Fréttamál

Ferðaþjónusta

Greinar

Hrun í komu ferðamanna í apríl
FréttirFerðaþjónusta

Hrun í komu ferða­manna í apríl

Nær fimmt­ungi færri er­lend­ir ferða­menn komu til lands­ins í apríl en í sama mán­uði í fyrra. Hag­stof­an hef­ur aldrei mælt aðra eins fækk­un á milli ára.
Eigendur Íslandshótela fengu hundruð milljóna í arð
Fréttir

Eig­end­ur Ís­lands­hót­ela fengu hundruð millj­óna í arð

Upp­gang­ur­inn í ferða­þjón­ustu hef­ur skil­að hót­elkeðj­unni millj­arða hagn­aði á und­an­förn­um ár­um en stjórn­end­ur telja ekki svig­rúm til mik­illa launa­hækk­ana.
Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni
FréttirFerðaþjónusta

Gui­de to Ice­land muni „stúta“ ferða­þjón­ust­unni

Tveir leið­sögu­menn segja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki hafa brugð­ist 36 manna hópi á Snæ­fellsnesi á að­fanga­dag og jóla­dag. Ferða­menn hafi ekki feng­ið að­gang að mat eða sal­ern­is­að­stöðu í lang­an tíma.
Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi
FréttirFerðaþjónusta

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyr­ir dóp og barna­of­beldi

Ju­dy Medith Achieng Owu­or, sem rek­ur ólög­legt gist­i­rými í Hafnar­firði, var ný­ver­ið dæmd í 2 ára og 3 mán­aða fang­elsi fyr­ir um­ferð­ar-, fíkni­efna- og hegn­ing­ar­laga­brot sem og brot gegn barna­vernd­ar­lög­um.
Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra
FréttirFerðaþjónusta

Deil­ur í fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Eng­ey­inga: Vilja ekki hluta­bréf fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra

Jón Gunn­steinn Hjálm­ars­son lét af störf­um hjá Kynn­is­ferð­um og tengd­um fé­lög­um í fyrra eft­ir ára­tuga­langt sam­starf við Eng­ey­ing­ana. Reyn­ir nú að selja 7 pró­senta hlut sinn í Kynn­is­ferð­um í harðn­andi ár­ferði í ís­lenskri ferða­þjón­ustu.
Svikin og kölluð „heimsk, ljót hóra“ í ólöglegu gistirými í Hafnarfirði
FréttirFerðaþjónusta

Svik­in og köll­uð „heimsk, ljót hóra“ í ólög­legu gist­i­rými í Hafnar­firði

Leigu­sali óskráðs gist­i­rým­is við Reykja­vík­ur­veg jós fúkyrð­um yf­ir leigj­anda þeg­ar hún bað um trygg­ingar­pen­ing til baka. Anna Piechura kom til Ís­lands í sum­ar­vinnu en gat ekki leit­að rétt­ar síns vegna ágrein­ings við stjórn­anda hins leyf­is­lausa Hotel Africana.
Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt
FréttirFerðaþjónusta

Land­eig­end­ur reyna að stöðva ferða­fólk þrátt fyr­ir al­manna­rétt

Forsprakk­ar í ferða- og úti­vist­ar­geir­an­um segja reglu­lega koma upp ágrein­ing við land­eig­end­ur, þó sam­skipti við bænd­ur séu al­mennt góð. Ráðu­neyti end­ur­skoða nú ákvæði um al­manna­rétt í lög­um.
Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Fréttir

Fyr­ir­hug­uð gjald­taka á sal­erni í versl­un N1 Borg­ar­nesi

Stærsta bens­ín­stöðvakeðja lands­ins, N1, hef­ur sett upp gjald­hlið fyr­ir sal­erni í versl­un sinni í Borg­ar­nesi til að tryggja að fólk nýti ekki sal­ern­ið án þess að greiða til fé­lags­ins.
Engeyingar tapa á Kynnisferðum
Fréttir

Eng­ey­ing­ar tapa á Kynn­is­ferð­um

Eig­end­ur Al­fa hf. hafa greitt sér út 2,2 millj­arða arð á fimm ár­um og rann megn­ið til 10 manna hóps, en í fyrra tap­aði fé­lag­ið 200 millj­ón­um króna. Af­kom­an var 362 millj­ón­um lak­ari í fyrra held­ur en ár­ið 2016.
Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum
FréttirFerðaþjónusta

Að ferð­ast, friða sam­visk­una og redda mál­un­um í þriðja heim­in­um

Sí­fellt fær­ist í auk­ana að fólk leggi land und­ir fót og gegni sjálf­boða­lið­a­starfi í leið­inni og hef­ur sá blómstrandi iðn­að­ur ver­ið kall­að­ur sjálf­boða­ferða­mennska. Þrátt fyr­ir mikl­ar vin­sæld­ir hef­ur slík ferða­mennska sætt gagn­rýni.
Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins
FréttirFerðaþjónusta

Óá­sætt­an­legt að ferða­þjón­usta fatl­aðra skerð­ist vegna lands­leiks­ins

Ís­land mæt­ir Níg­er­íu kl. 15 og lok­ar fjölda fyr­ir­tækja og stof­an­ana fyrr í dag sök­um þessa. Akst­urs­þjón­usta fatl­aðra mun rask­ast tölu­vert.
Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
GreiningFerðaþjónusta

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Icelanda­ir end­ur­spegla sam­drátt­inn í ferða­þjón­ust­unni

Hagn­að­ar­sam­drátt­ur tveggja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja Icelanda­ir nam meira en 30 pró­sent­um milli ár­anna 2016 og 2017. Ann­að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið sett í sölu­með­ferð. Hætt var við sam­ein­ingu hins fyr­ir­tæk­is­ins og Gray Line af ástæð­um sem eru ekki gefn­ar upp. Tekju­aukn­ing fyr­ir­tækj­anna er núll­uð út og gott bet­ur af mik­illi kostn­að­ar­aukn­ingu.