Barnafjölskyldur á lágmarkslaunum tæknilega gjaldþrota
Þrátt fyrir að barnafólk á lágmarkslaunum bæti við sig að meðaltali einum klukkutíma á dag í aukavinnu dugar það ekki til svo rekstur heimila þeirra verði jákvæður. Til þess eru lægstu laun of lág, af þeim er tekinn of hár tekjuskattur og upphæðir í bótkerfum eru of lágar.
Fréttir
Samtök fólks í fátækt missa húsnæði sitt
Pepp eða Samtök fólks í fátækt hafa misst húsnæði sitt í Mjóddinni. Ásta Þórdís Skjalddal, samhæfingarstjóri samtakanna segir mikinn missi af húsnæðinu sem henti starfsemi samtakanna einkar vel.
Viðtal
Bára undirbýr framboð sem fulltrúi fatlaðs fólks á þingi
Aktívistinn og uppljóstrarinn Bára Halldórsdóttir vill hefja stjórnmálaferil með Sósíalistaflokknum.
Fréttir
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þúsund krónur á mánuði. Meðalleiguverð sambærilegra íbúða er 217 þúsund krónur. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, spyr hvort forsetahjónin séu föst inni í forréttindabúbblu. Forsetahjónin fengu utanaðkomandi ráðgjöf um markaðsverð.
FréttirCovid-19
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins hafa borist umsóknir fyrir níu prósent þeirra barna sem eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sökum fátæktar forelda þeirra. Foreldrar þurfa að greiða æfingagjöld og sækja um endurgreiðslu. Talsmenn fólks í fátækt segja fátækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöldin og bíða endurgreiðslu.
FréttirCovid-19
Enn engir frístundastyrkir greiddir til barna frá tekjulágum heimilum
13.000 börn eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sem ríkisstjórnin lofaði til að gera þeim kleift að stunda íþróttir og tómstundir í sumar. Engir slíkir styrkir hafa verið greiddir þó hálft ár sé síðan þeim var lofað og fjárheimild til þess hafi legið fyrir í fimm og hálfan mánuð.
Fréttir
Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra
Átta börn sem hafa fengið boð um leikskólavist í haust fá ekki notið vistunar nema foreldrum takist að ganga frá vanskilum. Búið er að segja upp leikskólavist sjö annarra barna af sömu sökum.
Pistill
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Flökkusögur um fátækt
Mýtur um fátæka í samfélaginu eiga að réttlæta stöðu þeirra.
FréttirCovid-19
Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
„Ég sat fyrir framan sjónvarpið með manninum mínum eitt kvöldið og ég ætlaði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólkinu,“ segir Rósa Bragadóttir, sem er ein þeirra sjálfboðaliða sem sinna matarúthlutunum á höfuðborgarsvæðinu á meðan samkomubann er í gildi og mun slysavarnafélagið Landsbjörg keyra vörur heim til fólks. Rósa, sem er öryrki, segir að það að hjálpa öðrum hjálpi sér að líða vel.
Fréttir
Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Lítil þátttaka er í skipulögðu íþróttastarfi í póstnúmeri 111. Aðeins rétt rúmlega 11 prósent kvenna búsettra í hverfinu taka þátt. Erfiðleikar við að ná til innflytjenda og efnahagsleg staða líklegir áhrifaþættir.
ViðtalFátækt fólk
Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
Ásta Dís lýsir lífinu í fátæktargildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klárað allar þurrvörur úr skápunum. „Það er ákveðið gat í kerfinu sem fólk dettur ofan í og sem er ofboðslega erfitt að koma sér upp úr,“ segir hún.
FréttirFátækt fólk
Konur líklegri til að verða fátækar
Konur eru líklegri til þess að festast í fátæktargildrum en karlar. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar en Harpa Njálsdóttir og Kolbeinn Stefánsson útskýra af hverju.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.