Ferðaþjónusta
Fréttamál
Hrun í komu ferðamanna í apríl

Hrun í komu ferðamanna í apríl

Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.

Eigendur Íslandshótela fengu hundruð milljóna í arð

Eigendur Íslandshótela fengu hundruð milljóna í arð

Uppgangurinn í ferðaþjónustu hefur skilað hótelkeðjunni milljarða hagnaði á undanförnum árum en stjórnendur telja ekki svigrúm til mikilla launahækkana.

Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni

Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni

Tveir leiðsögumenn segja ferðaþjónustufyrirtæki hafa brugðist 36 manna hópi á Snæfellsnesi á aðfangadag og jóladag. Ferðamenn hafi ekki fengið aðgang að mat eða salernisaðstöðu í langan tíma.

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi

Judy Medith Achieng Owuor, sem rekur ólöglegt gistirými í Hafnarfirði, var nýverið dæmd í 2 ára og 3 mánaða fangelsi fyrir umferðar-, fíkniefna- og hegningarlagabrot sem og brot gegn barnaverndarlögum.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfum hjá Kynnisferðum og tengdum félögum í fyrra eftir áratugalangt samstarf við Engeyingana. Reynir nú að selja 7 prósenta hlut sinn í Kynnisferðum í harðnandi árferði í íslenskri ferðaþjónustu.

Svikin og kölluð „heimsk, ljót hóra“ í ólöglegu gistirými í Hafnarfirði

Svikin og kölluð „heimsk, ljót hóra“ í ólöglegu gistirými í Hafnarfirði

Leigusali óskráðs gistirýmis við Reykjavíkurveg jós fúkyrðum yfir leigjanda þegar hún bað um tryggingarpening til baka. Anna Piechura kom til Íslands í sumarvinnu en gat ekki leitað réttar síns vegna ágreinings við stjórnanda hins leyfislausa Hotel Africana.

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

Forsprakkar í ferða- og útivistargeiranum segja reglulega koma upp ágreining við landeigendur, þó samskipti við bændur séu almennt góð. Ráðuneyti endurskoða nú ákvæði um almannarétt í lögum.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.

Engeyingar tapa á Kynnisferðum

Engeyingar tapa á Kynnisferðum

Eigendur Alfa hf. hafa greitt sér út 2,2 milljarða arð á fimm árum og rann megnið til 10 manna hóps, en í fyrra tapaði félagið 200 milljónum króna. Afkoman var 362 milljónum lakari í fyrra heldur en árið 2016.

Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum

Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum

Sífellt færist í aukana að fólk leggi land undir fót og gegni sjálfboðaliðastarfi í leiðinni og hefur sá blómstrandi iðnaður verið kallaður sjálfboðaferðamennska. Þrátt fyrir miklar vinsældir hefur slík ferðamennska sætt gagnrýni.

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

Ísland mætir Nígeríu kl. 15 og lokar fjölda fyrirtækja og stofanana fyrr í dag sökum þessa. Akstursþjónusta fatlaðra mun raskast töluvert.

Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni

Hagnaðarsamdráttur tveggja ferðaþjónustufyrirtækja Icelandair nam meira en 30 prósentum milli áranna 2016 og 2017. Annað fyrirtækið hefur verið sett í sölumeðferð. Hætt var við sameiningu hins fyrirtækisins og Gray Line af ástæðum sem eru ekki gefnar upp. Tekjuaukning fyrirtækjanna er núlluð út og gott betur af mikilli kostnaðaraukningu.