Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Ferðaþjónusta
Flokkur
Hrun í komu ferðamanna í apríl

Hrun í komu ferðamanna í apríl

·

Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.

Ferðamenn beðnir um að taka ekki myndir af börnum

Ferðamenn beðnir um að taka ekki myndir af börnum

·

Seyðisfjörður hefur sett leiðbeinandi reglur fyrir ferðamenn úr skemmtiferðaskipum sem hafa valdið óánægju bæjarbúa.

Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar

Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar

·

Fjöldi ábendinga hefur borist í tengslum við átak ráðherra ferðamála vegna óleyfilegrar heimagistingar.

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

·

Malasískur auðkýfingur hyggst kaupa 80 prósent hlut í Icelandair Hotels, sem reka 23 hótel og byggja við Austurvöll. Vincent Tan hefur vakið athygli fyrir kaup sín á fótboltaliðinu Cardiff City.

Mikill samdráttur í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli

Mikill samdráttur í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli

·

13% færri farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í mars en ári áður, þrátt fyrir að áhrifin af falli WOW air væru ekki komin fram.

Burned out and lost his will to live after working at an Icelandic hotel

Burned out and lost his will to live after working at an Icelandic hotel

·

A former chef and his colleagues describe their experience of working at the Radisson Blu 1919 hotel in central Reykjavík. The entire breakfast staff was terminated and offered new contracts with fewer hours and more obligations. The hotel manager says the terminations were a part of structural changes from the hotel chain.

Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli

Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli

·

Fyrrverandi kokkur og starfsfólk lýsa upplifun sinni af störfum á hótelinu Radisson Blu 1919 í miðborg Reykjavíkur. Morgunverðarstarfsmönnum hótelsins var öllum sagt upp og boðnir nýir samningar með færri vöktum og lakari kjörum. Ræstitæknar segja að þeim hafi verið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verkfalli Eflingar. Hótelstýra segir að uppsagnir tengdust skipulagsbreytingum á vegum hótelkeðjunnar og neitar að hafa gefið starfsfólki misvísandi upplýsingar.

Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun

Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun

·

Rangar staðhæfingar eru í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum bílaleigunnar Procar, sem kennir fyrrverandi starfsmanni um að hafa lækkað verulega kílómetrafjölda í akstursmæli bíla sem seldir voru.

Hinn lokaði heimur

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Hinn lokaði heimur

Páll Ásgeir Ásgeirsson
·

Starfsfólk og viðskiptavinir í hinum lokaða heimi ferðaþjónustunnar eiga fáa snertifleti við Íslendinga, íslenska menningu eða forystu ferðaþjónustunnar.

Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni

Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni

·

Tveir leiðsögumenn segja ferðaþjónustufyrirtæki hafa brugðist 36 manna hópi á Snæfellsnesi á aðfangadag og jóladag. Ferðamenn hafi ekki fengið aðgang að mat eða salernisaðstöðu í langan tíma.

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

·

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir það hafa verið mistök að hverfa af braut lággjaldaflugfélaga. Farþegum mun fækka um 1,4 milljónir á næsta ári.

WOW air vanti 15 milljarða innspýtingu

WOW air vanti 15 milljarða innspýtingu

·

Fjárþörf WOW air á þessu ári og næsta er um 15 milljarðar króna og var það ástæða þess að ekki varð af kaupum Icelandair á lággjaldaflugfélaginu.