Á meðan fréttir berast af nýju köldu stríði og rússneski flotinn ögrar nærri Íslandsströndum fór Valur Gunnarsson til Moskvu og var tekið vel.
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Rukka inn á drullusvað
Bílastæði sem landeigendur við eldgosið rukka inn á er drullusvað og ófært að stórum hluta.
ListiFerðasumarið 2020
Laugar landsins
Margir Íslendingar setja sundbolinn og sundskýluna í ferðatöskuna eða bakpokann þegar farið er í ferðalag, enda er að finna fjöldann allan af glæsilegum sundlaugum og heitum laugum víða um land. Stundin tók saman fimm laugar úr hverjum landshluta.
ViðtalFerðasumarið 2020
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
Gísli Matthías Auðunsson er einn heitasti matreiðslumaður Íslands. Hann hefur vakið mikla athygli bæði innanlands sem erlendis fyrir veitingastaðina Slippinn í Vestmannaeyjum, Skál á Hlemmi Mathöll og nú hefur hann opnað enn einn staðinn, skyndibitastaðinn Éta sem er einnig í Eyjum.
ÚttektFerðasumarið 2020
Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
Adrenalínið fer gjarnan af stað í jeppa- og jöklaferðum.
ViðtalFerðasumarið 2020
Giftu sig í fjörunni í Arnarfirði
Hjónin Þröstur Leó Gunnarsson og Helga Helgadóttir eiga fagurt fjölskylduhús við fjöruna á Bíldudal þar sem þau verja sem flestum frístundum sínum.
ViðtalFerðasumarið 2020
Einhver kraftur sem ég tengi við Vesturland
Greta Salóme Stefándóttir tónlistarmaður ætlar að verja helgi á Snæfellsnesi í sumar og ef veðrið verður gott mun hún ferðast meira um Vesturland.
Viðtal
Fjölbreytt, litríkt og söguríkt
Katrín Jakobsdóttir forsætiráðherra mun í sumar ferðast um Suðurland. „Þarna er svört fjara, ofboðslega græn fjöll og svo gnæfir jökullinn yfir.“
ViðtalFerðasumarið 2020
Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Svava Johansen, eigandi NTC, á sumarbústað í Grímsnesinu og ætlar að ferðast í sumar um Suðurlandið. Hún er nýkomin frá Vestmannaeyjum og ætlar þangað aftur síðar í sumar, bæði á Goslokahátíð og síðan Þjóðhátíð í Eyjum.
PistillCovid-19
Þórarinn Leifsson
Reykjavík Covid Rock City!
Vorið 1969 er komið aftur í Reykjavík. Borgin er að endurræsa sig – við erum að kynnast henni upp á nýtt.
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Þórarinn Leifsson
Túristahrunið
Ísland er tómt og vorið 1989 er komið aftur. Það er bara korter í að við bönnum bjórinn, samkomubannið var upphitun. Djöfull var þetta samt skemmtileg vertíð.
FréttirCovid-19
Fastar á Kyrrahafseyju: „Lán í óláni“
Þegar vinkonurnar Ásdís Embla Ásmundsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir og Margrét Hlín Harðardóttir lögðu af stað í heimsreisu í febrúar óraði þær ekki fyrir því hvaða stefnu ferðin myndi taka. Þær eru nú á Cook-eyjum í Suður-Kyrrahafi, ætluðu að dvelja þar í viku, en hafa nú verið þar í mánuð, því nánast engar flugsamgöngur hafa verið til og frá eyjunum undanfarnar þrjár vikur vegna COVID-19 faraldursins. Þær hafa vingast við heimafólk sem hefur aðstoðað þær á alla lund og segjast vart geta verið á betri stað, fyrst aðstæður eru með þessum hætti.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.