Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins hafa borist umsóknir fyrir níu prósent þeirra barna sem eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sökum fátæktar forelda þeirra. Foreldrar þurfa að greiða æfingagjöld og sækja um endurgreiðslu. Talsmenn fólks í fátækt segja fátækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöldin og bíða endurgreiðslu.
FréttirCovid-19
1685
Enn engir frístundastyrkir greiddir til barna frá tekjulágum heimilum
13.000 börn eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sem ríkisstjórnin lofaði til að gera þeim kleift að stunda íþróttir og tómstundir í sumar. Engir slíkir styrkir hafa verið greiddir þó hálft ár sé síðan þeim var lofað og fjárheimild til þess hafi legið fyrir í fimm og hálfan mánuð.
Fréttir
3051.992
Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra
Átta börn sem hafa fengið boð um leikskólavist í haust fá ekki notið vistunar nema foreldrum takist að ganga frá vanskilum. Búið er að segja upp leikskólavist sjö annarra barna af sömu sökum.
Pistill
44549
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Flökkusögur um fátækt
Mýtur um fátæka í samfélaginu eiga að réttlæta stöðu þeirra.
FréttirCovid-19
29476
Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
„Ég sat fyrir framan sjónvarpið með manninum mínum eitt kvöldið og ég ætlaði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólkinu,“ segir Rósa Bragadóttir, sem er ein þeirra sjálfboðaliða sem sinna matarúthlutunum á höfuðborgarsvæðinu á meðan samkomubann er í gildi og mun slysavarnafélagið Landsbjörg keyra vörur heim til fólks. Rósa, sem er öryrki, segir að það að hjálpa öðrum hjálpi sér að líða vel.
Fréttir
230
Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Lítil þátttaka er í skipulögðu íþróttastarfi í póstnúmeri 111. Aðeins rétt rúmlega 11 prósent kvenna búsettra í hverfinu taka þátt. Erfiðleikar við að ná til innflytjenda og efnahagsleg staða líklegir áhrifaþættir.
ViðtalFátækt fólk
Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
Ásta Dís lýsir lífinu í fátæktargildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klárað allar þurrvörur úr skápunum. „Það er ákveðið gat í kerfinu sem fólk dettur ofan í og sem er ofboðslega erfitt að koma sér upp úr,“ segir hún.
FréttirFátækt fólk
Konur líklegri til að verða fátækar
Konur eru líklegri til þess að festast í fátæktargildrum en karlar. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar en Harpa Njálsdóttir og Kolbeinn Stefánsson útskýra af hverju.
Fréttir
Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt
Fjölmiðlaverðlaun götunnar eru veitt fyrir vandaða og málefnalega umfjöllun um fátækt og hafa verið veitt þrisvar. Stundin hlaut fyrsta og þriðja sæti fyrir umfjallanir árið 2018 og fjórar tilnefningar þar að auki.
VettvangurHúsnæðismál
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
Á bilinu fimm til sjö þúsund einstaklingar búa í iðnaðarhverfum höfuðborgarsvæðisins, þar af 860 börn. Eftir því sem neyðarástand á leigumarkaði harðnar leita sífellt fleiri skjóls í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði. Íbúar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa vonleysi og depurð yfir því að hafa endað í þessari stöðu.
FréttirLeigumarkaðurinn
Með þrjár háskólagráður og í fullu starfi en samt í fjárhagslegum nauðum
Móðir í fullu starfi, sem er með þrjár háskólagráður, er að bugast á íslenskum leigumarkaði sem hún segir að sé að murka úr henni lífið. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, missir leiguíbúð sína á vormánuðum og íhugar að flytjast í ósamþykkt iðnaðarhúsnæði eða úr landi. Hún furðar sig á aðgerðarleysi stjórnvalda.
ÚttektBDV-ríkisstjórnin
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.