifleti við Íslendinga, íslenska menningu eða forystu ferðaþjónustunnar.

Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

·

Valur Gunnarsson lýsir baráttu sinni við að komast á milli staða í Bretaveldi, leit sinni að sundlaugum og gölnu verðlagi á öldurhúsum.

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

·

Poznan hefur ekki verið friðvænlegasta borg austursins í sögunni. Barist hefur verið um borgina, uppreisnir hafa átt sér stað þar og hún ýmist tilheyrt Póllandi, Prússlandi eða Þýskalandi.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

·

Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

·

Stærsta land í heimi hefur þróast að hluta til eins og ein af fimm sviðsmyndum sérfræðinga spáði fyrir um. En hvert stefnir Rússland Pútíns?

Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg

Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg

·

Anne Marie de Puits, frá New York, hafði skipulagt Íslandsferð með ástinni sinni. Ástin brást en Anne ákvað að rjúfa ástarsorgina og leita hamingjunnar ein í norðri.

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

·

Valur Gunnarsson lýsir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önnur stórborg. En þó ekki alveg.