Aðili

Félag atvinnurekenda

Greinar

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Fréttir

Rík­ið rukk­að um verð­mæt­in sem voru færð Auð­kenni

Við­ræð­ur um kaup rík­is­ins á Auð­kenni, sem sinn­ir ra­f­ræn­um skil­ríkj­um, stranda mögu­lega á háu kaup­verði, að mati fram­kvæmda­stjóra Fé­lags at­vinnu­rek­enda. Stjórn­völd beindu al­menn­ingi í við­skipti við Auð­kenni í tengsl­um við skulda­leið­rétt­ing­una.
Atvinnurekendur vara við frumvarpi Þórdísar: „Draumaland þeirra sem kjósa að brjóta samkeppnislög“
FréttirSamkeppnismál

At­vinnu­rek­end­ur vara við frum­varpi Þór­dís­ar: „Drauma­land þeirra sem kjósa að brjóta sam­keppn­is­lög“

Fé­lag at­vinnu­rek­enda styð­ur ekki ákvæði frum­varps Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ráð­herra um Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið. Fé­lag­ið seg­ir að sam­þykki Al­þingi frum­varp­ið muni það „ganga er­inda stór­fyr­ir­tækja“.
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu
FréttirHeilbrigðismál

Ver­ið að kæfa rafrettu­grein­ina í fæð­ingu

Reglu­gerð heil­brigð­is­ráð­herra verð­ur til þess að sér­versl­un með rafrettu­vör­ur gæti þurft að greiða 60-100 millj­ón krón­ur í til­kynn­inga­kostn­að. Til­kynn­ing­ar­skylda fylg­ir öðr­um tób­aksvör­um, en ekki þarf að greiða neinn til­kynn­inga­kostn­að.
Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga
FréttirBúvörusamningar

Gunn­ar Bragi ósátt­ur við áform um end­ur­skip­un í nefnd um bú­vöru­samn­inga

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra gagn­rýn­ir nýja rík­is­sjórn fyr­ir að boða end­ur­skip­un á nefnd um end­ur­skoð­un bú­vöru­samn­inga. Hann seg­ir tals­menn heild­sala ekki eiga er­indi í slíka nefnd.