Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Viðræður um kaup ríkisins á Auðkenni, sem sinnir rafrænum skilríkjum, stranda mögulega á háu kaupverði, að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Stjórnvöld beindu almenningi í viðskipti við Auðkenni í tengslum við skuldaleiðréttinguna.
FréttirSamkeppnismál
Atvinnurekendur vara við frumvarpi Þórdísar: „Draumaland þeirra sem kjósa að brjóta samkeppnislög“
Félag atvinnurekenda styður ekki ákvæði frumvarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra um Samkeppniseftirlitið. Félagið segir að samþykki Alþingi frumvarpið muni það „ganga erinda stórfyrirtækja“.
FréttirHeilbrigðismál
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu
Reglugerð heilbrigðisráðherra verður til þess að sérverslun með rafrettuvörur gæti þurft að greiða 60-100 milljón krónur í tilkynningakostnað. Tilkynningarskylda fylgir öðrum tóbaksvörum, en ekki þarf að greiða neinn tilkynningakostnað.
FréttirBúvörusamningar
Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga
Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gagnrýnir nýja ríkissjórn fyrir að boða endurskipun á nefnd um endurskoðun búvörusamninga. Hann segir talsmenn heildsala ekki eiga erindi í slíka nefnd.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.