Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli
Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO, eins þeirra fyrirtækja sem þjónusta einkaþotur sem lenda á Reykjavíkurflugvelli, segir að þeim fari fjölgandi einkaþotunum sem lenda í Reykjavík og það sem meira er að miðað við 2019 séu þær stærri og dýrari.
FréttirCovid-19
Metaðsókn hjá tjaldsvæðum í júlí þrátt fyrir faraldur
Tjaldsvæði um land allt hafa þurft að fækka gestum með litlum fyrirvara vegna nýrra sóttvarnaraðgerða. Kröfur um upplýsingagjöf geta verið íþyngjandi að sögn aðstandenda tjaldsvæðanna.
Fréttir
Ný ferðaskrifstofa birti myndband af utanvegaakstri
Stofnendur Morii kynntu fyrirtækið með myndbandi þar sem þeir höfðu keyrt upp á gígbarm Rauðaskálar þar sem utanvegaakstur er algengur. Fyrirtækið hefur ekki fengið leyfi til að starfa sem ferðaskrifstofa.
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Rukka inn á drullusvað
Bílastæði sem landeigendur við eldgosið rukka inn á er drullusvað og ófært að stórum hluta.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
Ólafur Laufdal Jónsson, eigandi Hótel Grímsborga, krefst afsökunarbeiðni frá tveimur fyrrverandi starfsmönnum vegna ummæla í frétt Stundarinnar um upplifun sína í starfi og meint brot á kjarasamningum. Blaðamaður Stundarinnar er krafinn um 1,8 milljónir.
FréttirSkuldaleiðréttingin
Sigmundur Davíð kallar eftir „leiðréttingu“ á skuldum ferðaþjónustunnar
Formaður Miðflokksins telur að reynslan af niðurgreiðslu ríkissjóðs á verðtryggðum fasteignalánum geti komið að gagni við endurskipulagningu skulda ferðaþjónustunnar.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
Hótel Grímsborgir er annað af tveimur hótelum á landinu með vottun upp á fimm stjörnur. Fyrrverandi starfsfólk lýsir kjarasamningsbrotum og fjandsamlegri framkomu yfirmanna. Eigandi segir að ekki einn einasti starfsmaður hans sé óánægður.
Viðtal
Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Veitingastaðurinn Hraunsnef er sjálfbær um ýmis hráefni og ýmis tilrauna- mennska í gangi. Sköpunargleðin ríkir einnig hjá yfirkokkinum á Calor á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í matseldinni.
Ferðaþjónustufyrirtækið Sterna var sett í gjaldþrot í mars og starfsfólkinu sagt upp, en síðan var gjaldþrotið dregið til baka. Fjórum mánuðum síðar hafa fjölmargir ekki enn fengið laun eða uppsagnarfrest borgaðan frá fyrirtækinu. Starfandi framkvæmdastjóri neitar því ekki að fyrirtækið sé hugsanlega að skipta um kennitölu.
ÚttektCovid-19
Útlendingar á Íslandi öryggislausir í faraldrinum
Sex útlendingar sem hafa búið mislengi á Íslandi deila með Stundinni reynslu sinni af COVID-19 faraldurinum og þeim ótta og valdaleysi sem hefur fylgt honum og aðstæðum þeirra hérlendis.
Fréttir
Fyrirtæki hafa neitað að taka við Ferðagjöf stjórnvalda
Dæmi eru um það að fyrirtæki í ferðaþjónustu neiti að taka við Ferðagjöf. Oft er um misskilning að ræða. „Fyrirtæki skrá sig til leiks á eigin ábyrgð,“ segir Ferðamálastofa.
FréttirPersónuverndarmál
Persónuvernd ekki með í ráðum við þróun Ferðagjafar-apps
Ferðagjafar-appið óskar eftir aðgangi að myndavél, hljóðnema og dagatali notenda. Ráðuneytið greiðir 12 til 15 milljónir fyrir appið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.