Ferðaþjónusta
Flokkur
Nýtt vegabréf breytti lífinu

Nýtt vegabréf breytti lífinu

Ferðaþrá á fertugsaldrinum fékk hina bandarísku Leana Clothier til að endurnýja vegabréf sitt. Hún kom til Íslands sem ferðamaður, en býr hér í dag með maka sínum og vinnur nú í ferðaþjónustunni.

Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi

Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi

Samherjaskjölin

Íslenska útgerðin Gjögur er stór fjárfestir í ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Flugfélagið var nær gjaldþrota þegar viðskiptin áttu sér stað. Gjöful en vannýtt fiskimið eru fyrir utan Grænhöfðaeyjar og vilja yfirvöld í landinu fá erlenda fjárfesta til að hefja útgerð.

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Þjóðgarður á Miðhálendinu fer fyrir Alþingi næsta vor. Almenningur fær tækifæri til að veita umsögn við áformin, áður en frumvarp verður lagt fram.

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Klaus Ortlieb féll fyrir Reykjavík en segir hana hafa misst sjarmann.

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

Dæmi eru um að kostnaður ökumanns við veggjald um Vaðlaheiðargöng nær fjórfaldist þegar bílaleigur sjá um innheimtu.

Túristastórveldið Icewear tapaði fé í fyrsta sinn í áratug

Túristastórveldið Icewear tapaði fé í fyrsta sinn í áratug

Fyrirtækið Drífa ehf., sem meðal annars selur Icewear-fötin og minjgaripi, var með mikla tekjuaukningu og hagnað á síðustu árum. Í fyrra tapaði fyrirtækið hins vegar 23 milljónum og tekjuaukningin var lítil á milli ára.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi

Áform um að hótelkeðjan Meininger opni í JL húsinu á næsta ári í loft upp. Þeir sem að málinu koma vilja ekki tjá sig og húsnæðið er auglýst til sölu. Ekki hefur verið gengið frá kaupum á fasteign Myndlistaskóla Reykjavíkur þótt samþykkt tilboð liggi fyrir.

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

Anthony McCrindle lýsir erfiðum vinnuaðstæðum hjá rútufyrirtækjum á Íslandi. Starfsmenn séu beðnir um að vinna ólöglega lengi og keyri farþega sína eftir litla hvíld. Sjálfur endaði hann á geðdeild eftir að atvik í vinnunni leiddi til sjálfsmorðshugsana. Í kjölfarið var hann rekinn, rakst á veggi í velferðarkerfinu og býr nú í bílnum sínum.

Hrun í komu ferðamanna í apríl

Hrun í komu ferðamanna í apríl

Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.

Ferðamenn beðnir um að taka ekki myndir af börnum

Ferðamenn beðnir um að taka ekki myndir af börnum

Seyðisfjörður hefur sett leiðbeinandi reglur fyrir ferðamenn úr skemmtiferðaskipum sem hafa valdið óánægju bæjarbúa.

Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar

Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar

Fjöldi ábendinga hefur borist í tengslum við átak ráðherra ferðamála vegna óleyfilegrar heimagistingar.

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

Malasískur auðkýfingur hyggst kaupa 80 prósent hlut í Icelandair Hotels, sem reka 23 hótel og byggja við Austurvöll. Vincent Tan hefur vakið athygli fyrir kaup sín á fótboltaliðinu Cardiff City.