WOW air birtir ársuppgjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“
FréttirFerðaþjónusta

WOW air birt­ir árs­upp­gjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“

WOW air skil­aði upp­gjöri í fe­brú­ar í fyrra, en hef­ur ekki skil­að upp­gjöri í ár. Son­ur banka­stjóra Ari­on banka, við­skipta­banka WOW air, er lyk­il­starfs­mað­ur hjá flug­fé­lag­inu.
Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
ÚttektFerðaþjónusta

Fall­ið í ferða­þjón­ust­unni: Þeg­ar græðgi er ekki góð

Mörg helstu fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu eru rek­in með tapi og sam­drátt­ur er haf­inn. Hag­fræð­ing­arn­ir Gylfi Zoëga og Þórólf­ur Matth­ías­son segja of „hátt verð­lag“ og „of­sókn“ vera helstu ástæð­urn­ar fyr­ir sam­drætt­in­um í ferða­þjón­ust­unni á Ís­landi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðn­un í aukn­ingu á komu ferða­manna til Ís­lands.
Er Icelandair að flýja íslenskan hótelmarkað vegna samdráttar?
GreiningFerðaþjónusta

Er Icelanda­ir að flýja ís­lensk­an hót­el­mark­að vegna sam­drátt­ar?

Sölu­verð hót­elkeðju Icelanda­ir gæti num­ið á bil­inu 10 til 13 millj­arð­ar króna. Ólík­legt að Icelanda­ir hafi sagt alla sög­una um ástæð­ur sölu hót­el­anna.
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
GreiningFerðaþjónusta

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir tapa á dýr­um fjár­fest­ing­um í rútu­fyr­ir­tækj­um

Stóru ís­lensku rútu­fyr­ir­tæk­in voru gróða­vél­ar á ár­un­um fyr­ir 2016 en nú er öld­in önn­ur. Fjár­fest­ing­ar­fé­lög líf­eyri­sjóð­anna keyptu sig inn í Kynn­is­ferð­ir, Gray Line og Hóp­bíla á ár­un­um 2015 og 2016 og nú hef­ur rekst­ur­inn snú­ist við. Eign sjóð­anna í Gray Line hef­ur ver­ið færð nið­ur um 500 millj­ón­ir og hlut­ur þeirra í Kynn­is­ferð­um hef­ur rýrn­að um nokk­ur hundruð millj­ón­ir.
Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára
FréttirFerðaþjónusta

Er­lend­um ferða­mönn­um í apríl fækk­ar milli ára

Brott­far­ir er­lendra ferða­manna um Kefla­vík­ur­flug­völl voru 4% færri í apríl en í fyrra. Hægt hef­ur veru­lega á fjölg­un ferða­manna milli ára.
Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.
Hestaleigur græða tugi milljóna á félagslegum undirboðum
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Hesta­leig­ur græða tugi millj­óna á fé­lags­leg­um und­ir­boð­um

Not­færa sér ódýrt vinnu­afl í stór­um stíl og fylgja hvorki lög­um né kjara­samn­ing­um.
„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

„Þannig að fyr­ir­tæk­ið skuld­ar mér hell­ing af pen­ing­um?“

„Skipu­lagð­ur þjófn­að­ur af laun­um starfs­fólks­ins“ er eitt af við­fangs­efn­um vinnu­staða­eft­ir­lits stétt­ar­fé­lag­anna. Blaða­mað­ur fylgdi sér­fræð­ing­um VR og Efl­ingu inn á vinnu­staði til að ræða við starfs­fólk og upp­ljóstra um kjara­brot.
Þjóðarréttir Íslendinga eru í vegasjoppunum
Anders Svensson
PistillFerðaþjónusta

Anders Svensson

Þjóð­ar­rétt­ir Ís­lend­inga eru í vega­sjopp­un­um

Eru svið, lamba­steik, hrút­spung­ar og skyr sann­ar­lega þjóð­ar­rétt­ir Ís­lend­inga eða þarf að bæta ein­hverj­um nú­tíma­mat við þann lista? And­ers Svens­son, sænsk­ur leið­sögu­mað­ur sem leið­ir ferða­menn um Ís­land, velt­ir þessu fyr­ir sér.
Bjánaskapur Icelandair
Anders Svensson
PistillFerðaþjónusta

Anders Svensson

Bjána­skap­ur Icelanda­ir

And­ers Svens­son, sænsk­ur blaða­mað­ur og leið­sögu­mað­ur sem kem­ur til Ís­lands oft á ári með ferða­menn, tel­ur kynn­ingu Icelanda­ir á Ís­landi og ís­lenskri þjóð vera bein­lín­is hættu­lega.
Pálmi tekur 370 milljóna arð til félags í Lúx
FréttirFerðaþjónusta

Pálmi tek­ur 370 millj­óna arð til fé­lags í Lúx

Góðær­ið á Ís­landi hef­ur skot­ið traust­um fót­um und­ir ferða­skrif­stofu Pálma Har­alds­son­ar enda hafa Ís­lend­ing­ar aldrei ferð­ast meira til út­landa.
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Á ferð með eft­ir­lit­inu: Lyg­ar, ótti og reiði í Villta vestr­inu

Blaða­mað­ur kynnt­ist ótta er­lendra starfs­manna og ósann­ind­um og reiði vinnu­veit­enda í eft­ir­lits­ferð ASÍ og SA um vinnu­staði á Snæ­fellsnes­inu. Dæmi fund­ust um starfs­fólk á 100 þús­und króna mán­að­ar­laun­um, fólk án ráðn­inga­samn­inga, vanefnd­ir á launa­tengd­um greiðsl­um og sjálf­boða­liða í stað laun­aðs starfs­fólks. Sér­fræð­ing­ar segja að vinnu­staða­brot gegn starfs­fólki séu að fær­ast í auk­anna.