Ferðir
Flokkur
Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

·

Valur Gunnarsson lýsir baráttu sinni við að komast á milli staða í Bretaveldi, leit sinni að sundlaugum og gölnu verðlagi á öldurhúsum.

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

·

Poznan hefur ekki verið friðvænlegasta borg austursins í sögunni. Barist hefur verið um borgina, uppreisnir hafa átt sér stað þar og hún ýmist tilheyrt Póllandi, Prússlandi eða Þýskalandi.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

·

Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

·

Stærsta land í heimi hefur þróast að hluta til eins og ein af fimm sviðsmyndum sérfræðinga spáði fyrir um. En hvert stefnir Rússland Pútíns?

Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg

Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg

·

Anne Marie de Puits, frá New York, hafði skipulagt Íslandsferð með ástinni sinni. Ástin brást en Anne ákvað að rjúfa ástarsorgina og leita hamingjunnar ein í norðri.

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

·

Valur Gunnarsson lýsir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önnur stórborg. En þó ekki alveg.

10 Rússlandsferðir

10 Rússlandsferðir

·

Valur Gunnarsson fer frá villta austri 10. áratugarins til Pútín tímans í dag og rifjar upp ástir og örlög.

Þú ert nóg

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Þú ert nóg

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir öðlaðist nýja sýn á sjálfa sig og ákvað að leyfa draumum að rætast.

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir lýsir því samfélagi sem hún kynntist í Marokkó um páskana.

Kosóvó í stríði og friði

Valur Gunnarsson

Kosóvó í stríði og friði

·

Kosóvóbúar á Íslandi og landið sem er óuppgötvuð perla á Balkanskaga.

Fegurð og fátækt í landi paprikunnar

Valur Gunnarsson

Fegurð og fátækt í landi paprikunnar

·

Gúllas, Drakúla, tannlæknar, uppreisnarmenn og einræðisherrar í Búdapest.